Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2019 10:18 Umrædd snuddubönd. Neytendastofa Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Ástæða innköllunarinnar er sögð vera sú að varan sé „ekki framleidd í samræmi við kröfur.“ Til að mynda geti slaufa sem fest er við snuddubandið losnað, en við það myndist köfnunarhætta. Þar að auki er bandið sjálft talið of langt en snuddubönd mega ekki vera lengri en 22 sentímetrar. Sérstaklega er tekið fram í viðvörun Neytendastofu að snudduböndin hafi verið seld á bás 16 í Barnaloppunni. Í versluninni býðst fólki að leigja bása og selja notaðar barnavörur á verði sem það ákveður sjálft. Aukinheldur þarf fólk ekki sjálft að standa vaktina því starfsfólk sér um að afgreiða vörurnar með aðstoð rafrænnar vöktunar.Sjá einnig: Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Barnaloppan hvetur viðskiptavini sem hafa keypt snudduband úr bás 16 til að koma með það í verslunina og fá vöruna endurgreidda. Að sama skapi hvetur Neytendastofa fólk til að vera meðvitað um um að snuddubönd eiga að vera merkt EN 12586. „Ef númer þessa staðals er á vörunni þá er mjög líklegt að varan sé í lagi og hafi verið framleidd í samræmi við kröfur,“ eins og segir á vef Neytendastofu. Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Ástæða innköllunarinnar er sögð vera sú að varan sé „ekki framleidd í samræmi við kröfur.“ Til að mynda geti slaufa sem fest er við snuddubandið losnað, en við það myndist köfnunarhætta. Þar að auki er bandið sjálft talið of langt en snuddubönd mega ekki vera lengri en 22 sentímetrar. Sérstaklega er tekið fram í viðvörun Neytendastofu að snudduböndin hafi verið seld á bás 16 í Barnaloppunni. Í versluninni býðst fólki að leigja bása og selja notaðar barnavörur á verði sem það ákveður sjálft. Aukinheldur þarf fólk ekki sjálft að standa vaktina því starfsfólk sér um að afgreiða vörurnar með aðstoð rafrænnar vöktunar.Sjá einnig: Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Barnaloppan hvetur viðskiptavini sem hafa keypt snudduband úr bás 16 til að koma með það í verslunina og fá vöruna endurgreidda. Að sama skapi hvetur Neytendastofa fólk til að vera meðvitað um um að snuddubönd eiga að vera merkt EN 12586. „Ef númer þessa staðals er á vörunni þá er mjög líklegt að varan sé í lagi og hafi verið framleidd í samræmi við kröfur,“ eins og segir á vef Neytendastofu.
Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18