Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2015 11:39 Ísafjörður. Vísir/Pjetur Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína um að loka afgreiðslustöðvum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík en til stendur að sameina útibú á Vestfjörðum sem áður tilheyrðu Sparisjóði Norðurlands og útibú Landsbankans í eitt útibú á Ísafirði. Bæjarráð segir að aðgerðir Landsbankans séu mjög harkalegar.Um 11 manns munu láta af störfum vegna þessara breytinga og gagnrýnir bæjarráð Ísafjarðarbæjar Landsbankann fyrir að grípa ekki til mótvægisaðgerða sem komi í veg fyrir að störf á svæðinu glatist. „Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka útibúum sínum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík. Ljóst er að bankinn hefur ákveðið að fara strax í mjög harkalegar aðgerðir sem bitna á því starfsfólki sem missir vinnu sína auk þess að nærþjónustan hverfur úr byggðarlögunum,“ segir í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ. „Á s.l. þremur árum hefur Landsbankinn lokað útibúum sínum í Súðavík og á Flateyri og nú fylgja Suðureyri, Þingeyri og Bolungarvík eftir. Í þeim aðgerðum hefur fjöldi starfsmanna misst vinnuna, án þess að bankinn hafi gert neina tilraun til mótvægisaðgerða t.d. með því að flytja störf úr miðlægum vinnslum inn á svæðið. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína og leita leiða hvernig tryggja megi áframhald bankaþjónustu í dreifðari byggðum.“ Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína um að loka afgreiðslustöðvum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík en til stendur að sameina útibú á Vestfjörðum sem áður tilheyrðu Sparisjóði Norðurlands og útibú Landsbankans í eitt útibú á Ísafirði. Bæjarráð segir að aðgerðir Landsbankans séu mjög harkalegar.Um 11 manns munu láta af störfum vegna þessara breytinga og gagnrýnir bæjarráð Ísafjarðarbæjar Landsbankann fyrir að grípa ekki til mótvægisaðgerða sem komi í veg fyrir að störf á svæðinu glatist. „Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landsbankans að loka útibúum sínum á Suðureyri, Þingeyri og í Bolungarvík. Ljóst er að bankinn hefur ákveðið að fara strax í mjög harkalegar aðgerðir sem bitna á því starfsfólki sem missir vinnu sína auk þess að nærþjónustan hverfur úr byggðarlögunum,“ segir í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ. „Á s.l. þremur árum hefur Landsbankinn lokað útibúum sínum í Súðavík og á Flateyri og nú fylgja Suðureyri, Þingeyri og Bolungarvík eftir. Í þeim aðgerðum hefur fjöldi starfsmanna misst vinnuna, án þess að bankinn hafi gert neina tilraun til mótvægisaðgerða t.d. með því að flytja störf úr miðlægum vinnslum inn á svæðið. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á Landsbankann að endurskoða ákvörðun sína og leita leiða hvernig tryggja megi áframhald bankaþjónustu í dreifðari byggðum.“
Tengdar fréttir Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2. september 2015 12:00
Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20. ágúst 2015 17:08
Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31