Lítil ávöxtun af útleigu húsnæðis Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 10:47 Hagfræðideildin nefnir einnig að mikil umræða hafi verið um hækkun húsaleigubóta og séu þær boðaðar í fjárlagafrumvarpinu. Vísir/Andri Að leigja íbúðarhúsnæði út virðist skila lítilli ávöxtun. Leiguverð hefur gefið eftir samanborið við kaupverð fjölbýlis, sem hefur hækkað um 1,8 prósent á þremur mánuðum og 8,4 prósent á ári. Leiguverð hefur lækkað um 2,3 prósent á þremur mánuðum, en hækkað um 3 prósent á ári. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar segir að ávöxtun á útleigu íbúðarhúsnæðis frá júlí 2014 til júlí 2015 hafi verið 8,3 prósent á öllu landinu, en 74 prósent á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ekki að sjá mikinn mun á ávöxtun einstaklinga sem leigja út íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja. Ávöxtunarkrafa á íslensk ríkisskuldabréf hefur verið í kringum sex prósent að undanförnu og er þar um að ræða tiltölulega áhættulitla fjárfestingu. „Í samanburði við þá ávöxtun er varla hægt að segja að áhættuþóknunin fyrir að leigja út húsnæði í stað þess að fjárfesta í ríkisskuldabréfum sé há þegar tekið er tillit til þess að ávöxtun útleigunnar þarf einnig að standa straum af tilfallandi kostnaði við eign og viðhald húsnæðisins.“ Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er stefnt að lækkun skattlagningu á húsaleigutekjur á næsta ári sem mun bæta ávöxtunina. Hagfræðideildin nefnir einnig að mikil umræða hafi verið um hækkun húsaleigubóta og séu þær boðaðar í fjárlagafrumvarpinu. Slík hækkun sé hugsuð sem stuðningur við leigjendur, en töluverðar líkur séu alltaf á að þær stuðli að hækkun leiguverðs. Þannig myndi ávöxtun útleigu batna. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Að leigja íbúðarhúsnæði út virðist skila lítilli ávöxtun. Leiguverð hefur gefið eftir samanborið við kaupverð fjölbýlis, sem hefur hækkað um 1,8 prósent á þremur mánuðum og 8,4 prósent á ári. Leiguverð hefur lækkað um 2,3 prósent á þremur mánuðum, en hækkað um 3 prósent á ári. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar segir að ávöxtun á útleigu íbúðarhúsnæðis frá júlí 2014 til júlí 2015 hafi verið 8,3 prósent á öllu landinu, en 74 prósent á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ekki að sjá mikinn mun á ávöxtun einstaklinga sem leigja út íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja. Ávöxtunarkrafa á íslensk ríkisskuldabréf hefur verið í kringum sex prósent að undanförnu og er þar um að ræða tiltölulega áhættulitla fjárfestingu. „Í samanburði við þá ávöxtun er varla hægt að segja að áhættuþóknunin fyrir að leigja út húsnæði í stað þess að fjárfesta í ríkisskuldabréfum sé há þegar tekið er tillit til þess að ávöxtun útleigunnar þarf einnig að standa straum af tilfallandi kostnaði við eign og viðhald húsnæðisins.“ Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er stefnt að lækkun skattlagningu á húsaleigutekjur á næsta ári sem mun bæta ávöxtunina. Hagfræðideildin nefnir einnig að mikil umræða hafi verið um hækkun húsaleigubóta og séu þær boðaðar í fjárlagafrumvarpinu. Slík hækkun sé hugsuð sem stuðningur við leigjendur, en töluverðar líkur séu alltaf á að þær stuðli að hækkun leiguverðs. Þannig myndi ávöxtun útleigu batna.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira