Viðskipti innlent

Meniga í samstarf við stærsta banka evrusvæðisins

Sæunn Gísladóttir skrifar
Georg Lúðvíksson er forstjóri Meniga.
Georg Lúðvíksson er forstjóri Meniga.
Meniga hefur verið ráðið af Santander Group bankanum til að veita viðskiptavinum þess aðgang að heimilis fjármálahugbúnaði Meniga.

Um er að ræða stærsta samning sinnar tegundar. Santander er stærsti banki evrusvæðisins að markaðsvirði. Það er með stóra markaðshlutdeild í tíu löndum í Evrópu og Ameríku. 

Í dag nýta yfir 25 milljón viðskiptavinir sér þjónustu Meniga á sextán mörkuðum.

Hér má lesa meira um samninginn.

Hér má sjá viðtal CNBC við Georg Lúðvíksson, forstjóra, vegna samningsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×