Skaðabótakrafan á West Ham hækkuð? Nokkrir breskir fjölmiðlar halda því fram í dag og í kvöld að forráðamenn Sheffield United ætli að hækka umtalsvert skaðabótakröfu sína á hendur West Ham Tevez-málinu. Enski boltinn 10. október 2008 21:18
Brown og Young bestir í september Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. október 2008 18:04
Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma. Enski boltinn 10. október 2008 11:44
Ronaldo með þrjú félög í huga Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn. Enski boltinn 10. október 2008 11:08
Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí. Enski boltinn 10. október 2008 09:41
Scudamore: Knattspyrnan lifir af kreppuna Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist ekki óttast að kreppuástandið í heiminum í dag eigi eftir að knésetja deildina. Enski boltinn 9. október 2008 20:06
Varaforseti Newcastle hættur Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle tilkynnti í dag að varaforsetinn Tony Jimenez væri hættur störfum. Það var eigandinn Mike Ashley sem réði Jimenez um leið og Dennis Wise var gerður að yfirmanni knattspyrnumála. Enski boltinn 9. október 2008 18:08
Stuðningsmaður Derby hefur ekki mætt á tapleik í sjö ár Þótt ótrúlega megi virðst er til sá stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Derby sem hefur ekki séð félagið sitt tapa þótt hann mæti reglulega á völlinn. Enski boltinn 9. október 2008 14:09
Platini gagnrýnir erlent eignarhald enskra úrvalsdeildarfélaga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, gagnrýnir mjög að mörg félög í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Enski boltinn 9. október 2008 12:25
Jói Kalli fékk ekki verðlaunin Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki valinn leikmaður septembermánaðar í ensku B-deildinni en hann var einn fjögurra sem var tilnefndur. Enski boltinn 8. október 2008 12:48
West Ham verður að selja til að kaupa Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að það sé ljóst að ef Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, vill fá nýja leikmenn til félagsins verður hann að selja aðra til að eiga fyrir því. Enski boltinn 8. október 2008 09:59
Pavlyuchenko frá í þrjár vikur Roman Pavlyuchenko, leikmaður Tottenham, leikur ekki meira þennan mánuðinn vegna meiðsla. Þessi rússneski sóknarmaður þurfti að yfirgefa völlinn í tapinu gegn Hull um helgina. Enski boltinn 7. október 2008 22:32
Fabregas dreymir um Barcelona Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal sagði í viðtali við útvarpsstöð í heimalandi sínu að hann ætli sér að skoða sín mál eftir leiktímabilið. Enski boltinn 7. október 2008 20:45
Skrtel gæti snúið aftur fyrir jól Meiðsli varnarmannsins Martin Skrtel hjá Liverpool eru ekki eins slæm og óttast var í fyrstu. Ljóst er að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð á hné og gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn fyrir jól. Enski boltinn 7. október 2008 18:03
Palacios orðaður við Man Utd Ensku götublöðin segja að Manchester United hyggist gera tilboð í Wilson Palacios, leikmann Wigan. Sir Alex Ferguson er talinn vera mjög hrifinn af þessum 24 ára miðjumanni. Enski boltinn 7. október 2008 17:48
Fall Landsbankans hefur ekki áhrif á West Ham Eftir því sem kemur fram á BBC hefur fall Landsbankans ekki áhrif á stöðu West Ham en Björgólfur Guðmundsson, fyrrum formaður bankaráðs Landsbankans og einn af aðaleigendum bankans, er eigandi West Ham. Enski boltinn 7. október 2008 14:02
Agger ætlar að nýta tækifærið Daniel Agger er ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliði Liverpool á nýjan leik en sagði að ástæður þess séu allt annað en af hinu góða. Enski boltinn 7. október 2008 13:15
Hermann á leið frá Portsmouth við óbreytt ástand Ólafur Garðarsson umboðsmaður Hermanns Hreiðarssonar, leikmanns Portsmouth, segir langlíklegast að hann sé á leið frá félaginu við óbreytt ástand. Enski boltinn 7. október 2008 12:45
Allardyce gagnrýnir Ashley Sam Allardyce, fyrrum stjóri Newcastle, segir að Mike Ashley, eigandi félagsins, hafi aðeins keypt Newcastle til að hagnast á því. Enski boltinn 7. október 2008 10:04
Helgin á Englandi - Myndir Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 6. október 2008 18:19
Capello hefur ekki lokað hurðinni á Owen Michael Owen, sóknarmaður Newcastle, var ekki valinn í landsliðshóp Fabio Capello sem mætir Kazakhstan og Hvíta Rússlandi. Þrátt fyrir það hefur Capello ekki lokað hurðinni á Owen. Enski boltinn 6. október 2008 17:19
Jóhannes Karl virðir ákvörðun Ólafs Jóhannes Karl Guðjónsson virðir ákvörðun Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara sem hefur ekki valið hann í landsliðið á undanförnum mánuðum. Enski boltinn 6. október 2008 14:54
Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 6. október 2008 14:02
Skrtel með sködduð krossbönd Það mun koma í ljós á næsta sólarhring hversu lengi Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, verður frá. Hann meiddist í leik Liverpool og Manchester City í gær. Enski boltinn 6. október 2008 12:02
Torres er sjóðandi heitur Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur. Enski boltinn 5. október 2008 21:30
Titanic-byrjun hjá Tottenham Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst. Enski boltinn 5. október 2008 21:01
Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn. Enski boltinn 5. október 2008 15:57
West Ham lá heima fyrir Bolton West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola. Enski boltinn 5. október 2008 14:28
Útilokar að deila heimavelli með Everton Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir útilokað að félagið muni íhuga að deila heimavelli með grönnum sínum Everton. Enski boltinn 5. október 2008 11:44
Galið að reka Martin Jol Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma. Enski boltinn 5. október 2008 11:26