Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 10:30 Rannveig Kristjánsdóttir, verslunarstjóri JÖR, segir að samfélagsmiðlar dragi að karlmenn í verslunina. Vísir/Anton Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis og í íslenskum verslunum undanfarin misseri. Kaupmenn telja meðal annars að samfélagsmiðlar eins og Instagram og Twitter hafi stuðlað að þessari þróun. Rannveig Kristjánsdóttir, verslunarstjóri JÖR, segir herrafatasölu hafa færst í aukana frá því að verslunin var opnuð fyrir tveimur árum. „Ég myndi segja það, bæði byggist upp kúnnahópur sem kemur aftur og aftur. Herrafatnaður finnst mér vera að færast í aukana almennt,“ segir Rannveig. Verslunarrýminu er skipt jafnt í tvennt milli herra- og dömufata. Rannveig segir sölu dömu- og herrafata nokkuð jafna. „Það getur verið árstíðabundið hvernig salan fer. Maður finnur að suma mánuði er meira að seljast af jakkafötum en í dömudeildinni, en yfir árið held ég að þetta sé jafnt,“ segir Rannveig. Hún hefur ekki fundið fyrir sprengingu í fylgihlutasölu. Hún telur þó alveg tvímælalaust að samfélagsmiðlar dragi að karlmenn. „Maður sér áhrifin svo skýrt á því sem við erum að auglýsa á samfélagsmiðlum hverju sinni, maður finnur það bara strax koma í sölunni. Þetta er alveg ótrúlega máttugt tæki í rauninni,“ segir Rannveig. Tengdar fréttir Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00 Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14. október 2015 09:25 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis og í íslenskum verslunum undanfarin misseri. Kaupmenn telja meðal annars að samfélagsmiðlar eins og Instagram og Twitter hafi stuðlað að þessari þróun. Rannveig Kristjánsdóttir, verslunarstjóri JÖR, segir herrafatasölu hafa færst í aukana frá því að verslunin var opnuð fyrir tveimur árum. „Ég myndi segja það, bæði byggist upp kúnnahópur sem kemur aftur og aftur. Herrafatnaður finnst mér vera að færast í aukana almennt,“ segir Rannveig. Verslunarrýminu er skipt jafnt í tvennt milli herra- og dömufata. Rannveig segir sölu dömu- og herrafata nokkuð jafna. „Það getur verið árstíðabundið hvernig salan fer. Maður finnur að suma mánuði er meira að seljast af jakkafötum en í dömudeildinni, en yfir árið held ég að þetta sé jafnt,“ segir Rannveig. Hún hefur ekki fundið fyrir sprengingu í fylgihlutasölu. Hún telur þó alveg tvímælalaust að samfélagsmiðlar dragi að karlmenn. „Maður sér áhrifin svo skýrt á því sem við erum að auglýsa á samfélagsmiðlum hverju sinni, maður finnur það bara strax koma í sölunni. Þetta er alveg ótrúlega máttugt tæki í rauninni,“ segir Rannveig.
Tengdar fréttir Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00 Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14. október 2015 09:25 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00
Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14. október 2015 09:25