Fleiri fréttir

Tollalækkun til neytenda?

Nýtt samkomulag milli Íslands og ESB um gagnkvæma lækkun og niðurfellingu tolla á landbúnaðarvörur gefur von um nýja tíma fyrir íslenska neytendur og framleiðendur.

Guðjón þarf ekki að víkja

Guðjón St. Marteinsson verður dómari í Aurum Holding-málinu þrátt fyrir kröfu Sérstaks saksóknara um að hann viki sökum vanhæfis.

Hugsanavilla Píratans

Píratar eru langstærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum. Ekki er því óeðlilegt að stefnumál þeirra sæti nákvæmari skoðun en ella.

Smávægilegar breytingar hafa áhrif á upplifun

„Það krefst mikilliar vinnu að byggju upp vörumerki og halda því við. Smávægilegar breytingar geta haft áhrif á það hvernig upplifun neytandans á vörumerkinu er,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Nóa Síríus, en á fimmtudag verður hann einn fyrirlesara á Markaðsráðstefnu Ímark, sem ber yfirskriftina Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri?

Blikur á lofti fyrir sjávarútveginn

Samtök atvinnulífisins segja viðskiptabann Rússlands, möguleg lokun Nígeríumarkaðar, áhyggjur af lækkandi heimshagvexti og fleira hafa slæm áhrif á útveginn.

Sjá næstu 50 fréttir