Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Einkunnir Íslands: Táningurinn toppaði alla

Alls geta 1.697 áhorfendur sagst hafa verið á staðnum þegar hinn 18 ára Ísak Bergmann Jóhannesson varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi. Hann stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis en Jón Dagur Þorsteinsson átti einnig góðan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Telur það rétta á­kvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns

„Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Katrín hitti McManaman

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Elías Rafn: Svekktur með úrslitin

Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak Berg­mann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“

„Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Thomas Müller hetja Þýska­lands

Þýskaland vann nauman 2-1 sigur á Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta í kvöld. Thomas Müller kom Þjóðverjum til bjargar á ögurstundu en gestirnir komust yfir snemma leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

KR fær markvörð Fylkis

Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er genginn í raðir KR frá Fylki. Hann skrifaði undir samning við Vesturbæjarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Það er mjög erfitt að pirra mig“

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni.

Fótbolti