Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Egill Sigurðsson, Johan Sindri Hansen, Þorgeir Helgason og Jörundur Jörundsson hafa verið vinir síðan í menntaskóla og leggja nú spámennsku fyrir sig. vísir/andri marinó „Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
„Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira