Fleiri fréttir Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði Deaton er 69 ára prófessor í hagfræði sem oft hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin síðustu ár. 12.10.2015 11:53 Dohop tilnefnt til tveggja ferðaverðlauna Dohop hefur verið tilnefnt til World Travel Awards og lesendaverðlauna USA Today. 12.10.2015 11:45 Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir, jafnan kenndur við Subway, hefur sett 468 fermetra heimili sitt við Laufásveg á sölu. 12.10.2015 10:52 Össur um Stjórnstöð ferðamála: „Örugglega eitthvað rotið á ferðinni“ "Þegar við Vigdís Hauksdóttir föllumst í faðma og erum innilega sammála er örugglega eitthvað rotið á ferðinni,“ segir ráðherrann fyrrverandi. 12.10.2015 10:25 Íbúum landsins fjölgaði um 1% árið 2014 Aðfluttir umfram brottflutta voru 1.113 árið 2014. 12.10.2015 09:22 Heildarfjáreignir innlendra efnahagsgeira námu 1.173% af landsframleiðslu Heildarfjáreignir lífeyrissjóða námu 2.928 mö. kr. í árslok 2014 sem samsvarar 147% af landsframleiðslu. 12.10.2015 09:17 Stofnandi Þríhnúka kaupir Arion banka út Einn stofnenda ferðaþjónustunnar við Þríhnúkagíg vill kaupa hlut Stefnis. 12.10.2015 07:00 Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignarhlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. 10.10.2015 07:00 Á enn hlut í DV en segir rétt sinn ekki virtan Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, segist ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu DV ehf. 9.10.2015 22:08 Kvika tekur við af MP Straumi MP Straumur hefur fengið nýtt nafn og nýtt merki. 9.10.2015 19:30 Íslenskir bjórar slá í gegn á kanadísku Oktoberfest Þáttastjórnendur Talk Show fjalla um Bríó og Garún í innslagi sínu um hátíðina. 9.10.2015 17:48 Bónus lækkar verð Euroshopper vörur lækka um 2-3% í Bónus verslunum. 9.10.2015 15:10 Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9.10.2015 12:55 Marple-málið: Hreiðar, Magnús og Skúli dæmdir í fangelsi Dómur féll í Marple-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 9.10.2015 11:00 Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9.10.2015 08:00 Umbætur í Hafnarfirði 9.10.2015 00:00 Ísland í dag - Ellefu vaska kaffihús Regluverk og skriffinnska voru til umræðu í Stóru málunum í Ísland í dag í kvöld. 8.10.2015 21:57 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8.10.2015 20:00 Seðlabankinn greiðir upp lán frá AGS Seðlabankinn hefur greitt upp lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem tekið var í kjölfar bankahrunsins 2008. 8.10.2015 17:53 Arion banki kaupir Vörð 51% hlutur BankNordik í Verði er metinn á 2,7 milljarða íslenskra króna. 8.10.2015 16:45 Vodafone hækkar samhliða skráningu Símans Gengi bréfa Vodafone hækkuðu um tæplega 3% á Aðalmarkaði í dag. 8.10.2015 16:32 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8.10.2015 16:25 Landsvirkjun stækkar Búrfellsvirkjun um 100 MW 150 manns munu vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar. 8.10.2015 13:25 Reykjaneshöfn hefur viku til að komast hjá greiðslufalli Reykjaneshöfn hefur óskað eftir greiðslufresti og kyrrstöðutímabil frá kröfuhöfum til 30. nóvember 8.10.2015 12:59 Wow air tapar hálfum milljarði Flugfélagið segir frestun á Norður-Ameríkuflugi um ár skýra tapið. 8.10.2015 11:25 Mesta ferðagleði Íslendinga síðan 2008 Fleiri Íslendingar hafa ekki haldið út fyrir landsteinanna það sem af er ári síðan árið 2008. 8.10.2015 10:53 London vinsælasta flugleiðin í september 9,7% af flugum frá Keflavíkurflugvelli í september voru til London. 8.10.2015 10:36 Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á Hlutur fjárfestanna hefur hækkað um 440 milljónir króna síðan í ágúst. 8.10.2015 10:27 „Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari“ Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson afplána nú báðir dóm á Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins og stunda crossfit af miklum móð. 8.10.2015 10:14 Arion seldi fyrir 6,7 milljarða króna Markaðsvirði alls hlutafjár í Símanum um 32 milljarðar króna. 8.10.2015 09:56 Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8.10.2015 09:30 Fáfnir gerir hundraða milljóna samning Viðbótarsamningur við Sýslumanninn á Svalbarða mun tryggja Fáfni Offshore mörg hundruð milljónir í tekjur á ári og dýrasta skipi Íslandssögunnar.hafa þurft að leggja skipum. 8.10.2015 08:00 Björgólfur Thor að selja eitt stærsta fjarskiptafélag Póllands Novator á tæplega helmingshlut í P4 á móti 50,3 prósent eignarhluts Tollerton. 7.10.2015 16:58 Guðrún sett skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 7.10.2015 16:31 Ferðamenn orðnir milljón á árinu Heildarfjöldi ferðamanna í septembermánuði hefur meira en fimmfaldast frá árinu 2002. 7.10.2015 16:09 Steinar Ingi til starfa hjá SFS Steinar Ingi Matthíasson hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 7.10.2015 15:44 Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. 7.10.2015 14:55 Gengið framhjá hagsmunum almennings í samningum við þrotabú föllnu bankanna Talsmenn Indefence segjast ekki sannfærðir um að gætt sé að hagsmunum almennings í væntanlegum samningum við þrotabú föllnu bankanna. 7.10.2015 13:46 Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7.10.2015 13:36 Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna Hagnaður Hressó dróst örlítið saman milli ára. 7.10.2015 13:13 Marple-málið: Kröfu Hreiðars um að dómarinn víki hafnað Dómur verður kveðinn upp í málinu á föstudaginn. 7.10.2015 11:49 Kaffitár hagnaðist um 1,6 milljón Hagnaður Kaffitárs dróst töluvert saman milli ára. 7.10.2015 11:47 Milljóna bónusar til starfsmanna Alvogen Starfsmenn Alvogen Iceland áttu von á yfir hundrað milljóna bónusgreiðslum um áramótin. Milljarðs tap varð af rekstri félagsins hér á landi en góður hagnaður af samstæðunni í heild. 7.10.2015 11:00 Fjórða hver króna í hagnað Sex af stærstu lögfræðistofum landsins högnuðust um tæplega 1,5 milljarða króna í fyrra. 7.10.2015 10:00 Mikilvægt að fræða fjárfesta framtíðarinnar Töluvert hefur dregist úr beinni þátttöku almennings frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar vill sjá hana aukast á ný. 7.10.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði Deaton er 69 ára prófessor í hagfræði sem oft hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin síðustu ár. 12.10.2015 11:53
Dohop tilnefnt til tveggja ferðaverðlauna Dohop hefur verið tilnefnt til World Travel Awards og lesendaverðlauna USA Today. 12.10.2015 11:45
Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir, jafnan kenndur við Subway, hefur sett 468 fermetra heimili sitt við Laufásveg á sölu. 12.10.2015 10:52
Össur um Stjórnstöð ferðamála: „Örugglega eitthvað rotið á ferðinni“ "Þegar við Vigdís Hauksdóttir föllumst í faðma og erum innilega sammála er örugglega eitthvað rotið á ferðinni,“ segir ráðherrann fyrrverandi. 12.10.2015 10:25
Íbúum landsins fjölgaði um 1% árið 2014 Aðfluttir umfram brottflutta voru 1.113 árið 2014. 12.10.2015 09:22
Heildarfjáreignir innlendra efnahagsgeira námu 1.173% af landsframleiðslu Heildarfjáreignir lífeyrissjóða námu 2.928 mö. kr. í árslok 2014 sem samsvarar 147% af landsframleiðslu. 12.10.2015 09:17
Stofnandi Þríhnúka kaupir Arion banka út Einn stofnenda ferðaþjónustunnar við Þríhnúkagíg vill kaupa hlut Stefnis. 12.10.2015 07:00
Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignarhlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. 10.10.2015 07:00
Á enn hlut í DV en segir rétt sinn ekki virtan Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, segist ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu DV ehf. 9.10.2015 22:08
Íslenskir bjórar slá í gegn á kanadísku Oktoberfest Þáttastjórnendur Talk Show fjalla um Bríó og Garún í innslagi sínu um hátíðina. 9.10.2015 17:48
Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9.10.2015 12:55
Marple-málið: Hreiðar, Magnús og Skúli dæmdir í fangelsi Dómur féll í Marple-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 9.10.2015 11:00
Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9.10.2015 08:00
Ísland í dag - Ellefu vaska kaffihús Regluverk og skriffinnska voru til umræðu í Stóru málunum í Ísland í dag í kvöld. 8.10.2015 21:57
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8.10.2015 20:00
Seðlabankinn greiðir upp lán frá AGS Seðlabankinn hefur greitt upp lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem tekið var í kjölfar bankahrunsins 2008. 8.10.2015 17:53
Arion banki kaupir Vörð 51% hlutur BankNordik í Verði er metinn á 2,7 milljarða íslenskra króna. 8.10.2015 16:45
Vodafone hækkar samhliða skráningu Símans Gengi bréfa Vodafone hækkuðu um tæplega 3% á Aðalmarkaði í dag. 8.10.2015 16:32
Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8.10.2015 16:25
Landsvirkjun stækkar Búrfellsvirkjun um 100 MW 150 manns munu vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar. 8.10.2015 13:25
Reykjaneshöfn hefur viku til að komast hjá greiðslufalli Reykjaneshöfn hefur óskað eftir greiðslufresti og kyrrstöðutímabil frá kröfuhöfum til 30. nóvember 8.10.2015 12:59
Wow air tapar hálfum milljarði Flugfélagið segir frestun á Norður-Ameríkuflugi um ár skýra tapið. 8.10.2015 11:25
Mesta ferðagleði Íslendinga síðan 2008 Fleiri Íslendingar hafa ekki haldið út fyrir landsteinanna það sem af er ári síðan árið 2008. 8.10.2015 10:53
London vinsælasta flugleiðin í september 9,7% af flugum frá Keflavíkurflugvelli í september voru til London. 8.10.2015 10:36
Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á Hlutur fjárfestanna hefur hækkað um 440 milljónir króna síðan í ágúst. 8.10.2015 10:27
„Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari“ Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson afplána nú báðir dóm á Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins og stunda crossfit af miklum móð. 8.10.2015 10:14
Arion seldi fyrir 6,7 milljarða króna Markaðsvirði alls hlutafjár í Símanum um 32 milljarðar króna. 8.10.2015 09:56
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8.10.2015 09:30
Fáfnir gerir hundraða milljóna samning Viðbótarsamningur við Sýslumanninn á Svalbarða mun tryggja Fáfni Offshore mörg hundruð milljónir í tekjur á ári og dýrasta skipi Íslandssögunnar.hafa þurft að leggja skipum. 8.10.2015 08:00
Björgólfur Thor að selja eitt stærsta fjarskiptafélag Póllands Novator á tæplega helmingshlut í P4 á móti 50,3 prósent eignarhluts Tollerton. 7.10.2015 16:58
Guðrún sett skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 7.10.2015 16:31
Ferðamenn orðnir milljón á árinu Heildarfjöldi ferðamanna í septembermánuði hefur meira en fimmfaldast frá árinu 2002. 7.10.2015 16:09
Steinar Ingi til starfa hjá SFS Steinar Ingi Matthíasson hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 7.10.2015 15:44
Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. 7.10.2015 14:55
Gengið framhjá hagsmunum almennings í samningum við þrotabú föllnu bankanna Talsmenn Indefence segjast ekki sannfærðir um að gætt sé að hagsmunum almennings í væntanlegum samningum við þrotabú föllnu bankanna. 7.10.2015 13:46
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7.10.2015 13:36
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna Hagnaður Hressó dróst örlítið saman milli ára. 7.10.2015 13:13
Marple-málið: Kröfu Hreiðars um að dómarinn víki hafnað Dómur verður kveðinn upp í málinu á föstudaginn. 7.10.2015 11:49
Milljóna bónusar til starfsmanna Alvogen Starfsmenn Alvogen Iceland áttu von á yfir hundrað milljóna bónusgreiðslum um áramótin. Milljarðs tap varð af rekstri félagsins hér á landi en góður hagnaður af samstæðunni í heild. 7.10.2015 11:00
Fjórða hver króna í hagnað Sex af stærstu lögfræðistofum landsins högnuðust um tæplega 1,5 milljarða króna í fyrra. 7.10.2015 10:00
Mikilvægt að fræða fjárfesta framtíðarinnar Töluvert hefur dregist úr beinni þátttöku almennings frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar vill sjá hana aukast á ný. 7.10.2015 10:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur