Fleiri fréttir Allir starfsmenn myndu fá vinnu hjá Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segir starfsemi lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði vel geta verið samkeppnishæfa. 2.7.2015 19:38 Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2.7.2015 12:19 Kínverskt fyrirtæki reiðir fram fé til byggingar álvers í Skagabyggð 120 þúsund tonna álver mun rísa við Hafursstaði. Forsætisráðherra viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar. 2.7.2015 11:04 Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2.7.2015 07:00 Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1.7.2015 18:00 Davíð Ólafur nýr fjármálastjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn til fyrirtækisins Greenqloud. 1.7.2015 17:35 Nýir framkvæmdastjórar hjá Skeljungi Sigurður Orri Jónsson og Ingunn Sveinsdóttir hafa verið ráðin til Skeljungs. 1.7.2015 17:04 Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1.7.2015 14:28 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1.7.2015 14:23 Tekjurnar námu 500 milljónum Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013. 1.7.2015 12:00 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1.7.2015 12:00 Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. 1.7.2015 11:45 Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum. 1.7.2015 10:45 Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs. 1.7.2015 10:15 Veritas kaupir Gengur vel Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen. 1.7.2015 09:59 Hafþór kynnir vörur fyrir kraftajötna Íþróttavöruframleiðandinn SBD Apparel samdi við Hafþór Júlíus. 1.7.2015 09:45 Að kíkja undir húddið Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar. 1.7.2015 09:45 Skattar hækkuðu um 59 milljarða: Viðskiptaráð vill draga úr umsvifum hins opinbera Skattar hækkuðu og útgjöld ríkisins jukust árið 2014. 1.7.2015 09:44 Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins. 1.7.2015 09:15 Ekkert pláss fyrir litla viðskiptabanka á markaði MP banki og Straumur hafa sameinast formlega eftir undirbúningsferli sem tók um það bil ár. 1.7.2015 08:45 Endurfjármagna átta milljarða króna lán Arion banki gefur út skuldabréf fyrir 500 milljónir norskra króna. 1.7.2015 08:30 Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01 Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03 Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34 Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11 Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52 Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03 Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35 Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10 46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14 Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47 Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54 Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33 Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00 300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57 „Partýið er að byrja aftur“ Ný bóla í vændum að mati framkvæmdastjóra DataMarket. 29.6.2015 09:48 Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09 Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15 Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29 Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00 Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00 Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59 „Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16 Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15 Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Allir starfsmenn myndu fá vinnu hjá Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segir starfsemi lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði vel geta verið samkeppnishæfa. 2.7.2015 19:38
Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2.7.2015 12:19
Kínverskt fyrirtæki reiðir fram fé til byggingar álvers í Skagabyggð 120 þúsund tonna álver mun rísa við Hafursstaði. Forsætisráðherra viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar. 2.7.2015 11:04
Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2.7.2015 07:00
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1.7.2015 18:00
Davíð Ólafur nýr fjármálastjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn til fyrirtækisins Greenqloud. 1.7.2015 17:35
Nýir framkvæmdastjórar hjá Skeljungi Sigurður Orri Jónsson og Ingunn Sveinsdóttir hafa verið ráðin til Skeljungs. 1.7.2015 17:04
Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1.7.2015 14:28
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1.7.2015 14:23
Tekjurnar námu 500 milljónum Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013. 1.7.2015 12:00
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1.7.2015 12:00
Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. 1.7.2015 11:45
Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum. 1.7.2015 10:45
Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs. 1.7.2015 10:15
Veritas kaupir Gengur vel Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen. 1.7.2015 09:59
Hafþór kynnir vörur fyrir kraftajötna Íþróttavöruframleiðandinn SBD Apparel samdi við Hafþór Júlíus. 1.7.2015 09:45
Að kíkja undir húddið Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar. 1.7.2015 09:45
Skattar hækkuðu um 59 milljarða: Viðskiptaráð vill draga úr umsvifum hins opinbera Skattar hækkuðu og útgjöld ríkisins jukust árið 2014. 1.7.2015 09:44
Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins. 1.7.2015 09:15
Ekkert pláss fyrir litla viðskiptabanka á markaði MP banki og Straumur hafa sameinast formlega eftir undirbúningsferli sem tók um það bil ár. 1.7.2015 08:45
Endurfjármagna átta milljarða króna lán Arion banki gefur út skuldabréf fyrir 500 milljónir norskra króna. 1.7.2015 08:30
Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01
Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03
Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34
Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11
Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52
Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03
Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35
Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10
46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14
Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47
Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54
Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33
Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00
300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57
Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09
Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15
Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29
Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00
Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00
Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59
„Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16
Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15