Fleiri fréttir

Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði

Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær.

Atvinnuleysi í maí mældist 6,7%

Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum.

Hinn endalausi gríski harmleikur

Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi.

Fjárfestar kaupa í Alvogen

Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri.

QuizUp komið út fyrir Windows-síma

Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft

Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga

Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga.

Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur

Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana

Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki.

Jakob stígur til hliðar

Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur.

Nú er Seðlabankanum að mæta!

Vart hafði fagnaðarlátum linnt vegna stöðugleikaáætlunar ríkisstjórnarinnar þegar Seðlabankinn steig fram og stöðvaði fögnuðinn.

Gæfusamur að vera kominn í gott starf

Oddur Ástráðsson hóf laganám fyrir fimm árum og er kominn í fullt starf hjá Logos. Hann starfaði um árabil við fjölmiðla. Oddur hljóp Laugavegshlaupið í fyrra og undirbjó sig vel undir það.

Skósmiðir ná vopnum sínum eftir hrunið

Davíð Vigfússon hafði unnið sem skósmiður hjá öðrum í þrettán ár þegar hann ákvað að hefja eigin rekstur. Hann segir að um tíu skósmiðir séu starfandi í Reykjavík og verði áfram á sínum stað.

Að breytast eða deyja

"Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði.

Mokveiði fyrir vestan

Dæmi eru um að menn hafi verð að draga inn dagskammt á einum og hálfum tíma ef að veður er gott og þeir komast langt frá landi.

Stríðið um sýndarheima hefst

Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar.

Sjá næstu 50 fréttir