Viðskipti innlent

164 milljónir á innan við klukkutíma

Sæunn Gísladóttir skrifar
Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi bjöllu Nasdaq.
Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi bjöllu Nasdaq. Vísir/GVA
Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi inn fyrstu viðskipti við opnun markaða klukkan hálf 10.

Gengið á hlutabréfum er 3,5 og nú þegar nemur veltan 164 milljónum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×