Viðskipti innlent

Kaupa sex prósenta hlut í Sýn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
RES II á rúmlega níu prósenta hlut í Kviku banka.
RES II á rúmlega níu prósenta hlut í Kviku banka.
Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar.Hjónin munu eiga 6,04 prósent í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu þegar síðasti samningurinn tekur gildi þann 29. nóvember.Gengi bréf Sýnar hækkuð um 2,4 prósent í dag og standa nú í 25,7 krónum per hlut. Kaup hjónanna hljóða upp á 17,9 milljón hluti sem svarar til 460 milljónir króna.Vísir er í eigu Sýnar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.