Íslenskar vefverslanir bjóða afslátt í dag Tinni Sveinsson skrifar 11. nóvember 2015 00:01 Fjölmargar íslenskar vefverslanir taka höndum saman og bjóða afslátt í dag. Er verið að leita leiða til að skapa hefð fyrir afsláttardegi vefverslana hérlendis en 11. nóvember er stærsti verslunardagur ársins á netinu á heimsvísu. Þær íslensku vefverslanir sem taka þátt í deginum eru air.is, skor.is, nola.is, heimkaup.is, sirkusshop.is, junik.is, hagkaup.is, adidas.is, snuran.is, petit.is og mjolkurbuid.is. Uppátækið er sótt til bæði Bandaríkjanna og Asíu. Ástæðuna fyrir því að 11. nóvember er stærsti verslunardagur ársins á netinu á heimsvísu má sækja til Kína. Þar er hann þekktur sem dagur hinna einhleypu, eða 11.11. Alibaba tók daginn upp á sína arma fyrir nokkrum árum og býður upp á fjölda tilboða þennan dag og veltir verslunin gríðarlegum fjárhæðum vegna þessa. Í Bandaríkjunum er að finna svipaðan dag, svokallaðan Cyber Monday, sem er einn stærsti verslunardagur ársins á netinu þar í landi. Cyber Monday er mánudagurinn á eftir Þakkagjörðarhátíðinni og er í kringum mánaðarmót nóvember og desember. Íslenskar vefverslanir hafa síðustu ár verið að sækja á. Í ársriti Rannsóknarseturs verslunarinnar kemur meðal annars fram að velta innlendrar netverslunar í fyrra hafi numið um 4,3 milljörðum króna, eða sem nemur 1,2 prósentum af heildarveltu smásöluverslunar. Stærsti flokkurinn hér á landi er sala á raftækjum og tölvubúnaði með 53,1% af allri netverslun. Föt og skór voru í öðru sæti yfir veltuhæstu vöruflokkana í netverslun árið 2014 með 14,3 prósenta hlutdeild. Hér fyrir neðan má sjá ítarlegri lista yfir tilboðin sem boðið er upp á í dag. heimkaup.is (stærsta íslenska vefverslunin, 20.000 vörur), allt að 60% afsláttur. hagkaup.is (yfir 10.000 vörur), 20% af sérvörum og 40% af reiðhjólum. skor.is (skóverslun, frí heimsending um allt land), 20% afsláttur af öllu. nola.is (vefverslun með snyrtivörur). air.is (Nike vörur), 20% afsláttur af öllu. sirkusshop.is (barnavörur), 20% afsláttur af öllu. junik.is (fataverslun), 20% afsláttur af öllu. adidas.is (Adidas vörur), 25% afsláttur af öllu. snuran.is (Skandinavískar hönnunarvörur), 15% afsláttur af öllu. mjolkurbuid.is (innanhússmunir, gjafavara og fatnaður). petit.is (skandinavísk barnaföt), 10% afsláttur af öllu. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um daginn af vefsíðu Wall Street Journal. Verslun Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fjölmargar íslenskar vefverslanir taka höndum saman og bjóða afslátt í dag. Er verið að leita leiða til að skapa hefð fyrir afsláttardegi vefverslana hérlendis en 11. nóvember er stærsti verslunardagur ársins á netinu á heimsvísu. Þær íslensku vefverslanir sem taka þátt í deginum eru air.is, skor.is, nola.is, heimkaup.is, sirkusshop.is, junik.is, hagkaup.is, adidas.is, snuran.is, petit.is og mjolkurbuid.is. Uppátækið er sótt til bæði Bandaríkjanna og Asíu. Ástæðuna fyrir því að 11. nóvember er stærsti verslunardagur ársins á netinu á heimsvísu má sækja til Kína. Þar er hann þekktur sem dagur hinna einhleypu, eða 11.11. Alibaba tók daginn upp á sína arma fyrir nokkrum árum og býður upp á fjölda tilboða þennan dag og veltir verslunin gríðarlegum fjárhæðum vegna þessa. Í Bandaríkjunum er að finna svipaðan dag, svokallaðan Cyber Monday, sem er einn stærsti verslunardagur ársins á netinu þar í landi. Cyber Monday er mánudagurinn á eftir Þakkagjörðarhátíðinni og er í kringum mánaðarmót nóvember og desember. Íslenskar vefverslanir hafa síðustu ár verið að sækja á. Í ársriti Rannsóknarseturs verslunarinnar kemur meðal annars fram að velta innlendrar netverslunar í fyrra hafi numið um 4,3 milljörðum króna, eða sem nemur 1,2 prósentum af heildarveltu smásöluverslunar. Stærsti flokkurinn hér á landi er sala á raftækjum og tölvubúnaði með 53,1% af allri netverslun. Föt og skór voru í öðru sæti yfir veltuhæstu vöruflokkana í netverslun árið 2014 með 14,3 prósenta hlutdeild. Hér fyrir neðan má sjá ítarlegri lista yfir tilboðin sem boðið er upp á í dag. heimkaup.is (stærsta íslenska vefverslunin, 20.000 vörur), allt að 60% afsláttur. hagkaup.is (yfir 10.000 vörur), 20% af sérvörum og 40% af reiðhjólum. skor.is (skóverslun, frí heimsending um allt land), 20% afsláttur af öllu. nola.is (vefverslun með snyrtivörur). air.is (Nike vörur), 20% afsláttur af öllu. sirkusshop.is (barnavörur), 20% afsláttur af öllu. junik.is (fataverslun), 20% afsláttur af öllu. adidas.is (Adidas vörur), 25% afsláttur af öllu. snuran.is (Skandinavískar hönnunarvörur), 15% afsláttur af öllu. mjolkurbuid.is (innanhússmunir, gjafavara og fatnaður). petit.is (skandinavísk barnaföt), 10% afsláttur af öllu. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um daginn af vefsíðu Wall Street Journal.
Verslun Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira