Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

James á leið til Katar

James Rodríguez hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Hann er farinn til Katar til viðræðna við þarlent félag.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“

„Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Fáum meira pláss á Íslandi“

Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun.

Fótbolti