Tvöfaldur Evrópudeildarmeistari til West Brom West Brom hefur fengið pólska landsliðsmanninn Grzegorz Krychowiak á láni frá Paris Saint-Germain. Enski boltinn 30. ágúst 2017 17:45
Uxinn á leið á Anfield Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda. Enski boltinn 30. ágúst 2017 16:52
Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. Enski boltinn 30. ágúst 2017 15:13
Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. Enski boltinn 30. ágúst 2017 13:45
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. Enski boltinn 30. ágúst 2017 12:30
Everton sagði nei við Chelsea Tilboð Chelsea í Ross Barkley þótti of lágt. Enski boltinn 30. ágúst 2017 10:00
Drinkwater vill fara frá Leicester Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi á morgun og enn bætist í hóp leikmanna sem vilja losna frá sínu félagi. Enski boltinn 30. ágúst 2017 09:15
Oxlade-Chamberlain hafnaði Chelsea og vill fara til Liverpool Óvæntur viðsnúningur í málum Alex Oxlade-Chamberlain sem vill ekki spila með Chelsea. Enski boltinn 30. ágúst 2017 09:00
Arsenal í baráttunni um Evans Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports. Enski boltinn 29. ágúst 2017 22:45
Stoke gerir Wimmer að næstdýrasta leikmanni í sögu félagsins Stoke City hefur fest kaup á austurríska miðverðinum Kevin Wimmer frá Tottenham. Enski boltinn 29. ágúst 2017 22:00
Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 29. ágúst 2017 18:00
Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag. Enski boltinn 29. ágúst 2017 15:45
City býður Raheem Sterling á móti Sanchez Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefist upp á að fá Alexis Sanchez frá Arsenal. Enski boltinn 29. ágúst 2017 13:00
Tveimur tilboðum Liverpool í Lemar hafnað Thomas Lemar hefur verið undir smásjá stórliða í Evrópu en Liverpool hefur þegar lagt fram tvö tilboð í kappann. Enski boltinn 29. ágúst 2017 11:30
Starf De Boer hangir á bláþræði Frank De Boer átti viðræður við stjórnarformann Crystal Palace í gær. Fótbolti 29. ágúst 2017 10:00
Liverpool staðfestir komu Keita Naby Keita mun ganga í raðir Liverpool frá og með næsta sumri. Enski boltinn 29. ágúst 2017 09:00
Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið. Enski boltinn 29. ágúst 2017 07:00
Heillaði Koeman og gæti verið á leiðinni til Everton Everton vonast til að landa Króatanum Nikola Vlasic áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. Enski boltinn 28. ágúst 2017 22:45
Messan: Everton slakt á móti Chelsea en við vitum hvað Gylfi getur Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, voru ekki sáttir með frammistöðu Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28. ágúst 2017 18:15
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports Enski boltinn 28. ágúst 2017 16:43
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 28. ágúst 2017 16:30
Morata: Ég þarf meiri tíma Spánverjinn Alvaro Morata vill fá meiri tíma til þess að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. ágúst 2017 16:00
Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins. Enski boltinn 28. ágúst 2017 15:15
Keita til Liverpool næsta sumar Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018. Enski boltinn 28. ágúst 2017 14:45
Sky: Liverpool búið að bjóða í Lemar Gæti tekið titilinn dýrasti leikmaður Liverpool-borgar af Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 28. ágúst 2017 12:04
Viðar sagður undir smásjá Newcastle Enskir fjölmiðlar segja að Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28. ágúst 2017 12:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Liverpool og uppgjör helgarinnar Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina, eins og þú sérð hjá okkur. Enski boltinn 28. ágúst 2017 09:20
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. Enski boltinn 28. ágúst 2017 06:00
Tottenham og Burnley skildu jöfn á Wembley Tottenham og Burnley gerðu 1-1 jafntefli á Wembley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. ágúst 2017 17:00
Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. ágúst 2017 16:45