Fleiri fréttir Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44 Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31 Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15 Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15 Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00 Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00 Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00 WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. 14.12.2016 14:37 Íslendingar versla jólagjafirnar meira á netinu en nokkru sinni fyrr Fataverslun á Íslandi dregst saman þrátt fyrir að verð hafi lækkað. Samkeppni við erlendan markað sem nú hefur harðnað á netinu. Jólaverslun um netið er feikimikil. Sendingum fyrir jólin að utan hefur fjölgað um 55 prósent frá í fyr 14.12.2016 14:30 Útilokað að bjóða upp á sama verð og aðrar þjóðir "Er ekki kominn tími til að einhver segi hið augljósa?" 14.12.2016 12:00 What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47 Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15 Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00 Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15 Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. 13.12.2016 19:15 Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. 13.12.2016 14:54 Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. 13.12.2016 13:45 Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05 Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32 Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00 Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15 Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00 Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44 Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00 Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20 Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00 Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49 Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15 Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00 Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30 World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00 Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46 Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58 Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10 Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29 Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00 Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00 Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00 Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01 Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57 Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52 Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14 Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44
Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31
Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15
Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15
Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00
Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00
Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00
WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. 14.12.2016 14:37
Íslendingar versla jólagjafirnar meira á netinu en nokkru sinni fyrr Fataverslun á Íslandi dregst saman þrátt fyrir að verð hafi lækkað. Samkeppni við erlendan markað sem nú hefur harðnað á netinu. Jólaverslun um netið er feikimikil. Sendingum fyrir jólin að utan hefur fjölgað um 55 prósent frá í fyr 14.12.2016 14:30
Útilokað að bjóða upp á sama verð og aðrar þjóðir "Er ekki kominn tími til að einhver segi hið augljósa?" 14.12.2016 12:00
What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47
Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15
Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00
Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15
Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. 13.12.2016 19:15
Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. 13.12.2016 14:54
Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. 13.12.2016 13:45
Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05
Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32
Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00
Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15
Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00
Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44
Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00
Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20
Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00
Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49
Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15
Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00
Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30
World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00
Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24
Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46
Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58
Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29
Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00
Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00
Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00
Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01
Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57
Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52
Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14
Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48