Viðskipti innlent

Loka SUPER1 á Smiðjuvegi

Samúel Karl Ólason skrifar
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Ísborg verslanir ehf.
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Ísborg verslanir ehf. Fréttablaðið/Stigtryggur Ari

Forsvarsmenn Ísborg verslanir ehf. hafa tekið þá ákvörðun að loka verslun SUPER1 við Smiðjuveg í Kópavogi. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Allar vörur verði boðnar á fjórðungs afslætti.Þá er búið að loka tveimur af þremur verslunum SUPER1 sem opnaðar voru fyrr á árinu. Eina verslunin sem eftir er er við Hallveigarstíg.Sjá einnig: Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana„SUPER1 mun áfram starfrækja versluna sína við Hallveigarstíg og hefur rekstur hennar gengið framar vonum frá opnun. Er ætlunin að efla þá verslun til muna á næstu misserum,“ segir í áðurnefndri yfirlýsingu.Ísborg keypti verslanir sínar af Högum í lok 2018 en sala þeirra var hluti af sátt Haga við Samkeppniseftirlitið vegna kaupa á Olíuverslun Íslands.

 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.