Clough hélt Pearce á jörðinni eftir landsleik: „Lagaðu straujárnið annars verður þú á bekknum“ Brian Clough, fyrrverandi knattspyrnustjóri Nottingham Forest, var engum líkur. Enski boltinn 22. september 2017 09:30
Barry: Hélt að jóga væri fyrir eldri konur Gareth Barry slær væntanlega leikjametið í ensku úrvalsdeildinni þegar West Brom sækir Arsenal heim á mánudaginn. Enski boltinn 22. september 2017 07:59
Keyrði á tré á leið heim af æfingu Tiémoué Bakayoko, leikmaður Chelsea, keyrði á tré er hann var á leið heim af æfingu í gær. Enski boltinn 22. september 2017 07:30
Slapp með skrámur eftir árekstur Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag. Enski boltinn 21. september 2017 22:15
Rodgers: Ég hélt Sterling á 2.000 pundum á viku eins lengi og ég gat Fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool segir peninga taka unga leikmenn úr sambandi við raunveruleikann. Enski boltinn 21. september 2017 21:00
Aron Einar í úrvalsliði ensku B-deildarinnar Aron Einar Gunnarsson hefur spilað stórvel fyrir Cardiff City síðan Neil Warnock tók við þjálfun liðsins fyrir tæpu ári. Enski boltinn 21. september 2017 17:00
Mourinho væri alveg til í að leggja niður deildabikarnum Portúgalinn telur að enskum liðum væri betur borgið ef deildabikarinn myndi leggjast af. Enski boltinn 21. september 2017 12:00
Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili. Enski boltinn 21. september 2017 11:30
Aldrei verið jafn fáir á Emirates Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 21. september 2017 11:00
Phil Neville: Rashford er jafn góður og Mbappé og Dembélé Phil Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Marcus Rashford sé jafn góður og frönsku ungstirnin Kylian Mbappé og Ousmane Dembélé. Enski boltinn 21. september 2017 10:30
Birkir er verri en Djemba-Djemba Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem tapaði 0-2 fyrir Middlesbrough í 3. umferð enska deildabikarsins í fyrradag. Enski boltinn 21. september 2017 08:14
Byrjunarlið Sunderland átti fleiri leiki fyrir Everton en byrjunarlið Everton Stuðningsmenn Everton könnuðust við nokkur andlit í liði Sunderland sem mætti á Goodison Park í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 21. september 2017 07:45
Everton sækir Chelsea heim Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá. Enski boltinn 20. september 2017 21:24
Ekkert óvænt í deildabikarnum Stóru liðin í enska boltanum voru ekki í neinu rugli í deildabikarnum í kvöld og unnu sína leiki. Enski boltinn 20. september 2017 20:53
Telegraph: Hvaða einkunn fá kaupin hans Klopps? Jürgen Klopp hefur nú stýrt Liverpool í rétt tæplega tvö ár. Enski boltinn 20. september 2017 15:15
Sneri aftur eftir rúmlega árs fjarveru vegna bílslyss Pape Souaré lék sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace í rúmt ár þegar liðið vann 1-0 sigur á Huddersfield í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Þetta var fyrsti sigur Palace undir stjórn Roys Hodgson. Enski boltinn 20. september 2017 14:00
Wenger reddaði miðum fyrir Ferguson Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, háði oft harðar rimmur við Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 20. september 2017 12:30
Ian Wright tekur grimman Ragnar Reykás um kaup Everton á Gylfa Arsenal-goðsögnin sagði að íslenski miðjumaðurinn yrði besti leikmaður liðsins en skilur nú ekki af hverju táningur fékk ekki tækifæri. Enski boltinn 20. september 2017 12:00
Brian Clough: Mourinho er alveg eins og pabbi José Mourinho mætir syni goðsagnarinnar Brians Clough í deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 20. september 2017 11:00
Enska úrvalsdeildin á Amazon eftir tvö ár? Svo gæti farið að netverslunarrisinn Amazon myndi bjóða í sjónvarpsréttinn að ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. september 2017 10:30
Púðurskotavika hjá Liverpool Liverpool féll í gær úr enska deildabikarnum eftir 2-0 tap á móti Leicester City. Það vantaði þó ekki lofandi sóknir og færi hjá Liverpool-mönnum eins og í leikjunum á undan. Enski boltinn 20. september 2017 09:45
Klopp: Við erum enn þá gott fótboltalið Knattspyrnustjóri Liverpool reyndi að vera brattur eftir tapið á móti Leicester í deildabikarnum. Enski boltinn 20. september 2017 08:45
Sherwood: Tottenham verður að vinna eitthvað til að halda Kane Tim Sherwood, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Harry Kane muni yfirgefa félagið ef því mistekst að vinna titil í ár. Enski boltinn 20. september 2017 08:23
Leicester skellti Liverpool | Leeds vann í vítakeppni Fjölmargir leikir fóru fram í enska deildabikarnum í kvöld en stórleikur kvöldsins var viðureign Leicester City og Liverpool. Enski boltinn 19. september 2017 21:30
Ferdinand snýr sér að boxi Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi. Enski boltinn 19. september 2017 11:15
Wenger: Lacazette ekki tilbúinn í 90 mínútur Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger, segir framherjann Alexandre Lacazette ekki tilbúinn til þess að spila 90 mínútur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18. september 2017 23:30
Mourinho aldrei tapað heimaleik í deild á sunnudegi Ætla mætti að sunnudagur væri uppáhalds dagurinn hans José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Hann hefur nefnilega aldrei tapað deildarleik á heimavelli á sunnudegi. Enski boltinn 18. september 2017 22:15
Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum. Enski boltinn 18. september 2017 22:00
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. Enski boltinn 18. september 2017 17:30
Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann? David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 18. september 2017 16:45