Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Fótbolti 8. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 8. apríl 2020 06:00
Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. Fótbolti 7. apríl 2020 22:00
Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. Fótbolti 7. apríl 2020 21:51
Klopp segir að Liverpool hafi sýnt Coutinho sanngirni Jürgen Klopp fór yfir félagsskipti Philippe Coutinho til Barcelona og hvernig Liverpool hafi sýnt leikmanninum þá virðingu sem hann átti svo sannarlega skilið. Enski boltinn 7. apríl 2020 15:00
Vilja lengja félagaskiptagluggann og samninga hjá leikmönnum sem renna út 30. júní Samkvæmt heimildum BBC ræða nú menn og konur innan knattspyrnuhreyfingarinnar að lengja félagaskiptagluggann og einnig lengja samninga hjá þeim leikmönnum sem eiga að renna út af samningi þann 30. júní. Fótbolti 7. apríl 2020 10:45
Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings Fótbolti 7. apríl 2020 09:30
Þurfa ekki að leita að stjóra með stórt nafn því þeir eru með hann Danska goðsögnin hjá Manchester United, Peter Schmeichel, segir að United þurfi ekki að finna annan stjóra sem er með stórt nafn því þeir eru með þann mann í brúnni í dag; Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti 7. apríl 2020 09:00
Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Fótbolti 7. apríl 2020 08:00
Liðin á Englandi gætu fengið tveggja vikna frí fyrir næstu leiktíð Ensku úrvalsdeildarfélögin eru viðbúin því að undirbúningstímabil þeirra fyrir næstu leiktíð gætu verið einungis tvær vikur en það er Daily Mail sem greinir frá þessu. Fótbolti 7. apríl 2020 07:30
Son til Suður-Kóreu að sinna herskyldu Tottenham hefur staðfest að framherjinn Heung-Min Son er nú mættur til Suður-Kóreu þar sem hann mun ljúka fjögurra vikna herskyldu. Fótbolti 7. apríl 2020 07:00
Stórfiskaleikur í Tyrklandi vakti ekki mikla lukku hjá Kára Kári Árnason segir að hann hefði ekki getað verið í meira en eitt ár hjá Gençlerbirliği í Tyrklandi. Hann segir að æfingarnar hafi verið oft á tíðum verið furðulegar og viðeran ansi mikil. Fótbolti 6. apríl 2020 19:00
Hugsar sig um hvort að þetta sé rétt en segist þurfa að hlýða Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag. Fótbolti 6. apríl 2020 18:30
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Fótbolti 6. apríl 2020 17:46
Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns. Íslenski boltinn 6. apríl 2020 16:30
Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Kári Árnason hefur sett stefnuna á EM næsta sumar takist íslenska landsliðinu á komast þangað. Fótbolti 6. apríl 2020 16:00
Vill að tímabilið verði blásið af ef ekki næst að klára það fljótlega Leikmaður Manchester United segir að best væri að aflýsa tímabilinu ef ekki næst að klára það innan nokkurra vikna. Enski boltinn 6. apríl 2020 15:15
Móðir Guardiola lést af völdum kórónuveirunnar Pep Guardiola missti móður sína í dag. Hún lést af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 6. apríl 2020 14:11
Eiður Smári gaf sína frægustu stoðsendingu á þessum degi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Chelsea gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu á þessum degi 2004. Fótbolti 6. apríl 2020 14:00
Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Kyle Walker er í vandræðum eftir að hafa boðið tveimur fylgdarkonum heim til sín í miðju samkomubanni. Enski boltinn 6. apríl 2020 13:00
Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Stórskostlega saga frá upphafi aldarinnar sem inniheildur bæði Sir Alex Ferguson og Sir Elton John og eina vandræðalega ástralska fótboltastjörnu. Enski boltinn 6. apríl 2020 12:00
„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“ John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Fótbolti 6. apríl 2020 11:30
Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. Fótbolti 6. apríl 2020 10:00
Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Fótbolti 6. apríl 2020 09:30
Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. Fótbolti 6. apríl 2020 08:30
Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Fótbolti 6. apríl 2020 08:00
Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni. Fótbolti 6. apríl 2020 07:30
Bayern hefur æfingar í dag Leikmenn Bayern Munich snúa aftur til æfinga í dag, þó aðeins í fámennum hópum. Er þetta í samræmi við þau viðmið sem þýska knattspyrnusambandið setti en lið máttu byrja æfa í gær, sunnudaginn 5. apríl. Fótbolti 6. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. apríl 2020 06:00
Braut útivistarbann til að fagna 18 ára afmæli kærustunnar Fedor Smolov, leikmaður Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni hefur brotið útivistarbann þar í landi svo hann geti fagnað 18 ára afmæli kærustu sinnar. Fótbolti 5. apríl 2020 22:15