Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2016 11:52 Frá afhendingu verðlaunanna í London á mánudag. Íslenska sprotafyrirtækið Datasmoothie hefur unnið ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði markaðsrannsókna í Bretlandi en verðlaunin voru veitt síðastliðið mánudagskvöld í London. Datasmoothie hreppti fyrstu verðlaun í flokknum Nýsköpun, eða „Technical Innovation“ í verðlaunaafhendingu félags markaðsrannsóknarfyrirtækja í Bretlandi, eða „The Market Research Society“. Svo segir í tilkynningu frá Datasmoothie. „Datasmoothie hefur þróað ferska og sveigjanlega lausn til þess að birta lifandi skýrslur á tölvum og símum,“ segir í umsögn dómnefndar. „Við vorum hrifin af því hve framtíðarsýn þeirra er skýr og hversu vönduð varan er hvað varðar hreinleika hönnunarinnar.“ Datasmoothie var stofnað snemma ársins 2015 og meðal hluthafa er einn virtasti sprotasjóður Evrópu, Seedcamp. Varan hefur m.a. verið þróuð í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og breska markaðsrannsóknarfyrirtækið YouGov Plc.Datasmoothie hefur þróað lausn til þess að birta lifandi skýrslur á tölvum og símum.datasmoothieGeir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. „Það er gríðarlega mikilvægt að fá svona viðurkenningu á stærstu verðlaunaafhendingu þessa iðnaðar hérna í Bretlandi.“ Geir segir gamlar tæknilausnir allsráðandi á sviði markaðsrannsókna. „Fyrirtæki eru lengi að búa til skýrslur með niðurstöðum rannsókna og viðskiptavinir fá þær afhentar í Powerpoint eða PDF skjölum í stað þess að fá gagnvirkar og lifandi skýrslur eins og hægt er að bjóða uppá á netinu. Þessi verðlaun eru viðurkenning á því að Datasmoothie hefur fundið lausn sem gerir hverjum sem er, óháð tæknikunnáttu, kleift að búa til fallegar og gagnvirkar skýrslur á netinu á mun skemmri tíma en fer í svona skýrslugerð í dag. Og viðskiptavinurinn fær betri þjónustu.“ Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið Datasmoothie hefur unnið ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði markaðsrannsókna í Bretlandi en verðlaunin voru veitt síðastliðið mánudagskvöld í London. Datasmoothie hreppti fyrstu verðlaun í flokknum Nýsköpun, eða „Technical Innovation“ í verðlaunaafhendingu félags markaðsrannsóknarfyrirtækja í Bretlandi, eða „The Market Research Society“. Svo segir í tilkynningu frá Datasmoothie. „Datasmoothie hefur þróað ferska og sveigjanlega lausn til þess að birta lifandi skýrslur á tölvum og símum,“ segir í umsögn dómnefndar. „Við vorum hrifin af því hve framtíðarsýn þeirra er skýr og hversu vönduð varan er hvað varðar hreinleika hönnunarinnar.“ Datasmoothie var stofnað snemma ársins 2015 og meðal hluthafa er einn virtasti sprotasjóður Evrópu, Seedcamp. Varan hefur m.a. verið þróuð í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og breska markaðsrannsóknarfyrirtækið YouGov Plc.Datasmoothie hefur þróað lausn til þess að birta lifandi skýrslur á tölvum og símum.datasmoothieGeir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. „Það er gríðarlega mikilvægt að fá svona viðurkenningu á stærstu verðlaunaafhendingu þessa iðnaðar hérna í Bretlandi.“ Geir segir gamlar tæknilausnir allsráðandi á sviði markaðsrannsókna. „Fyrirtæki eru lengi að búa til skýrslur með niðurstöðum rannsókna og viðskiptavinir fá þær afhentar í Powerpoint eða PDF skjölum í stað þess að fá gagnvirkar og lifandi skýrslur eins og hægt er að bjóða uppá á netinu. Þessi verðlaun eru viðurkenning á því að Datasmoothie hefur fundið lausn sem gerir hverjum sem er, óháð tæknikunnáttu, kleift að búa til fallegar og gagnvirkar skýrslur á netinu á mun skemmri tíma en fer í svona skýrslugerð í dag. Og viðskiptavinurinn fær betri þjónustu.“
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira