Ungt fólk í skuldafeni Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. desember 2016 07:00 Húsnæði umboðsmanns skuldara. vísir/vilhelm Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur vaxið verulega frá bankahruni og tekið kipp í ár. Ástæðan er vandræði vegna neysluskulda. „Já, við erum að sjá þennan hóp stækka hjá okkur og hópurinn sem er að leita til okkar hefur breyst mikið,“ segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Á sama tíma og fleiri leiti til stofnunarinnar vegna neysluskulda komi færri vegna fasteignalána. Ásta hefur áhyggjur af því úrvali tilboða sem er á markaðnum í dag þar sem fólk er hreinlega hvatt til skuldsetningar, til dæmis með Netgíró. „Maður hefur áhyggjur af því miðað við fortíðina,“ segir hún.Sjá einnig:Íslendingar í sérflokki þegar kemur að kreditkortum Þá hefur hún áhyggjur af mikilli neyslu fyrir jólin og hvað hún geri eftir hátíðarnar. „Fólk þarf að stíga varlega til jarðar,“ segir hún og varar við tilboðum sem feli nánast í sér að fólk geti frestað greiðslum vegna jólanna. „Það kostar alltaf að taka lán, sama í hvaða formi það er. Hvort sem það er yfirdráttarheimild eða raðgreiðslur. Fólk þarf að kynna sér vel alla skilmála og hvað þetta í raun og veru kostar. Það þarf að gera áætlun,“ segir hún. Rannsóknarsetur verslunarinnar birti spá um jólaverslun undir lok síðustu viku. Þar segir að gert sé ráð fyrir að jólaverslun aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári og að velta í smásöluverslun verði um 85 milljarðar króna án virðisaukaskatts í nóvember og desember. Það yrði mesti vöxtur í jólaverslun á milli ára frá bankahruninu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur vaxið verulega frá bankahruni og tekið kipp í ár. Ástæðan er vandræði vegna neysluskulda. „Já, við erum að sjá þennan hóp stækka hjá okkur og hópurinn sem er að leita til okkar hefur breyst mikið,“ segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Á sama tíma og fleiri leiti til stofnunarinnar vegna neysluskulda komi færri vegna fasteignalána. Ásta hefur áhyggjur af því úrvali tilboða sem er á markaðnum í dag þar sem fólk er hreinlega hvatt til skuldsetningar, til dæmis með Netgíró. „Maður hefur áhyggjur af því miðað við fortíðina,“ segir hún.Sjá einnig:Íslendingar í sérflokki þegar kemur að kreditkortum Þá hefur hún áhyggjur af mikilli neyslu fyrir jólin og hvað hún geri eftir hátíðarnar. „Fólk þarf að stíga varlega til jarðar,“ segir hún og varar við tilboðum sem feli nánast í sér að fólk geti frestað greiðslum vegna jólanna. „Það kostar alltaf að taka lán, sama í hvaða formi það er. Hvort sem það er yfirdráttarheimild eða raðgreiðslur. Fólk þarf að kynna sér vel alla skilmála og hvað þetta í raun og veru kostar. Það þarf að gera áætlun,“ segir hún. Rannsóknarsetur verslunarinnar birti spá um jólaverslun undir lok síðustu viku. Þar segir að gert sé ráð fyrir að jólaverslun aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári og að velta í smásöluverslun verði um 85 milljarðar króna án virðisaukaskatts í nóvember og desember. Það yrði mesti vöxtur í jólaverslun á milli ára frá bankahruninu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira