Carragher valdi lið tímabilsins í enska boltanum: Ekkert pláss fyrir Alisson né Firmino Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, ákvað að nýta hléið sem er í enska boltanum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar til þess að velja úrvalslið tímabilsins hingað til en liðin eiga níu til tíu leiki eftir á leiktíðinni. Fótbolti 30. mars 2020 07:00
Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. mars 2020 06:00
Xavi veit ekki hvort Neymar passi félagslega inn í Barcelona-liðið og horfir til Gnabry og Sancho Xavi, sem nú stýrir Al Sadd í Katar, er tilbúinn að taka við uppeldisfélagi sínu Barcelona fyrr en síðar. Hann segir þó að allt þurfi að vera í góðu lagi í búningsklefanum og enginn eituráhrif. Hann veit ekki hvort að koma Neymar aftur til félagsins væri góð hugmynd. Fótbolti 29. mars 2020 22:00
Kane gæti yfirgefið Tottenham ef liðið stefnir ekki í rétta átt Harry Kane, fyrirliði Tottenham og enska landsliðsins, útilokar ekki að hann gæti yfirgefið félagið á næstum árum. Hann stefnir á að vinna titla og ef Tottenham stefnir ekki í rétta átt gæti hann farið frá félaginu. Fótbolti 29. mars 2020 21:00
Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Fótbolti 29. mars 2020 20:00
Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net Fótbolti 29. mars 2020 18:01
Ter Stegen: Ég veit ekkert um fótbolta Það er ekki nauðsynlegt að fylgjast vel með fótbolta almennt til að vera í fremstu röð í íþróttinni. Fótbolti 29. mars 2020 17:00
Fyrrum markvörður Barcelona lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar Hinn frábæri markvörður Rustu Recber hefur verið lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar en kona hans greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. Fótbolti 29. mars 2020 16:58
Xavi tekur ekki við Barcelona nema hann fái að ráða Barcelona goðsögnin Xavi kveðst hafa skýra sýn á framtíð félagsins og vonast til að fá tækifæri til að taka við stjórnartaumunum á Nou Camp. Fótbolti 29. mars 2020 16:15
Sancho má fara en fæst ekki á neinum tombóluprís Hans-Joachim Watzke, yfirmaður leikmannamála hjá Borussia Dortmund, er farinn að undirbúa sig undir það að félagið þurfi að selja enska kantmanninn Jadon Sancho í sumar. Enski boltinn 29. mars 2020 15:30
Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29. mars 2020 13:00
Áhorfendur hitamældir áður en þeir fara á völlinn í einu fótboltadeild Evrópu Enn er spilaður fótbolti í efstu deild í Hvíta-Rússlandi þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn sem hefur stöðvað nær allt íþróttastarf í heiminum. Fótbolti 29. mars 2020 12:00
Chelsea af fullum þunga í baráttunni um Bellingham Þó félög haldi að sér höndum þessa dagana er hörð barátta um ungstirnið frá Birmingham, Jude Bellingham. Enski boltinn 29. mars 2020 10:30
Leikmenn Juventus samþykkja verulega launaskerðingu í fjóra mánuði Stórstjörnur á borð við Cristiano Ronaldo, Miralem Pjanic og Paulo Dybala munu lækka verulega í launum næstu mánuðina sökum Covid-19. Fótbolti 29. mars 2020 09:45
Emil átti að vera í hópnum gegn Rúmeníu: „Þeir voru ekki bara að láta mig koma heim í sóttkví“ Emil Hallfreðsson greindi frá því í Sportinu í kvöld sem var sýnt á fimmtudagskvöldið að hann hafi átt að vera í hópnum gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 en leikurinn átti að fara fram á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 29. mars 2020 09:00
Brunaútsala hjá Real í sumar? Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er talinn vilja losna við fimm leikmenn frá félaginu í sumar en hann vill hreinsa til og koma með nýtt blóð inn í félagið. Fótbolti 28. mars 2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. Fótbolti 28. mars 2020 22:00
Aðstoðarstjóri Chelsea velur draumaliðið sitt úr enska boltanum: Enginn frá Liverpool Það er lítið að frétta í enska boltanum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og fjölmiðlar ytra reyna allt til þess að halda lesendum sínum. Daily Mail brá á það ráð að fá Jody Morris, aðstoðarstjóra Chelsea, til þess að velja draumalið sitt úr enska boltanum. Fótbolti 28. mars 2020 21:00
„Líklegast hefur þú hækkað afsláttinn á kjötinu strax eftir leikinn til blaða- og fjölmiðlamanna“ Fyrrum knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson er þekktur fyrir að láta sínar skoðanir í ljós. Hann fjallaði um leik FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 á vefsíðu sinni í dag þar sem hann gagnrýnir Kristinn Jakobsson, dómara leiksins. Fótbolti 28. mars 2020 20:28
Átta leikmenn West Ham með einkenni kórónuveirunnar Átta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham eru nú í einangrun eftir að þeir sýndu einkenni kórónuveirunnar en Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í dag. Fótbolti 28. mars 2020 20:00
„Erum með plan A, B og C en ef það gengur ekki upp er tímabilið líklega úr sögunni“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hann og hans menn innan veggja UEFA í samráði við allar Evrópudeildirnar séu að leita ráða til þess að klára yfirstandandi tímabil. Fótbolti 28. mars 2020 19:00
Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. Fótbolti 28. mars 2020 17:00
Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. Fótbolti 28. mars 2020 13:42
Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28. mars 2020 13:00
Aðstoðarlandsliðsþjálfari Perú virti ekki útgöngubann og var handtekinn Fyrrum leikmaður Newcaste United komst í hann krappann þegar hann virti ekki útgöngubann í heimalandi sínu. Fótbolti 28. mars 2020 12:00
Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Fótbolti 28. mars 2020 10:30
Bruno sér eftir því að hafa „sussað“ á Guardiola Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United frá því að hann kom til félagsins í janúar. Hann lenti meðal annars upp á kant við Pep Guardiola, stjóra Man. City, í grannaslag liðanna fyrr í mánuðinum. Fótbolti 28. mars 2020 08:00
Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega. Fótbolti 28. mars 2020 06:00
Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27. mars 2020 23:00
Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Fótbolti 27. mars 2020 22:00