Fleiri fréttir

Róbert vill kaupa Actavis

Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017.

Tekjurnar námu 500 milljónum

Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013.

Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári

Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum.

Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum

Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs.

Veritas kaupir Gengur vel

Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen.

Að kíkja undir húddið

Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar.

Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf

Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins.

Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum

Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga.

Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf

11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7.

300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi

Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna.

Lauf forks í sókn

Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna.

Norvik krefur Haga um skaðabætur

Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006.

Íslandsbanki úthlutar styrkjum

Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk.

Fossar orðið verðbréfafyrirtæki

Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins.

Sjá næstu 50 fréttir