Romeo Beckham fetar í fótspor föður síns Romeo Beckham, sonur David og Victoriu, lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta um helgina. Hvort hann nái sömu hæðum og fair sinn verður að koma í ljós. Fótbolti 20. september 2021 17:30
James á leið til Katar James Rodríguez hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Hann er farinn til Katar til viðræðna við þarlent félag. Enski boltinn 20. september 2021 16:30
Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20. september 2021 16:01
Nýta mögulega hraðpróf til að fleiri geti notið dramatíkurinnar í Víkinni Víkingar vinna nú að því að sem flestir eigi þess kost að vera viðstaddir þegar þeir freista þess að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í fótbolta í þrjátíu ár, á laugardaginn. Hugsanlegt er að leikur Víkings og Leiknis verði fyrsti „hraðprófaviðburðurinn“ á Íslandi. Íslenski boltinn 20. september 2021 15:30
„Tel mjög líklegt að við skorum mörk á móti þeim“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að sóknarfæri séu fyrir hendi gegn Hollandi. Fótbolti 20. september 2021 15:01
Valsmenn féllu þegar þeir töpuðu síðast fjórum leikjum í röð Valsmenn eru stigalausir í síðustu fjórum Pepsi Max deildarleikjum sínum. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður hjá Hlíðarendafélaginu á þessari öld. Íslenski boltinn 20. september 2021 14:00
Keane hneykslaður á Kane: „Líkamstjáningin og frammistaðan, guð minn góður“ Roy Keane fannst lítið til frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær koma. Og hann var sérstaklega hneykslaður á Harry Kane. Enski boltinn 20. september 2021 13:31
„Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður“ Veðrið er Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, ekki efst í huga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023 annað kvöld. Fótbolti 20. september 2021 13:00
„Ef ég ætlaði að kýla einhvern hefði þetta endað öðruvísi“ „Ég var ekki að sveifla hnefanum eða kýla neinn í andlitið. Stundum sér maður rautt en ég ætlaði mér bara að hrinda honum í burtu og gerði það óvarlega, ásamt fleirum í þessu atviki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um sinn þátt í ryskingunum í lok leik KR og Víkings í gærkvöld. Íslenski boltinn 20. september 2021 12:37
„Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“ „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri. Íslenski boltinn 20. september 2021 12:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Hollandsleikinn Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023. Fótbolti 20. september 2021 11:30
Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 20. september 2021 11:01
Arnar Gunnlaugs byrjaði viðtalið eftir leikinn á því að öskra Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var tekinn í viðtal strax eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í gær og þetta viðtal bætist í hóp margra góðra sem hafa verið tekin við Arnar. Íslenski boltinn 20. september 2021 10:30
Fékk hjálp Sterlings til að krækja í fimmtán ára Fyrrverandi umboðsmaður Raheems Sterling braut reglur enska knattspyrnusambandsins með því að semja við leikmenn undir 16 ára aldri. Hann fékk Sterling til að hjálpa sér. Enski boltinn 20. september 2021 10:01
Kjartan Henry gæti fengið langt bann eftir hnefahögg í gær KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason fékk rauða spjaldið undir lokin í leik KR og Víkings í gær en eftirmálarnir gætu verið meira en eins leiks bann. Íslenski boltinn 20. september 2021 09:27
Messi var allt annað en sáttur Fyrsti heimaleikur Lionel Messi með Paris Saint Germain endaði örugglega ekki eins og flestir höfðu séð það fyrir sér. Fótbolti 20. september 2021 09:01
„Fáum meira pláss á Íslandi“ Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 20. september 2021 08:02
Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Íslenski boltinn 20. september 2021 07:00
Liverpool aðeins tapað átta af fyrstu hundrað leikjum Van Dijk Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk hefur heldur betur staðið fyrir sínu frá því hann gekk í raðir Liverpool frá Southampton. Í fyrstu 100 leikjum hans fyrir félagið hefur það aðeins tapað átta leikjum. Enski boltinn 19. september 2021 23:00
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. Fótbolti 19. september 2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19. september 2021 21:45
Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2021 21:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 19. september 2021 21:15
Benzema og Vinícius sáu til þess að Real heldur toppsætinu Real Madrid vann dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í kvöld. Liðið var 1-0 undir þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 19. september 2021 21:05
Icardi hetja PSG sem er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar París Saint-Germain vann dramatískan 2-1 endurkomusigur á Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19. september 2021 21:00
Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19. september 2021 20:40
Vonast til að Ronaldo fái vítaspyrnu sem fyrst og segir De Gea vera nýjan mann Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði Jesse Lingard og David De Gea í hástert eftir 2-1 sigur sinna manna á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19. september 2021 20:00
Alfons hafði betur gegn Patrik Sigurði og Samúel Kára Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfons Sampsted hafði betur gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og Samúel Kára Friðjónssyni er Bodø/Glimt lagði Viking. Fótbolti 19. september 2021 19:32
Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 19. september 2021 19:06
Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19. september 2021 18:56