Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2015 11:39 Ísafjörður. Vísir/Pjetur Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína um að loka afgreiðslustöðvum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík en til stendur að sameina útibú á Vestfjörðum sem áður tilheyrðu Sparisjóði Norðurlands og útibú Landsbankans í eitt útibú á Ísafirði. Bæjarráð segir að aðgerðir Landsbankans séu mjög harkalegar.Um 11 manns munu láta af störfum vegna þessara breytinga og gagnrýnir bæjarráð Ísafjarðarbæjar Landsbankann fyrir að grípa ekki til mótvægisaðgerða sem komi í veg fyrir að störf á svæðinu glatist. „Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka útibúum sínum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík. Ljóst er að bankinn hefur ákveðið að fara strax í mjög harkalegar aðgerðir sem bitna á því starfsfólki sem missir vinnu sína auk þess að nærþjónustan hverfur úr byggðarlögunum,“ segir í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ. „Á s.l. þremur árum hefur Landsbankinn lokað útibúum sínum í Súðavík og á Flateyri og nú fylgja Suðureyri, Þingeyri og Bolungarvík eftir. Í þeim aðgerðum hefur fjöldi starfsmanna misst vinnuna, án þess að bankinn hafi gert neina tilraun til mótvægisaðgerða t.d. með því að flytja störf úr miðlægum vinnslum inn á svæðið. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína og leita leiða hvernig tryggja megi áframhald bankaþjónustu í dreifðari byggðum.“ Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína um að loka afgreiðslustöðvum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík en til stendur að sameina útibú á Vestfjörðum sem áður tilheyrðu Sparisjóði Norðurlands og útibú Landsbankans í eitt útibú á Ísafirði. Bæjarráð segir að aðgerðir Landsbankans séu mjög harkalegar.Um 11 manns munu láta af störfum vegna þessara breytinga og gagnrýnir bæjarráð Ísafjarðarbæjar Landsbankann fyrir að grípa ekki til mótvægisaðgerða sem komi í veg fyrir að störf á svæðinu glatist. „Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka útibúum sínum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík. Ljóst er að bankinn hefur ákveðið að fara strax í mjög harkalegar aðgerðir sem bitna á því starfsfólki sem missir vinnu sína auk þess að nærþjónustan hverfur úr byggðarlögunum,“ segir í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ. „Á s.l. þremur árum hefur Landsbankinn lokað útibúum sínum í Súðavík og á Flateyri og nú fylgja Suðureyri, Þingeyri og Bolungarvík eftir. Í þeim aðgerðum hefur fjöldi starfsmanna misst vinnuna, án þess að bankinn hafi gert neina tilraun til mótvægisaðgerða t.d. með því að flytja störf úr miðlægum vinnslum inn á svæðið. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína og leita leiða hvernig tryggja megi áframhald bankaþjónustu í dreifðari byggðum.“
Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00
Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08
Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31