

Andlát

Sonur og nafni söngvarans Bobby Brown fannst látinn
Bobby Brown yngri, sonur bandaríska söngvarans og tónlistarframleiðandans Bobby Brown, er látinn, 28 ára að aldri.

MasterChef Junior stjarna látin
Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins.

Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns
Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni.

Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi
Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík.

Kjartan Jóhannsson er látinn
Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri.

Utanríkisráðherra Sýrlands er látinn
Waled al-Muallem, utanríkisráðherra Sýrlands, er látinn, 79 ára að aldri.

Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19
Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum var kallaður Yorkshire Ripper, er látinn. Hann drap þrettán konur hið minnsta á áttunda áratugnum.

Fyrrverandi forseti Gana er látinn
Jerry John Rawlings, fyrrverandi forseti Gana, er látinn, 73 ára að aldri.

Þaulsetinn forsætisráðherra Barein látinn
Prinsinn Khalifa bin Salman Al Khalifa, forsætisráðherra Barein og einn þaulsetnasti forsætisráðherra heims, er látinn. Hann var 84 ára gamall og hafði veridð undir læknishöndum í Bandaríkjunum.

Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn
Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19.

Fyrrverandi forseti Malí er látinn
Amadou Toumani Toure, fyrrverandi forseti Afríkuríkisins Malí, er látinn, 72 ára að aldri.

Einn reyndasti samningamaður Palestínumanna látinn af völdum Covid-19
Saeb Erekat, einn reyndasti friðarsamningamaður Palestínumanna, er látinn af völdum Covid-19. Hann varð 65 ára.

Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn
Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein.

Alex Trebek er látinn
Kanadíski sjónvarpsmaðurinn Alex Trebek er látinn 80 ára að aldri.

Geoffrey Palmer látinn
Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri.

Alma og Þórólfur minnast lykilkonu í baráttunni við Covid
Guðrún Sigmundsdóttir, sérfræðingur í smitsjúkdómalækningum og sýklafræði, lést lést þann 27. október eftir erfiða baráttu við krabbamein.

Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn
Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri.

Back to the Future-leikkonan Elsa Raven er látin
Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri.

Leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn
Breski leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn, 67 ára að aldri.

Fréttamaðurinn Robert Fisk er látinn
Fréttamaðurinn margreyndi, Írinn Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri.

Leikarinn Eddie Hassell látinn eftir skotárás í Texas
Bandaríski leikarinn Eddie Hassell, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í myndinni The Kids Are All Right frá árinu 2010, er látinn eftir að hafa verið skotinn í Texas í gær.

American Idol stjarna látin
Söngkonan Nikki McKibbin er látin, 42 ára að aldri.

Sean Connery er látinn
Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum.

Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn
Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag.

Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn
Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri.

Kristmann Eiðsson látinn
Kristmann Eiðsson, kennari og þýðandi, er látinn 84 ára gamall. Kristmann lést á Landakoti þriðjudaginn 27. október en kórónuveiran var banamein hans.

Róbert Trausti látinn
Róbert Trausti Árnason, fyrrverandi sendiherra, fréttastjóri og forsetaritari er látinn. Róbert lést á líknardeild Landspítalans þann 23. október síðastliðinn, 69 ára að aldri.

Kántrísöngvarinn Billy Joe Shaver er látinn
Bandaríski kántrísöngvarinn og lagasmiðurinn Billy Joe Shaver er látinn, 81 árs að aldri.

Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára
Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær.

Varaforseti þýska þingsins látinn eftir að hafa hnigið niður skömmu fyrir viðtal
Thomas Oppermann, varaforseti þýska þingsins, er látinn eftir að hafa hnigið niður í skömmu áður en hann átti að fara í sjónvarpsviðtal. Hann varð 66 ára.