Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. Fótbolti 10. október 2021 13:11
Guðný spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Roma Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan eru að berjast í efri hluta ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10. október 2021 12:32
Guðlaugur Victor ekki með gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni HM. Fótbolti 10. október 2021 11:18
Börnum og ungmennum boðið frítt á landsleik Íslands á morgun Knattspyrnusamband Íslands býður börnum og ungmennum, 16 ára og yngri, á völlinn á leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 10. október 2021 10:58
Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu öðrum leiknum í röð Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Orlando Pride þegar liðið fékk Gotham í heimsókn í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 10. október 2021 10:31
Íhugar að kaupa Derby eftir að hafa selt Newcastle Mike Ashley skoðar nú möguleikann á að taka yfir annað fótboltalið eftir að hafa selt Newcastle á dögunum. Enski boltinn 10. október 2021 10:00
Yngstur til að spila í atvinnumannadeild í Bandaríkjunum Hinn þrettán ára gamli Axel Kei fékk nafn sitt ritað á spjöld sögunnar þegar hann kom inn á sem varamaður í bandarísku B-deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 10. október 2021 09:31
Dæmdur í leikbann eftir að hafa veðjað á leiki í eigin deild Kólumbískur leikmaður bandaríska úrvalsdeildarliðsins Sporting Kansas hefur verið dæmdur í leikbann út leiktíðina. Fótbolti 10. október 2021 08:01
Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum. Fótbolti 10. október 2021 06:01
Southgate: Völdum réttu leikmennina fyrir þetta verkefni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var í skýjunum með fagmannlega frammistöðu síns liðs í Andorra í kvöld. Fótbolti 9. október 2021 21:23
Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Fótbolti 9. október 2021 21:04
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. Fótbolti 9. október 2021 20:43
Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Bayern Munchen er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9. október 2021 19:34
McTominay kom Skotum til bjargar á síðustu stundu Línur er farnar að skýrast í mörgum af riðlunum í undankeppni HM. Fótbolti 9. október 2021 18:05
Guðrún nálgast meistaratitilinn í Svíþjóð | Cecilia Rán og Berglind Rós héldu hreinu Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð í dag. Þá vann Vålerenga 1-0 sigur á Lyn. Fótbolti 9. október 2021 16:01
Jafnt í borgarslagnum í Manchester | María spilaði allan leikinn Manchester United og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Þórisdóttir lék allan leikinn í miðri vörn Man United. Enski boltinn 9. október 2021 14:36
Abraham fær traustið gegn Andorra Tammy Abraham fær traustið hjá Gareth Southgate í kvöld og mun byrja leik Englands gegn Andorra í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Fótbolti 9. október 2021 14:00
Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9. október 2021 13:20
Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Fótbolti 9. október 2021 13:01
Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánudag Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur. Fótbolti 9. október 2021 12:01
Kári Kristján og Viðar Halldórsson gagnrýndu landsliðið: „Fyrirliðinn eins og stytta“ Kári Kristján Kristjánsson, margreyndur landsliðsmaður í handbolta, og Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Ísland og íþróttaráðgjafi, létu leikmenn íslenska landsliðið heyra það fyrir að syngja ekki með þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Armeníu. Fótbolti 9. október 2021 11:30
Kostar Newcastle tæpan einn og hálfan milljarð að reka Steve Bruce Það mun kosta nýja eigendur Newcastle United átta milljónir punda eða tæplega einn og hálfan milljarð íslenskra króna að reka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Enski boltinn 9. október 2021 11:01
Ljóst hverjar og hverjir geta unnið Gullknöttinn Tímaritið France Football hefur gefið út lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru til Gullknattarins í karla- og kvennaflokki. Gullknötturinn, eða Ballon d´Or eru ein virtustu einstaklingsverðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 9. október 2021 10:31
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9. október 2021 09:31
Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. Enski boltinn 9. október 2021 09:00
Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 9. október 2021 08:00
Lamaðist í skíðaslysi en stundar nú íþróttir af kappi Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist í alvarlegu skíðaslysi í Noregi árið 2011. Eftir slysið var ljóst að hún myndi eiga á brattann að sækja í bataferlinu sem fylgdi. Lífið 9. október 2021 07:00
Staðfesta að Bissouma hafi verið leikmaðurinn sem var handtekinn Í liðinni viku var greint frá því að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið handtekinn gegna gruns um kynferðisbrot. Nú hefur verið staðfest að umræddur leikmaður sé Yves Bissoume, miðjumaður Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 9. október 2021 07:00
Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Fótbolti 8. október 2021 23:16
Noregur náði í stig í Tyrklandi | Norður-Makedónía skoraði fjögur Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM 2022 í kvöld. Noregur náði í stig í Tyrklandi þrátt fyrir að vera án Erling Braut Håland. Þá vann N-Makedónía 4-0 sigur á Liechtenstein. Fótbolti 8. október 2021 22:01