Fleiri fréttir Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24.6.2015 10:15 Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24.6.2015 10:00 Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24.6.2015 10:00 Atvinnuleysi í maí mældist 6,7% Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum. 24.6.2015 09:50 Hinn endalausi gríski harmleikur Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi. 24.6.2015 09:15 Undirbúa byggingu kláfs upp á topp Esjunnar Framkvæmdastjóri Esjuferða var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 24.6.2015 08:43 Gagnrýna yfirtöku bankanna á sparisjóðum: „Það setur að mér hroll“ Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni. 23.6.2015 15:04 Bjórspa Kalda með útsýni yfir Hrísey Eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógasandi hafa tryggt sér lóð fyrir starfsemi bjórheilsulindarinnar. 23.6.2015 11:44 Skarthúsið skellir í lás eftir helgina Verslunin hefur séð skvísum fyrir glingri í tuttugu og þrjú ár en nú er komið að leiðarlokum. "Maður kemur í manns stað,“ segir Dóra. 23.6.2015 11:30 Rennur saman við Landsbankann Sparisjóður Norðurlands hefur náð samkomulagi um samruna. 22.6.2015 10:45 Fjárfestar kaupa í Alvogen Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri. 22.6.2015 10:30 CCP flytur höfuðstöðvarnar í Vatnsmýrina Framkvæmdastjóri CCP, rektor Háskóla Íslands og stjórnarformaður Vísindagarða undirrituðu samning. 22.6.2015 10:30 QuizUp komið út fyrir Windows-síma Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft 21.6.2015 16:07 Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Auglýsa eftir 50 flugmönnum í Fréttablaðinu í dag. 20.6.2015 13:13 Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. 19.6.2015 16:47 Heiðar Már hættir við gjaldþrotabeiðnina Hefur fallið frá kröfu um að slitameðferð Kaupþings verði lokið með gjaldþrotaskiptum. 19.6.2015 16:27 Landsbankinn vinnur að samruna bankans og Sparisjóðs Norðurlands Vona að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands. 19.6.2015 13:23 10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19.6.2015 10:48 Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur 19.6.2015 07:00 Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. 18.6.2015 22:47 Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18.6.2015 22:15 Jakob stígur til hliðar Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur. 18.6.2015 16:58 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18.6.2015 14:52 Vegagerðin býður út Dettifossveg Malbik verður komið langleiðina milli Ásbyrgis og Hljóðakletta um mitt næsta ár. 18.6.2015 13:11 Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Leikjafyrirtækið Digon Games stefnir að útgáfu Kickoff - CM í ágúst. 18.6.2015 11:41 „Verið að blekkja neytandann“ Umbúðir utan um Smádraum frá Freyju gagnrýndar. 18.6.2015 11:23 Greiðslustöðvun Búmanna framlengd Búmenn hafa þriggja mánaða frest til að vinna úr vandanum en eigið fé er neikvætt um 500 milljónir. 17.6.2015 12:00 Laun standa í stað en þeir ríku verða ríkari Ravi Batra hagfræðingur segir völd stórfyrirtækja helstu ástæðu aukins ójöfnuðar. 17.6.2015 12:00 Nú er Seðlabankanum að mæta! Vart hafði fagnaðarlátum linnt vegna stöðugleikaáætlunar ríkisstjórnarinnar þegar Seðlabankinn steig fram og stöðvaði fögnuðinn. 17.6.2015 08:00 Gæfusamur að vera kominn í gott starf Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það. 17.6.2015 07:00 Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað. 17.6.2015 07:00 Að breytast eða deyja "Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði. 17.6.2015 07:00 Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun. 16.6.2015 21:01 Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16.6.2015 16:54 Blá lónið hagnast um 1,8 milljarða Eigendur Bláa lónsins munu fá 1,2 milljarða króna í arð. 16.6.2015 16:32 Ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka. 16.6.2015 16:22 Játar að hafa dregið að sér rúmar fimmtíu milljónir Fjármálastjóra byggingafélags á Akureyri var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að upp komst um stórfelldan fjárdrátt starfsmannsins sem spannaði rúmlega 15 ára tímabil. 16.6.2015 13:27 Græddi tugi milljóna í afleiðuviðskiptum en borgaði ekki skatt af hagnaðinum Sérstakur saksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 16.6.2015 10:27 Mokveiði fyrir vestan Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi. 15.6.2015 18:59 Tómas Brynjólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Tómas Brynjólfsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 15.6.2015 14:07 Hækka verð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga Verð á kjöti, pítsum, salötum og fleiru hækkað, meðal annars vegna nýgerðra kjarasamninga. 15.6.2015 14:00 Actavis plc verður Allergan plc Viðskipti undir nýju auðkenni, AGN, hefjast í kauphöllinni í New York í dag. 15.6.2015 14:00 Laun opinberra starfsmanna hækkað meira en á almenna markaðnum Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent. 15.6.2015 13:44 Greiða bætur vegna tafa á útflutningi SAH afurðir á Blönduósi þurfa að taka á sig stórtap vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. 15.6.2015 07:00 Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15.6.2015 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24.6.2015 10:15
Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24.6.2015 10:00
Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24.6.2015 10:00
Atvinnuleysi í maí mældist 6,7% Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum. 24.6.2015 09:50
Hinn endalausi gríski harmleikur Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi. 24.6.2015 09:15
Undirbúa byggingu kláfs upp á topp Esjunnar Framkvæmdastjóri Esjuferða var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 24.6.2015 08:43
Gagnrýna yfirtöku bankanna á sparisjóðum: „Það setur að mér hroll“ Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni. 23.6.2015 15:04
Bjórspa Kalda með útsýni yfir Hrísey Eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógasandi hafa tryggt sér lóð fyrir starfsemi bjórheilsulindarinnar. 23.6.2015 11:44
Skarthúsið skellir í lás eftir helgina Verslunin hefur séð skvísum fyrir glingri í tuttugu og þrjú ár en nú er komið að leiðarlokum. "Maður kemur í manns stað,“ segir Dóra. 23.6.2015 11:30
Rennur saman við Landsbankann Sparisjóður Norðurlands hefur náð samkomulagi um samruna. 22.6.2015 10:45
Fjárfestar kaupa í Alvogen Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri. 22.6.2015 10:30
CCP flytur höfuðstöðvarnar í Vatnsmýrina Framkvæmdastjóri CCP, rektor Háskóla Íslands og stjórnarformaður Vísindagarða undirrituðu samning. 22.6.2015 10:30
QuizUp komið út fyrir Windows-síma Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft 21.6.2015 16:07
Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Auglýsa eftir 50 flugmönnum í Fréttablaðinu í dag. 20.6.2015 13:13
Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. 19.6.2015 16:47
Heiðar Már hættir við gjaldþrotabeiðnina Hefur fallið frá kröfu um að slitameðferð Kaupþings verði lokið með gjaldþrotaskiptum. 19.6.2015 16:27
Landsbankinn vinnur að samruna bankans og Sparisjóðs Norðurlands Vona að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands. 19.6.2015 13:23
10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19.6.2015 10:48
Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur 19.6.2015 07:00
Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. 18.6.2015 22:47
Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18.6.2015 22:15
Jakob stígur til hliðar Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur. 18.6.2015 16:58
Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18.6.2015 14:52
Vegagerðin býður út Dettifossveg Malbik verður komið langleiðina milli Ásbyrgis og Hljóðakletta um mitt næsta ár. 18.6.2015 13:11
Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Leikjafyrirtækið Digon Games stefnir að útgáfu Kickoff - CM í ágúst. 18.6.2015 11:41
Greiðslustöðvun Búmanna framlengd Búmenn hafa þriggja mánaða frest til að vinna úr vandanum en eigið fé er neikvætt um 500 milljónir. 17.6.2015 12:00
Laun standa í stað en þeir ríku verða ríkari Ravi Batra hagfræðingur segir völd stórfyrirtækja helstu ástæðu aukins ójöfnuðar. 17.6.2015 12:00
Nú er Seðlabankanum að mæta! Vart hafði fagnaðarlátum linnt vegna stöðugleikaáætlunar ríkisstjórnarinnar þegar Seðlabankinn steig fram og stöðvaði fögnuðinn. 17.6.2015 08:00
Gæfusamur að vera kominn í gott starf Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það. 17.6.2015 07:00
Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað. 17.6.2015 07:00
Að breytast eða deyja "Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði. 17.6.2015 07:00
Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun. 16.6.2015 21:01
Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16.6.2015 16:54
Blá lónið hagnast um 1,8 milljarða Eigendur Bláa lónsins munu fá 1,2 milljarða króna í arð. 16.6.2015 16:32
Ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka. 16.6.2015 16:22
Játar að hafa dregið að sér rúmar fimmtíu milljónir Fjármálastjóra byggingafélags á Akureyri var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að upp komst um stórfelldan fjárdrátt starfsmannsins sem spannaði rúmlega 15 ára tímabil. 16.6.2015 13:27
Græddi tugi milljóna í afleiðuviðskiptum en borgaði ekki skatt af hagnaðinum Sérstakur saksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 16.6.2015 10:27
Mokveiði fyrir vestan Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi. 15.6.2015 18:59
Tómas Brynjólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Tómas Brynjólfsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. 15.6.2015 14:07
Hækka verð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga Verð á kjöti, pítsum, salötum og fleiru hækkað, meðal annars vegna nýgerðra kjarasamninga. 15.6.2015 14:00
Actavis plc verður Allergan plc Viðskipti undir nýju auðkenni, AGN, hefjast í kauphöllinni í New York í dag. 15.6.2015 14:00
Laun opinberra starfsmanna hækkað meira en á almenna markaðnum Meðalhækkun launa landsmanna á síðasta ári, frá fyrsta ársfjórðungi 2014 fram til fyrsta ársfjórðungs 2015, var 5,9 prósent. 15.6.2015 13:44
Greiða bætur vegna tafa á útflutningi SAH afurðir á Blönduósi þurfa að taka á sig stórtap vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. 15.6.2015 07:00
Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15.6.2015 00:01
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent