Fleiri fréttir Landsvirkjun frestar takmörkun á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir aukið innrennsli í miðlunarlón á síðustu vikum. 18.9.2015 18:43 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18.9.2015 16:31 Samtök ferðaþjónustunnar sektuð um 45 milljónir vegna brota á samkeppnislögum Samtökin söfnuðu upplýsingum um verð í ferðaþjónustu og hvöttu til hækkunar á verði eða viðhaldi verðs. 18.9.2015 14:25 Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. 18.9.2015 14:03 Hafa náð samningum um lokauppgjör Icesave-krafna Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tryggingasjóði innstæðueigenda en þar segir að samningurinn feli í sér að sjóðurinn greiddi mótaðilum sínum samtals 20 milljarða íslenskra króna. 18.9.2015 13:52 Þensluáhrif fjárlagafrumvarpsins 2016 metin á um 40 milljarða Útgjöld ríkissjóðs hafa nær aldrei verið hærra hlutfall af landsframleiðslu. 18.9.2015 11:33 Bensínverð niður fyrir 200 krónur hjá Orkunni Fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum sem lítraverð á 95 oktana bensíni fer niður fyrir 200 krónur. 18.9.2015 10:22 Fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkaði um 8,1% á síðasta ári Vísitala íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu í ágústmánuði hækkaði um 0,2% milli mánaða. 18.9.2015 10:19 Ingibjörg Þórðardóttir til CNN Digital Ingibjörg Þórðardóttir, sem unnið hefur hjá BBC í 15 ár, mun hefja störf hjá CNN í næstu viku. 18.9.2015 10:12 Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18.9.2015 10:08 Hagnaður Flugfélagsins 154 milljónir Hagnaður Flugfélags Íslands eftir skatta nam 154 milljónum á síðasta ári. 18.9.2015 07:00 Birgir fær einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt er kominn með tímabundið einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi og íhugar að opna. Ef af verður mun Hard Rock opna á ný hér á landi árið 2016. 18.9.2015 07:00 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17.9.2015 19:24 Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17.9.2015 17:14 Íbúðalánasjóður tapaði 800 milljónum á fyrri árshelmingi Vanskilum hjá Íbúðalánasjóði fækkaði töluvert milli ára. 17.9.2015 16:12 Orka náttúrunnar og Silicor Materials semja um hærra raforkuverð Silicor Materials áformar að framleiða allt að 19 þúsund tonn af sólarkísil á ári. 17.9.2015 15:36 Þorsteinn Víglundsson: Allir munu tapa og atvinnutækifæri glatast Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröfur um kauphækkanir ekki ganga lengur. 17.9.2015 14:48 Bankasýslan undirbýr sölu Landsbankans Bankasýsla ríksins hyggst skila tillögum til fjármálaráðherra um hvernig sala á hlut í Landsbankanum fari fram fyrir 31. janúar. 17.9.2015 14:46 Launamunur kynjanna kann að vera að aukast Kynbundinn launamunur innan VR er nú 9,9% samanborið við 8,5% árið 2014. 17.9.2015 12:53 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17.9.2015 11:45 Kú tekur í útrétta sáttahönd nýráðins forstjóra MS Forsvarsmenn mjólkurbúsins Kú segjast fagna þeirri áherslubreytingu sem Mjólkursamsalan MS hefur boðað. 17.9.2015 11:22 Ríkissaksóknari telur ekki tilefni til endurupptöku Al Thani-málsins Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur skilað umsögn sinni til endurupptökunefndar vegna beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp aftur. 17.9.2015 11:14 WOW air leigir tvær vélar Meðalaldur flugflota WOW air nú 4,7 ár. 17.9.2015 11:02 Formleg tillaga um sölu Landsbankans tilbúin í lok janúar Bankasýslan ræða mögulega útfærslu á sölu Landsbankans við stjórnendur bankans., stærstu stofnanafjárfesta innan lands og alþjóðlega fjárfestingabanka. 