Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Þorbjörn Þórðarson skrifar 14. desember 2016 19:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. Eigendur fyrirtækja í ferðaþjónustu hafa áhyggjur af of mikilli styrkingu íslensku krónunnar. Bandaríkjadollar kostaði 129 krónur fyrir sléttu ári en kostar 112 krónur núna. Það er lækkkun upp á rúm 13 prósent. Evran kostaði 141 krónu fyrir sléttu ári en kostar 119 krónur núna. Það er veiking evru gagnvart krónu um 15,8 prósent. Hér má líka nefna sterlingspundið sem hefur lækkað um hátt í 30 prósent á árinu gagnvart krónu. Á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar fyrr í þessum mánuði lýstu eigendur fyrirtækja í ferðaþjónustu áhyggjum af öðru hruni í efnahagslífinu vegna of mikillar gengisstyrkingar og kölluðu eftir því að Seðlabankinn festi gengið til að afstýra því. „Þessi styrking á krónunni hefur ekkert með peningastefnuna að gera. Hún hefur hins vegar allt með ferðaþjónustuna að gera. Stjórnvöld geta dregið úr þeim mikla þrýstingi sem er á hagkerfið í gegnum þann hraða vöxt sem þar er,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að stjórnvöld hafi ýmist tæki til að hægja á of hröðum vexti ef menn skilgreini hann á annað borð sem vandamál. „Það hefur mjög mikið að segja hvað það er mikið framboð af ódýru flugi til landsins. Þar hafa menn kannski eitthvað svigrúm. Stefnan varðandi AirBnb er miklu frjálslyndari en víða annars staðar, það setur álag á húsnæðismarkaðinn og stuðlar að gjaldeyrisinnflæði. Ríkisfjármálin gætu veitt meiri stuðning og svona má halda áfram. Þarna væri verið að gera eitthvað sem raunverulega myndi skipta máli til að draga úr þessari áhættu, ef menn hafa áhyggjur af henni.“ Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. Eigendur fyrirtækja í ferðaþjónustu hafa áhyggjur af of mikilli styrkingu íslensku krónunnar. Bandaríkjadollar kostaði 129 krónur fyrir sléttu ári en kostar 112 krónur núna. Það er lækkkun upp á rúm 13 prósent. Evran kostaði 141 krónu fyrir sléttu ári en kostar 119 krónur núna. Það er veiking evru gagnvart krónu um 15,8 prósent. Hér má líka nefna sterlingspundið sem hefur lækkað um hátt í 30 prósent á árinu gagnvart krónu. Á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar fyrr í þessum mánuði lýstu eigendur fyrirtækja í ferðaþjónustu áhyggjum af öðru hruni í efnahagslífinu vegna of mikillar gengisstyrkingar og kölluðu eftir því að Seðlabankinn festi gengið til að afstýra því. „Þessi styrking á krónunni hefur ekkert með peningastefnuna að gera. Hún hefur hins vegar allt með ferðaþjónustuna að gera. Stjórnvöld geta dregið úr þeim mikla þrýstingi sem er á hagkerfið í gegnum þann hraða vöxt sem þar er,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að stjórnvöld hafi ýmist tæki til að hægja á of hröðum vexti ef menn skilgreini hann á annað borð sem vandamál. „Það hefur mjög mikið að segja hvað það er mikið framboð af ódýru flugi til landsins. Þar hafa menn kannski eitthvað svigrúm. Stefnan varðandi AirBnb er miklu frjálslyndari en víða annars staðar, það setur álag á húsnæðismarkaðinn og stuðlar að gjaldeyrisinnflæði. Ríkisfjármálin gætu veitt meiri stuðning og svona má halda áfram. Þarna væri verið að gera eitthvað sem raunverulega myndi skipta máli til að draga úr þessari áhættu, ef menn hafa áhyggjur af henni.“
Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira