Fleiri fréttir Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12 Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7.12.2016 11:16 Styrking krónu ógnar langtímahagsmunum Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar. Seðlabankinn þurfi að lækka vexti og kaupa gjaldeyri. Einnig sé nauðsynlegt að lífeyrissjóðir auki erlendar fjárfestingar. 7.12.2016 11:00 Sjötti söluhæsti Domino´s staðurinn í heimi Domino's í Skeifunni seldi gríðarlega margar pizzur á síðasta ári. 7.12.2016 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7.12.2016 09:45 Mesta aukning á hagvexti frá 2007 Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi var 10,2 prósent. 7.12.2016 09:13 Húsaleiga hækkað minna en kaupverð á undanförnum mánuðum Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,5 prósent á 12 mánaða tímabili frá október 2015, en á sama tíma hefur söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 13,6 prósent. 6.12.2016 09:37 Fyrsta útskipun á kísilmálmi í Helguvík Þetta er fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi. 6.12.2016 09:15 Sölubann sett á stjörnublys Neytendastofa hefur sett sölu- og afhendingarbann á stjörnublys frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 6.12.2016 07:00 Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina. 6.12.2016 07:00 Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina Tölvuleikjaframleiðandinn Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver. 5.12.2016 14:50 Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila. 5.12.2016 13:31 Dohop valinn besti flugleitarvefur heims Dohop vann verðlaun World Travel Awards árið 2014. 5.12.2016 11:00 Evran tók dýfu í nótt Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur hækkað á ný í morgun. 5.12.2016 09:17 Keyptu allt hlutafé ISS Ísland Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf. 5.12.2016 08:50 Lækka verð á hverja röð í getraunum um eina krónu Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á hverja röð í getraunum (1x2), úr 14 krónum í 13 krónur. 5.12.2016 08:34 Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Fjallað er um ásakanirnar á hendur Samherja í frétt Confidénte. 3.12.2016 20:29 Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. 3.12.2016 06:00 Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2.12.2016 22:12 Hólmarar kætast við að hefja skelveiðar að nýju Vonartónn er í Stykkishólmi eftir að veiðar á hörpudiski voru leyfðar á ný í tilraunaskyni eftir langt veiðibann. 2.12.2016 20:00 Eigum meira en við skuldum í útlöndum í fyrsta sinn frá því mælingar hófust Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust eiga Íslendingar meira en þeir skulda í útlöndum. Hrein staða þjóðarbúsins við útlönd var jákvæð um sextíu milljarða króna í lok síðasta ársfjórðungs í fyrsta sinn. 2.12.2016 18:45 Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2.12.2016 18:30 Dómsformaður víkur sæti í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis Sigríður Hjaltested, dómsformaður í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, víkur sæti vegna persónulegra tengsla. 2.12.2016 16:33 Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. 2.12.2016 14:31 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2.12.2016 11:18 Don Cano snýr aftur Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur. 2.12.2016 06:00 Slitabú Kaupþings leitar að erlendum banka til að skrá Arion í kauphöll Fram hefur komið að Arion banki stefnir að hlutafjárútboði og skráningu í kjölfarið á fyrri hluta næsta árs. 2.12.2016 06:00 Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1.12.2016 20:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1.12.2016 16:47 Bjarni Ákason selur meirihluta sinn í Epli Guðni Eiríksson kaupir meirihluta í Skakkaturni ehf.,,nánar þekkt sem Epli. 1.12.2016 14:46 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1.12.2016 14:40 Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa hækkað um 7,6 prósent eftir birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs. 1.12.2016 14:27 Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1.12.2016 14:06 Steinþór fær árslaun upp á 23 milljónir eftir starfslok Við starfslok hans var ekki samið um greiðslur umfram þann rétt sem kveðið var á um í ráðningarsamningi. 1.12.2016 11:18 Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45 2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30 HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23 Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02 Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00 Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00 Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00 Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12
Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7.12.2016 11:16
Styrking krónu ógnar langtímahagsmunum Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar. Seðlabankinn þurfi að lækka vexti og kaupa gjaldeyri. Einnig sé nauðsynlegt að lífeyrissjóðir auki erlendar fjárfestingar. 7.12.2016 11:00
Sjötti söluhæsti Domino´s staðurinn í heimi Domino's í Skeifunni seldi gríðarlega margar pizzur á síðasta ári. 7.12.2016 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7.12.2016 09:45
Húsaleiga hækkað minna en kaupverð á undanförnum mánuðum Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,5 prósent á 12 mánaða tímabili frá október 2015, en á sama tíma hefur söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 13,6 prósent. 6.12.2016 09:37
Fyrsta útskipun á kísilmálmi í Helguvík Þetta er fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi. 6.12.2016 09:15
Sölubann sett á stjörnublys Neytendastofa hefur sett sölu- og afhendingarbann á stjörnublys frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 6.12.2016 07:00
Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina. 6.12.2016 07:00
Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina Tölvuleikjaframleiðandinn Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver. 5.12.2016 14:50
Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila. 5.12.2016 13:31
Dohop valinn besti flugleitarvefur heims Dohop vann verðlaun World Travel Awards árið 2014. 5.12.2016 11:00
Keyptu allt hlutafé ISS Ísland Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf. 5.12.2016 08:50
Lækka verð á hverja röð í getraunum um eina krónu Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á hverja röð í getraunum (1x2), úr 14 krónum í 13 krónur. 5.12.2016 08:34
Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Fjallað er um ásakanirnar á hendur Samherja í frétt Confidénte. 3.12.2016 20:29
Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. 3.12.2016 06:00
Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2.12.2016 22:12
Hólmarar kætast við að hefja skelveiðar að nýju Vonartónn er í Stykkishólmi eftir að veiðar á hörpudiski voru leyfðar á ný í tilraunaskyni eftir langt veiðibann. 2.12.2016 20:00
Eigum meira en við skuldum í útlöndum í fyrsta sinn frá því mælingar hófust Í fyrsta sinn frá því mælingar hófust eiga Íslendingar meira en þeir skulda í útlöndum. Hrein staða þjóðarbúsins við útlönd var jákvæð um sextíu milljarða króna í lok síðasta ársfjórðungs í fyrsta sinn. 2.12.2016 18:45
Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2.12.2016 18:30
Dómsformaður víkur sæti í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis Sigríður Hjaltested, dómsformaður í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, víkur sæti vegna persónulegra tengsla. 2.12.2016 16:33
Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. 2.12.2016 14:31
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2.12.2016 11:18
Don Cano snýr aftur Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur. 2.12.2016 06:00
Slitabú Kaupþings leitar að erlendum banka til að skrá Arion í kauphöll Fram hefur komið að Arion banki stefnir að hlutafjárútboði og skráningu í kjölfarið á fyrri hluta næsta árs. 2.12.2016 06:00
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1.12.2016 20:30
Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1.12.2016 16:47
Bjarni Ákason selur meirihluta sinn í Epli Guðni Eiríksson kaupir meirihluta í Skakkaturni ehf.,,nánar þekkt sem Epli. 1.12.2016 14:46
Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1.12.2016 14:40
Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa hækkað um 7,6 prósent eftir birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs. 1.12.2016 14:27
Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1.12.2016 14:06
Steinþór fær árslaun upp á 23 milljónir eftir starfslok Við starfslok hans var ekki samið um greiðslur umfram þann rétt sem kveðið var á um í ráðningarsamningi. 1.12.2016 11:18
Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45
2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30
HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23
Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02
Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00
Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00
Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00
Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00