Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Hafliði Helgason skrifar 12. desember 2016 09:00 Róbert Wessman, stjórnarformaður og forstjóri Alvogen. Mynd/Aðsend Lyfjafyrirtækið Alvogen, sem stofnað var af Róberti Wessman árið 2009, hefur sett fyrstu samheitaútgáfu af flensulyfinu Tamiflu á markað í Bandaríkjunum. Þetta er stærsta markaðssetning Alvogen til þessa. Þetta þýðir að Alvogen verður eitt á markaði með flensulyf ásamt frumlyfinu næstu mánuði. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru árlegar rekstrartekjur Alvogen komnar yfir 100 milljarða króna og má búast við að tekjur af flensulyfinu hlaupi á tugum milljarða.Flensulyfið Tamiflu er vinsælt á bandarískum markaði.Róbert Wessman, stjórnarformaður og forstjóri, segir Bandaríkjamarkað stærsta lyfjamarkað heims og þar vilji allir vera. Hann segir að unnið hafi verið að þróun og skráningu lyfsins frá 2010 og því ánægjulegt að það sé komið í sölu. „Markaðssetning Tamiflu er stærsti áfangi fyrirtækisins frá stofnun og ánægjulegt að geta stuðlað að því að bandarískir neytendur fái nú mun ódýrari valkost fyrir meðferð við flensu,“ segir Róbert. Áætla má að sparnaður bandarískra neytenda á næstu mánuðum með innkomu lyfsins nemi 500 milljónum dollara eða sem nemur 56 milljörðum króna. Róbert segir mikla samkeppni á markaðnum en fyrirtækinu hafi tekist að skapa sér sterka stöðu á markaði gegnum sérhæft lyfjasafn sem samanstendur af lyfjum sem eru erfið í þróun og því minni samkeppni um. Alvogen tók yfir tvö bandarísk lyfjafyrirtæki á árinu og opnaði nýtt hátæknisetur þar sem starfa 180 vísindamenn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Lyfjafyrirtækið Alvogen, sem stofnað var af Róberti Wessman árið 2009, hefur sett fyrstu samheitaútgáfu af flensulyfinu Tamiflu á markað í Bandaríkjunum. Þetta er stærsta markaðssetning Alvogen til þessa. Þetta þýðir að Alvogen verður eitt á markaði með flensulyf ásamt frumlyfinu næstu mánuði. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru árlegar rekstrartekjur Alvogen komnar yfir 100 milljarða króna og má búast við að tekjur af flensulyfinu hlaupi á tugum milljarða.Flensulyfið Tamiflu er vinsælt á bandarískum markaði.Róbert Wessman, stjórnarformaður og forstjóri, segir Bandaríkjamarkað stærsta lyfjamarkað heims og þar vilji allir vera. Hann segir að unnið hafi verið að þróun og skráningu lyfsins frá 2010 og því ánægjulegt að það sé komið í sölu. „Markaðssetning Tamiflu er stærsti áfangi fyrirtækisins frá stofnun og ánægjulegt að geta stuðlað að því að bandarískir neytendur fái nú mun ódýrari valkost fyrir meðferð við flensu,“ segir Róbert. Áætla má að sparnaður bandarískra neytenda á næstu mánuðum með innkomu lyfsins nemi 500 milljónum dollara eða sem nemur 56 milljörðum króna. Róbert segir mikla samkeppni á markaðnum en fyrirtækinu hafi tekist að skapa sér sterka stöðu á markaði gegnum sérhæft lyfjasafn sem samanstendur af lyfjum sem eru erfið í þróun og því minni samkeppni um. Alvogen tók yfir tvö bandarísk lyfjafyrirtæki á árinu og opnaði nýtt hátæknisetur þar sem starfa 180 vísindamenn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira