Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Ótrúlega stoltur af strákunum“

Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap.

Enski boltinn
Fréttamynd

Flamengo í úrslitin

Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar

Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu.

Fótbolti