Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 09:25 Guðbrandur kaupmaður, verslunarstjóri í Herrafataverszun Kormáks og Skjaldar, segir að upp úr 2009/2009 þegar var mikið períódtímabil í kringum þættina Mad Men fór fólk að kaupa töluvert meira af höttum og axlaböndum. Vísir/Stefán Karlsson Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. Svo virðist sem uppsveiflan hafi einnig skilað sér í íslenskar verslanir. Kaupmenn telja Instagram, Twitter og períódþættir meðal þess sem hefur stuðlað að þessari þróun.Mad Men ýtti undir sölu fylgihlutaSkjöldur Sigurjónsson, annar eigandi verslunarinnar Kormáks og Skjaldar, segir að sala fylgihluta hafi aukist að undanförnu, en heildarsala í versluninni hafi verið svipuð undanfarin tvö ár. „Það er alltaf eitthvað. Það var þverslaufuæði um tíma og svo komu sokkar. Menn eru núna meira með töskur en áður. Þeir kaupa sér því vandaðar töskur undir fartölvur og svoleiðis,“ segir Skjöldur. Guðbrandur kaupmaður, verslunarstjóri í versluninni, tekur undir með Skildi og segir að veltan hafi verið sambærileg milli ára. „Það er alltaf einhver smá aukning á hverju ári,“ segir Guðbrandur. „Það var rosaleg aukning hjá okkur ár frá ári frá 2007/8 til 2012. Síðan þá hefur þetta verið eðlilegri aukning og kannski meiri stöðugleiki. Hann segir vera mikla sölu í smávöru. „Þar erum við mjög sterkir líka, sérstaklega með bindi, slaufur, axlabönd, ermahnappa og svoleiðis. Ég held að aukningin í smávöru hafi byrjað svona 2008/9, það var mikið períódtímabil í kringum þættina Mad Men, þá fór fólk að kaupa töluvert meira af höttum og axlaböndum. Það hefur líka verið meira af þemaveislum og öðru, t.d. með Great Gatsby.“Fólk verður oft fyrir áhrifum af bíómyndum Guðbrandur segir að fólk verði oft fyrir áhrifum í sínu daglega lífi frá tímabilum sem kvikmyndir og þættir gerast á. „Það skýrir að miklu leyti aukningu á slaufum, axlaböndum og höttum að fólk sér hvað þetta getur verið flott. Þegar fólk vill dressa sig svolítið flott þá er ekki endilega málið að fá sér heilt dress heldur eru það fylgihlutir sem geta skreytt gamalt dress. Með axlaböndum og hatti geturðu gert mikið fyrir lúkkið,“ segir Guðbrandur. Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14. október 2015 10:30 Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. Svo virðist sem uppsveiflan hafi einnig skilað sér í íslenskar verslanir. Kaupmenn telja Instagram, Twitter og períódþættir meðal þess sem hefur stuðlað að þessari þróun.Mad Men ýtti undir sölu fylgihlutaSkjöldur Sigurjónsson, annar eigandi verslunarinnar Kormáks og Skjaldar, segir að sala fylgihluta hafi aukist að undanförnu, en heildarsala í versluninni hafi verið svipuð undanfarin tvö ár. „Það er alltaf eitthvað. Það var þverslaufuæði um tíma og svo komu sokkar. Menn eru núna meira með töskur en áður. Þeir kaupa sér því vandaðar töskur undir fartölvur og svoleiðis,“ segir Skjöldur. Guðbrandur kaupmaður, verslunarstjóri í versluninni, tekur undir með Skildi og segir að veltan hafi verið sambærileg milli ára. „Það er alltaf einhver smá aukning á hverju ári,“ segir Guðbrandur. „Það var rosaleg aukning hjá okkur ár frá ári frá 2007/8 til 2012. Síðan þá hefur þetta verið eðlilegri aukning og kannski meiri stöðugleiki. Hann segir vera mikla sölu í smávöru. „Þar erum við mjög sterkir líka, sérstaklega með bindi, slaufur, axlabönd, ermahnappa og svoleiðis. Ég held að aukningin í smávöru hafi byrjað svona 2008/9, það var mikið períódtímabil í kringum þættina Mad Men, þá fór fólk að kaupa töluvert meira af höttum og axlaböndum. Það hefur líka verið meira af þemaveislum og öðru, t.d. með Great Gatsby.“Fólk verður oft fyrir áhrifum af bíómyndum Guðbrandur segir að fólk verði oft fyrir áhrifum í sínu daglega lífi frá tímabilum sem kvikmyndir og þættir gerast á. „Það skýrir að miklu leyti aukningu á slaufum, axlaböndum og höttum að fólk sér hvað þetta getur verið flott. Þegar fólk vill dressa sig svolítið flott þá er ekki endilega málið að fá sér heilt dress heldur eru það fylgihlutir sem geta skreytt gamalt dress. Með axlaböndum og hatti geturðu gert mikið fyrir lúkkið,“ segir Guðbrandur.
Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14. október 2015 10:30 Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14. október 2015 10:30
Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14. október 2015 11:00