Fleiri fréttir

Þungt hljóð í íbúum að Gerplustræti

Kaupendur íbúða að Gerplustræti 2 í Mosfellsbæ segja ferlið hafa reynst þeim afar erfitt. Þeir hafa verið hvattir til að ljúka afsalsgreiðslu áður en seljandinn fer í þrott og að sætta sig við engar bætur.

Nýtt viðskiptaráð eflir tengsl Rússa og Íslendinga

viðskipti Efnt var til stofnfundar Rússnesk-íslensks viðskiptaráðs í sendiráði Rússlands í gær. Markmiðið er að styrkja góð tengsl landanna á sviðum viðskipta, stjórnmála, menntunar og menningar.

„Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“

Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel.

Elsa nýr fram­kvæmda­stjóri Pírata

Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi.

Loka SUPER1 á Smiðjuvegi

Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi.

Þjóðhagsspá kynnt í dag

Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor..

Arnar Þór til Isavia

Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia.

Birna Ósk frá RÚV til 101

Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvember.

„Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“

Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð.

Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum

Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra.

Sáralítið streymir inn á markaðinn

Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa ­útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði.

Kaupa sex prósenta hlut í Sýn

Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II.

WOW enn á flugi í Tælandi

Þrátt fyrir að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð þann 28. mars síðastliðinn má enn sjá vél flugfélagsins bregða fyrir í háloftunum.

Meniga metið á fimm milljarða

Fjártæknifyrirtækið Meniga var metið á fimm milljarða króna í bókum fjárfestingafélagsins Kjölfestu árið 2018. Virðið jókst um 56 prósent á milli ára eða um 1,8 milljarða króna.

Kex Hostel tapaði 182 milljónum

Árið áður nam tapið 58 milljónum króna. Eigið fé fyrirtækisins var neikvætt um 28 milljónir króna við árslok.

Kanna allar greiðslur af reikningum Upphafs 

Stjórnendur GAMMA hafa fengið óháðan sérfræðing til að fara yfir allar greiðslur sem hafa verið greiddar af bankareikningum Upphafs síðustu ár. Sjóðsfélagar Novus hafa leitað eftir því að þáttur endurskoðanda sé kannaður. 

Sjá næstu 50 fréttir