Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Abra­ham fær traustið gegn Andorra

Tammy Abraham fær traustið hjá Gareth Southgate í kvöld og mun byrja leik Englands gegn Andorra í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánu­dag

Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur.

Fótbolti
Fréttamynd

Ljóst hverjar og hverjir geta unnið Gull­knöttinn

Tímaritið France Football hefur gefið út lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru til Gullknattarins í karla- og kvennaflokki. Gullknötturinn, eða Ballon d´Or eru ein virtustu einstaklingsverðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum.

Fótbolti