„Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. Fótbolti 22. nóvember 2021 10:30
Sky Sports: Pochettino áhugasamur um Man. United starfið Leitin að eftirmanni Ole Gunnars Solksjær í stjórastólnum hjá Manchester United er áberandi í öllum miðlum og margt bendir til þess að Argentínumaður muni taka við liðinu. Enski boltinn 22. nóvember 2021 09:57
Stuðningsmaður kærður fyrir líkamsárás en leikmaðurinn fékk rautt spjald Þau geta stundum verið frekar ósanngjörn rauðu spjöldin sem knattspyrnuleikmenn fá og gott dæmi um það var í leik Aberdeen og Dundee United í skosku deildinni um helgina. Fótbolti 22. nóvember 2021 09:30
Garðar lenti í einelti í Búlgaríu: Sitja í klefanum, benda á mann og hlæja Garðar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, greindi frá því í viðtali um helgina að á árum sínum hjá CSKA Sofiu í Búlgaríu hefði hann lent í einelti af hálfu liðsfélaga. Fótbolti 22. nóvember 2021 09:01
Zidane hefur ekki áhuga á að taka við af Solskjær Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa kannað möguleikann á að fá Zinedine Zidane sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Frakkinn hefur hins vegar ekki áhuga. Enski boltinn 22. nóvember 2021 08:00
Glenn tekur við þjálfun ÍBV Trínidadinn Jonathan Glenn mun þjálfa lið ÍBV í efstu deild kvenna á næstu leiktíð. Fótbolti 22. nóvember 2021 07:00
Guðmundur á bekknum þegar New York City komst áfram Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City eru komnir áfram í úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21. nóvember 2021 22:20
18 ára Ganverji tryggði lærisveinum Mourinho langþráðan sigur Jose Mourinho batt enda á þriggja leikja hrinu AS Roma án sigurs í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21. nóvember 2021 21:55
Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Enski boltinn 21. nóvember 2021 21:16
Elías Rafn vermdi bekkinn þegar Midtjylland tapaði öðrum leiknum í röð Jonas Lössl stóð á milli stanganna hjá Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn. Fótbolti 21. nóvember 2021 19:19
Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu. Fótbolti 21. nóvember 2021 19:11
Þurftu að gera hálftíma hlé vegna snjóþyngsla í Bodo Alfons Sampsted lék allan leikinn þegar lið hans, Bodo/Glimt, vann öruggan heimasigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21. nóvember 2021 18:51
Tottenham kom til baka og vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Conte Antonio Conte náði í sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Tottenham þegar lið hans lagði Leeds að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2021 18:29
Viðar Ari og Adam Örn á skotskónum í Noregi Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í þeim leikjum sem lokið er í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21. nóvember 2021 17:56
Real Madrid lyfti sér á toppinn með stæl Real Madrid átti ekki í teljandi vandræðum með Granada þegar liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21. nóvember 2021 17:20
Skiptir eignarhaldið engu máli? Það skyldi engan undra að kaup yfirvalda í Sádí Arabíu á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hafi þurft að ræða í þaula, jafnt á krám sem og í stjórnarherbergjum. Umræðan 21. nóvember 2021 17:19
Dagný hetja West Ham gegn Tottenham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21. nóvember 2021 17:03
Mikael og Jón Dagur byrjuðu þegar AGF sótti stig gegn FCK Alls voru fjórir íslenskir knattspyrnumenn í leikmannahópunum þegar danska stórveldið FCK tók á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en aðeins tveir þeirra komu við sögu í leiknum. Fótbolti 21. nóvember 2021 17:02
Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu. Enski boltinn 21. nóvember 2021 16:15
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. Enski boltinn 21. nóvember 2021 10:50
Vestmannaeyingar sækja liðsstyrk í Vesturbæinn Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson er genginn til liðs við nýliða efstu deildar, ÍBV. Fótbolti 21. nóvember 2021 09:00
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. Enski boltinn 21. nóvember 2021 08:00
Barca vann 1-0 sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Xavi Barcelona goðsögnin Xavi Hernández stýrði liði Barcelona í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í borgarslag í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20. nóvember 2021 22:00
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2021 21:54
Guðlaugur Victor spilaði í svekkjandi jafntefli Ef hægt er að tala um stórveldaslag í B-deild fór slíkur leikur fram í Þýskalandi í kvöld þegar Werder Bremen fékk Schalke í heimsókn í þýsku B-deildinni. Sport 20. nóvember 2021 21:38
Albert spilaði í jafntefli Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2021 20:58
Viking missti af tækifæri til að komast í annað sætið Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2021 20:32
Klopp: Ég átti gula spjaldið skilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. nóvember 2021 20:04
Felipe kom Atletico til bjargar á ögurstundu Atletico Madrid vann nauman en mikilvægan sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2021 19:33
Arsenal gjörsigraðir á Anfield Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld. Enski boltinn 20. nóvember 2021 19:25