17.9.2015 10:57 Ríkið geti sparað 2-4 milljarða í innkaupum Sparnaður ríkisins af breyttri innkaupastefnu gæti orðið 2-4 milljarðar á ári samkvæmt niðurstöðu verkefnastjórnar um bætt innkaup ríkisins. Kaup ríkisins á vöru og þjónustu hafa numið 88 milljörðum króna á ári. 17.9.2015 09:00 Munum þurfa 400 ný herbergi á hverju ári Þörf er á 4-5 milljarða árlegri fjárfestingu í hótelum og gistiheimilum næstu árin samkvæmt skýrslu Íslenskra verðbréfa. Ferðaþjónustan verði áfram driffjöður í fjölgun starfa, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 17.9.2015 08:00 MS lækkar mjólkurverð til framleiðenda "Aðgerðir MS nú miða að því að styrkja smærri framleiðendur og gera nýjum aðilum auðveldara með að hefja rekstur, byrja framleiðslu og ná að vaxa og dafna á markaði.“ 16.9.2015 20:00 Tækni Dohop notuð í brautryðjandi þjónustu á Gatwick flugvelli GatwickConnect tryggir farþega gegn seinkunum og aflýstum flugum þegar þeir eru í tengiflugi. 16.9.2015 15:38 Fyrri hluta fjármögnunar sólarkísilverksmiðju lokið Fjórtán milljarða hlutafjársöfnun hlutafjáröflun Silicor Materials fyrir sólarkísilverksmiðju á Grundatanga er í höfn. 16.9.2015 15:35 Íslandi stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fela í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 16.9.2015 14:10 Hamley´s hafa opnað yfir 50 verslanir á sjö árum Elsta leikfangaverslun heims hefur vaxið hratt undir stjórn Guðjóns Reynissonar. 16.9.2015 14:00 Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16.9.2015 11:09 Beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta vor Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line mun bjóða daglegar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta sumar. 16.9.2015 11:04 WOW Air hefur flug til Torontó WOW Air mun fljúga fjórum sinnum í viku til Torontó frá og með maí 2016. 16.9.2015 10:38 Sumir fengu næði en aðrir ekki Norvik fékk næði til að vinna úr sínum eignum en því miður er ekki hægt að segja sömu sögu af mörgum öðrum íslenskum eignarhaldsfélögum sem svipað var ástatt um eftir fall bankanna. 16.9.2015 10:30 Múlakaffi með rúma tvo milljarða í veltu Múlakaffi hagnaðist um tæpar 63 milljónir á síðasta ári. 16.9.2015 10:00 Íslensk fyrirtæki þurfa að sækja á í kínversku markaðsstarfi Sautján fyrirtæki frá Foshan komu til Íslands í síðustu viku. Tækifærin til að flytja vörur til Kína eru að aukast, að mati formanns Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins. 16.9.2015 10:00 Fiskiafl í ágúst jókst um 9,4% milli ára Aukning á heildarafla úr sjó á síðasta ári má nær eingöngu rekja til aukins uppsjávarafla. 16.9.2015 09:47 Ormar á gulli Skilanefndarfólk hefur gjarnan réttlætt kjör sín með tilvísan til kjara sérfræðinga í viðskiptamiðstöðvum á borð við London og New York. Sá samanburður er hins vegar fráleitur enda ólíku saman að jafna. 16.9.2015 08:00 Lífeyrissjóðir þurfi að vera virkari hluthafar Huga þarf betur að samsetningu stjórnar fyrirtækja á Íslandi. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, telur að fólk sem vinnur hjá samkeppnisaðilum eigi ekki að sitja saman í stjórn annar 16.9.2015 08:00 Jólatónleikar Baggalúts skila líklega nærri hundrað milljónum í tekjur Búist er við að seljist upp á að minnsta kosti 13 jólatónleika Baggalúts um næstu jól. 16.9.2015 07:45 Finnst skemmtilegast að læra Áshildur Bragadóttir tekur við starfi forstöðumanns Höfuðborgarstofu 16. september. Hún hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Markaðsstofu Kópavogs frá árinu 2012. 16.9.2015 07:00 Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. 16.9.2015 07:00 605 milljarða vergur gjaldeyrisforði Gjaldeyrisforði Seðlabankans lækkaði milli mánaða. 15.9.2015 22:00 Sveitarfélög urðu af allt að 409 milljónum Byggðastofnun hefur birt skýrslu um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa. 15.9.2015 17:59 Sjá næstu 50 fréttir
Landsvirkjun frestar takmörkun á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir aukið innrennsli í miðlunarlón á síðustu vikum. 18.9.2015 18:43
Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18.9.2015 16:31
Samtök ferðaþjónustunnar sektuð um 45 milljónir vegna brota á samkeppnislögum Samtökin söfnuðu upplýsingum um verð í ferðaþjónustu og hvöttu til hækkunar á verði eða viðhaldi verðs. 18.9.2015 14:25
Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. 18.9.2015 14:03
Hafa náð samningum um lokauppgjör Icesave-krafna Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tryggingasjóði innstæðueigenda en þar segir að samningurinn feli í sér að sjóðurinn greiddi mótaðilum sínum samtals 20 milljarða íslenskra króna. 18.9.2015 13:52
Þensluáhrif fjárlagafrumvarpsins 2016 metin á um 40 milljarða Útgjöld ríkissjóðs hafa nær aldrei verið hærra hlutfall af landsframleiðslu. 18.9.2015 11:33
Bensínverð niður fyrir 200 krónur hjá Orkunni Fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum sem lítraverð á 95 oktana bensíni fer niður fyrir 200 krónur. 18.9.2015 10:22
Fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkaði um 8,1% á síðasta ári Vísitala íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu í ágústmánuði hækkaði um 0,2% milli mánaða. 18.9.2015 10:19
Ingibjörg Þórðardóttir til CNN Digital Ingibjörg Þórðardóttir, sem unnið hefur hjá BBC í 15 ár, mun hefja störf hjá CNN í næstu viku. 18.9.2015 10:12
Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18.9.2015 10:08
Hagnaður Flugfélagsins 154 milljónir Hagnaður Flugfélags Íslands eftir skatta nam 154 milljónum á síðasta ári. 18.9.2015 07:00
Birgir fær einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt er kominn með tímabundið einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi og íhugar að opna. Ef af verður mun Hard Rock opna á ný hér á landi árið 2016. 18.9.2015 07:00
Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17.9.2015 19:24
Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17.9.2015 17:14
Íbúðalánasjóður tapaði 800 milljónum á fyrri árshelmingi Vanskilum hjá Íbúðalánasjóði fækkaði töluvert milli ára. 17.9.2015 16:12
Orka náttúrunnar og Silicor Materials semja um hærra raforkuverð Silicor Materials áformar að framleiða allt að 19 þúsund tonn af sólarkísil á ári. 17.9.2015 15:36
Þorsteinn Víglundsson: Allir munu tapa og atvinnutækifæri glatast Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröfur um kauphækkanir ekki ganga lengur. 17.9.2015 14:48
Bankasýslan undirbýr sölu Landsbankans Bankasýsla ríksins hyggst skila tillögum til fjármálaráðherra um hvernig sala á hlut í Landsbankanum fari fram fyrir 31. janúar. 17.9.2015 14:46
Launamunur kynjanna kann að vera að aukast Kynbundinn launamunur innan VR er nú 9,9% samanborið við 8,5% árið 2014. 17.9.2015 12:53
115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17.9.2015 11:45
Kú tekur í útrétta sáttahönd nýráðins forstjóra MS Forsvarsmenn mjólkurbúsins Kú segjast fagna þeirri áherslubreytingu sem Mjólkursamsalan MS hefur boðað. 17.9.2015 11:22
Ríkissaksóknari telur ekki tilefni til endurupptöku Al Thani-málsins Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur skilað umsögn sinni til endurupptökunefndar vegna beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp aftur. 17.9.2015 11:14
Formleg tillaga um sölu Landsbankans tilbúin í lok janúar Bankasýslan ræða mögulega útfærslu á sölu Landsbankans við stjórnendur bankans., stærstu stofnanafjárfesta innan lands og alþjóðlega fjárfestingabanka. 17.9.2015 10:57
Ríkið geti sparað 2-4 milljarða í innkaupum Sparnaður ríkisins af breyttri innkaupastefnu gæti orðið 2-4 milljarðar á ári samkvæmt niðurstöðu verkefnastjórnar um bætt innkaup ríkisins. Kaup ríkisins á vöru og þjónustu hafa numið 88 milljörðum króna á ári. 17.9.2015 09:00
Munum þurfa 400 ný herbergi á hverju ári Þörf er á 4-5 milljarða árlegri fjárfestingu í hótelum og gistiheimilum næstu árin samkvæmt skýrslu Íslenskra verðbréfa. Ferðaþjónustan verði áfram driffjöður í fjölgun starfa, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 17.9.2015 08:00
MS lækkar mjólkurverð til framleiðenda "Aðgerðir MS nú miða að því að styrkja smærri framleiðendur og gera nýjum aðilum auðveldara með að hefja rekstur, byrja framleiðslu og ná að vaxa og dafna á markaði.“ 16.9.2015 20:00
Tækni Dohop notuð í brautryðjandi þjónustu á Gatwick flugvelli GatwickConnect tryggir farþega gegn seinkunum og aflýstum flugum þegar þeir eru í tengiflugi. 16.9.2015 15:38
Fyrri hluta fjármögnunar sólarkísilverksmiðju lokið Fjórtán milljarða hlutafjársöfnun hlutafjáröflun Silicor Materials fyrir sólarkísilverksmiðju á Grundatanga er í höfn. 16.9.2015 15:35
Íslandi stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fela í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 16.9.2015 14:10
Hamley´s hafa opnað yfir 50 verslanir á sjö árum Elsta leikfangaverslun heims hefur vaxið hratt undir stjórn Guðjóns Reynissonar. 16.9.2015 14:00
Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16.9.2015 11:09
Beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta vor Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line mun bjóða daglegar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta sumar. 16.9.2015 11:04
WOW Air hefur flug til Torontó WOW Air mun fljúga fjórum sinnum í viku til Torontó frá og með maí 2016. 16.9.2015 10:38
Sumir fengu næði en aðrir ekki Norvik fékk næði til að vinna úr sínum eignum en því miður er ekki hægt að segja sömu sögu af mörgum öðrum íslenskum eignarhaldsfélögum sem svipað var ástatt um eftir fall bankanna. 16.9.2015 10:30
Múlakaffi með rúma tvo milljarða í veltu Múlakaffi hagnaðist um tæpar 63 milljónir á síðasta ári. 16.9.2015 10:00
Íslensk fyrirtæki þurfa að sækja á í kínversku markaðsstarfi Sautján fyrirtæki frá Foshan komu til Íslands í síðustu viku. Tækifærin til að flytja vörur til Kína eru að aukast, að mati formanns Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins. 16.9.2015 10:00
Fiskiafl í ágúst jókst um 9,4% milli ára Aukning á heildarafla úr sjó á síðasta ári má nær eingöngu rekja til aukins uppsjávarafla. 16.9.2015 09:47
Ormar á gulli Skilanefndarfólk hefur gjarnan réttlætt kjör sín með tilvísan til kjara sérfræðinga í viðskiptamiðstöðvum á borð við London og New York. Sá samanburður er hins vegar fráleitur enda ólíku saman að jafna. 16.9.2015 08:00
Lífeyrissjóðir þurfi að vera virkari hluthafar Huga þarf betur að samsetningu stjórnar fyrirtækja á Íslandi. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, telur að fólk sem vinnur hjá samkeppnisaðilum eigi ekki að sitja saman í stjórn annar 16.9.2015 08:00
Jólatónleikar Baggalúts skila líklega nærri hundrað milljónum í tekjur Búist er við að seljist upp á að minnsta kosti 13 jólatónleika Baggalúts um næstu jól. 16.9.2015 07:45
Finnst skemmtilegast að læra Áshildur Bragadóttir tekur við starfi forstöðumanns Höfuðborgarstofu 16. september. Hún hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Markaðsstofu Kópavogs frá árinu 2012. 16.9.2015 07:00
Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. 16.9.2015 07:00
605 milljarða vergur gjaldeyrisforði Gjaldeyrisforði Seðlabankans lækkaði milli mánaða. 15.9.2015 22:00
Sveitarfélög urðu af allt að 409 milljónum Byggðastofnun hefur birt skýrslu um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa. 15.9.2015 17:59
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur