Neytendastofa sektar Símann um 1,5 milljón Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 10:14 Höfuðstöðvar Símans. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Neytendastofa hefur sektað Símann um 1,5 milljóna stjórnvaldssekt fyrir brot á lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Brotin eiga rót að rekja til auglýsingaherferðar Símans um meinta yfirburði Sjónvarps Símans, segir í tilkynningu frá Vodafone. Í ákvörðun Neytendastofu segir að fullyrðingar Símans um að 70% landsmanna segi Sjónvarp Símans standa framar helsta keppinauti og að 70% landsmanna velji Sjónvarp Símans séu villandi gagnvart neytendum og ósanngjarnar gagnvart keppinautum. Fullyrðingin um að Vodafone hafi slökkt á hliðrænum útsendingum RÚV er einnig sögð óvægin. Slík fullyrðing sé til þess fallin að kasta rýrð á Vodafone enda telur Neytendastofa ekki hægt að halda því fram að Vodafone hafi staðið fyrir því að slökkt hafi verið á hliðrænum útsendingum RÚV. „Hér hefur fengist staðfest að Síminn hafi kastað rýrð á Vodafone og villt um fyrir neytendum til þess eins að koma vörum sínum á framfæri. Ég er þeirrar skoðunar að farsælla sé að keppa á eigin verðleikum og bendi neytendum einfaldlega á að kynna sér nýlega uppfært viðmót í Vodafone Sjónvarpi og allt það gæðaefni sem þar er að finna,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone í tilkynningu um málið. Síminn bað Vodafone opinberlega velvirðingar þegar mistökin uppgötvuðust á sínum tíma. Síminn lét gera skoðanakönnun um sjónvarpsþjónustu. Í könnuninni voru þeir sem annað hvort eru með sjónvarp Símans eða sjónvarp Vodafone spurðir: Hvort telur þú að Sjónvarp Símans eða Sjónvarp Vodafone standi almennt framar í sjónvarpsþjónustu. 70,6% svöruðu Síminn. 29,4% Vodafone. Í auglýsingunni sem Neytendastofa ákvarðar um var vísað til þess að 70% landsmanna velji Símann en réttara er að er vísa skýrt til þess að um sé að ræða 70% aðspurðra. Hér fyrir neðan má lesa ákvörðun Neytendastofu í heild sinni. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Neytendastofa hefur sektað Símann um 1,5 milljóna stjórnvaldssekt fyrir brot á lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Brotin eiga rót að rekja til auglýsingaherferðar Símans um meinta yfirburði Sjónvarps Símans, segir í tilkynningu frá Vodafone. Í ákvörðun Neytendastofu segir að fullyrðingar Símans um að 70% landsmanna segi Sjónvarp Símans standa framar helsta keppinauti og að 70% landsmanna velji Sjónvarp Símans séu villandi gagnvart neytendum og ósanngjarnar gagnvart keppinautum. Fullyrðingin um að Vodafone hafi slökkt á hliðrænum útsendingum RÚV er einnig sögð óvægin. Slík fullyrðing sé til þess fallin að kasta rýrð á Vodafone enda telur Neytendastofa ekki hægt að halda því fram að Vodafone hafi staðið fyrir því að slökkt hafi verið á hliðrænum útsendingum RÚV. „Hér hefur fengist staðfest að Síminn hafi kastað rýrð á Vodafone og villt um fyrir neytendum til þess eins að koma vörum sínum á framfæri. Ég er þeirrar skoðunar að farsælla sé að keppa á eigin verðleikum og bendi neytendum einfaldlega á að kynna sér nýlega uppfært viðmót í Vodafone Sjónvarpi og allt það gæðaefni sem þar er að finna,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone í tilkynningu um málið. Síminn bað Vodafone opinberlega velvirðingar þegar mistökin uppgötvuðust á sínum tíma. Síminn lét gera skoðanakönnun um sjónvarpsþjónustu. Í könnuninni voru þeir sem annað hvort eru með sjónvarp Símans eða sjónvarp Vodafone spurðir: Hvort telur þú að Sjónvarp Símans eða Sjónvarp Vodafone standi almennt framar í sjónvarpsþjónustu. 70,6% svöruðu Síminn. 29,4% Vodafone. Í auglýsingunni sem Neytendastofa ákvarðar um var vísað til þess að 70% landsmanna velji Símann en réttara er að er vísa skýrt til þess að um sé að ræða 70% aðspurðra. Hér fyrir neðan má lesa ákvörðun Neytendastofu í heild sinni.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira