Allt að 20 prósent veltuaukning í jólaversluninni Sæunn Gísladóttir skrifar 23. desember 2015 14:36 Í aðdraganda jólanna hafa neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður. Vísir/Daníel Jólaverslunin hefur verið ansi lífleg síðustu daga og samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar er veltuaukningin 10 til 20% meiri síðustu verslunardagana fyrir jól en hún var á sama tíma á síðasta ári. Í úttektinni, sem er unnin fyrir Samtök verslunar og þjónustu, kemur fram að í aðdraganda jólanna hafi neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður og jafnvel hafi aðsóknarmet verið slegin. Heildarfjöldi gesta í verslunarmiðstöðvar nú fyrir jólin er álíka og hann var þensluárin 2006 til 2008. Neytendur virðast almennt kaupa dýrari gjafir nú en í fyrra án þess þó að um merkjanlegt óhóf sé að ræða. Bóksala hefur almennt verið góð nú fyrir jólin en bóksalar segja að eilítið minni sala sé í bókum ætluðum fullorðnum en nokkur aukning hefur verið í sölu barnabóka. Merkjanlegur samdráttur er í sölu hljóm- og mynddiska þar sem efnisveitur virðast hafa aukið hlut sinn á kostnað diskanna. Samkvæmt úttektinni virðast fjöldi vöruflokka seljast mun betur fyrir komandi jól en þau síðustu. Þar má nefna töluverða aukningu í sölu heyrnartóla og þráðlausra hátalara. Einnig hefur verið aukning í sölu raftækja, s.s sjónvarpa og heimabíókerfa. Ekki er ljóst hvort neytendur kaupi nú raftæki í meiri mæli en áður eða hvort verslunin hafi einfaldlega færst inn fyrir landsteinana í kjölfar lækkunar vörugjalda um síðustu áramót. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar fór verslun stigmagnandi eftir því sem nær leið jólum að undanskilinn veltumikilli verslunarviku í lok nóvember þegar margar verslanir buðu afslátt eða tilboð. Þrátt fyrir að hamborgarhryggur og hangikjöt séu vinsælustu réttirnir um jólin eykst sala á öðrum matvælum, s.s. kalkúni, nautakjöti og kjöti af kengúru, hreindýri og dádýri. Tengdar fréttir Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Jólaverslunin hefur verið ansi lífleg síðustu daga og samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar er veltuaukningin 10 til 20% meiri síðustu verslunardagana fyrir jól en hún var á sama tíma á síðasta ári. Í úttektinni, sem er unnin fyrir Samtök verslunar og þjónustu, kemur fram að í aðdraganda jólanna hafi neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður og jafnvel hafi aðsóknarmet verið slegin. Heildarfjöldi gesta í verslunarmiðstöðvar nú fyrir jólin er álíka og hann var þensluárin 2006 til 2008. Neytendur virðast almennt kaupa dýrari gjafir nú en í fyrra án þess þó að um merkjanlegt óhóf sé að ræða. Bóksala hefur almennt verið góð nú fyrir jólin en bóksalar segja að eilítið minni sala sé í bókum ætluðum fullorðnum en nokkur aukning hefur verið í sölu barnabóka. Merkjanlegur samdráttur er í sölu hljóm- og mynddiska þar sem efnisveitur virðast hafa aukið hlut sinn á kostnað diskanna. Samkvæmt úttektinni virðast fjöldi vöruflokka seljast mun betur fyrir komandi jól en þau síðustu. Þar má nefna töluverða aukningu í sölu heyrnartóla og þráðlausra hátalara. Einnig hefur verið aukning í sölu raftækja, s.s sjónvarpa og heimabíókerfa. Ekki er ljóst hvort neytendur kaupi nú raftæki í meiri mæli en áður eða hvort verslunin hafi einfaldlega færst inn fyrir landsteinana í kjölfar lækkunar vörugjalda um síðustu áramót. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar fór verslun stigmagnandi eftir því sem nær leið jólum að undanskilinn veltumikilli verslunarviku í lok nóvember þegar margar verslanir buðu afslátt eða tilboð. Þrátt fyrir að hamborgarhryggur og hangikjöt séu vinsælustu réttirnir um jólin eykst sala á öðrum matvælum, s.s. kalkúni, nautakjöti og kjöti af kengúru, hreindýri og dádýri.
Tengdar fréttir Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52