Hætti að drekka og fór að safna bjór sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. nóvember 2015 15:57 Margrét og safnið. Eitt stærsta bjórsafn landsins í einkaeigu er nú til sýnis í bjórsetrinu Ægisgarði á Granda. Þar er að finna 383 flöskur sem eigandinn, Margrét Þorsteinsdóttir, hefur sankað að sér undanfarin þrjú ár. „Ég ákvað að fara að safna bjór þegar ég hætti að drekka, eins heimskulegt og það er,“ segir Margrét og skellihlær. Margrét og eiginmaður hennar söfnuðu flöskunum saman. Flöskurnar voru margar hverjar keyptar hér á landi en einnig færðu vinir þeirra og ættingjar þeim flöskur þegar þeir komu að utan. Bjórflöskurnar voru geymdar í hillum inni í stofu en Margrét segir það alls ekki hafa freistað sín að smakka innihaldið. Hillurnar voru teknar niður þegar ákvörðun var tekin um að hafa flöskurnar til sýnis í Ægisgarði og eru þau hjón sammála um að nú sé heldur tómlegt um að litast í stofunni.Starfsmenn Ægisgarðs leigðu fyrir skömmu sendiferðabíl og keyrðu til Margrétar, sem býr ásamt eiginmanni sínum á Blönduósi. Þeir komu bjórnum fyrir í Coca-Cola kössum.Þau ætla þó ekki að hætta að safna. „Ég sagði við Ægisgarð að ég myndi halda áfram að safna bjórflöskum og henda í safnið hjá þeim. Ég fer með þann bjór beint suður,“ segir Margrét, sem býr á Blönduósi. Bjórsafnið, sem inniheldur flesta íslenska bjóra sem bruggaðir hafa verið á flösku undanfarin ár og fjölmarga erlenda bjóra, mun án efa fá mikla athygli bæði Íslendinga og erlenda ferðamenn sem sækja bjórfræðslu í Ægisgarð úti á Granda. Íslenski bjórmarkaðurinn er í örri þróun og hefur bjórmenning og áhugi á bruggunaraðferðum farið mjög vaxandi undanfarin ár. Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Eitt stærsta bjórsafn landsins í einkaeigu er nú til sýnis í bjórsetrinu Ægisgarði á Granda. Þar er að finna 383 flöskur sem eigandinn, Margrét Þorsteinsdóttir, hefur sankað að sér undanfarin þrjú ár. „Ég ákvað að fara að safna bjór þegar ég hætti að drekka, eins heimskulegt og það er,“ segir Margrét og skellihlær. Margrét og eiginmaður hennar söfnuðu flöskunum saman. Flöskurnar voru margar hverjar keyptar hér á landi en einnig færðu vinir þeirra og ættingjar þeim flöskur þegar þeir komu að utan. Bjórflöskurnar voru geymdar í hillum inni í stofu en Margrét segir það alls ekki hafa freistað sín að smakka innihaldið. Hillurnar voru teknar niður þegar ákvörðun var tekin um að hafa flöskurnar til sýnis í Ægisgarði og eru þau hjón sammála um að nú sé heldur tómlegt um að litast í stofunni.Starfsmenn Ægisgarðs leigðu fyrir skömmu sendiferðabíl og keyrðu til Margrétar, sem býr ásamt eiginmanni sínum á Blönduósi. Þeir komu bjórnum fyrir í Coca-Cola kössum.Þau ætla þó ekki að hætta að safna. „Ég sagði við Ægisgarð að ég myndi halda áfram að safna bjórflöskum og henda í safnið hjá þeim. Ég fer með þann bjór beint suður,“ segir Margrét, sem býr á Blönduósi. Bjórsafnið, sem inniheldur flesta íslenska bjóra sem bruggaðir hafa verið á flösku undanfarin ár og fjölmarga erlenda bjóra, mun án efa fá mikla athygli bæði Íslendinga og erlenda ferðamenn sem sækja bjórfræðslu í Ægisgarð úti á Granda. Íslenski bjórmarkaðurinn er í örri þróun og hefur bjórmenning og áhugi á bruggunaraðferðum farið mjög vaxandi undanfarin ár.
Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira