Fleiri fréttir

Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi

WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn.

Fáfnir gerir hundraða milljóna samning

Viðbótarsamningur við Sýslumanninn á Svalbarða mun tryggja Fáfni Offshore mörg hundruð milljónir í tekjur á ári og dýrasta skipi Íslandssögunnar.hafa þurft að leggja skipum.

Guðrún sett skrifstofustjóri

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Guðrúnu Þorleifsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar.

Milljóna bónusar til starfsmanna Alvogen

Starfsmenn Alvogen Iceland áttu von á yfir hundrað milljóna bónusgreiðslum um áramótin. Milljarðs tap varð af rekstri félagsins hér á landi en góður hagnaður af samstæðunni í heild.

Sjá næstu 50 fréttir