Fleiri fréttir Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. 3.6.2015 07:00 Eilífðarvél Kaupþings Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis 3.6.2015 07:00 SPRON-málið: Ekkert óvenjulegt við lánveitingu SPRON til Exista Erlendur Hjaltason, sem var stjórnarformaður SPRON og annar tveggja forstjóra Exista, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.6.2015 22:30 Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. 2.6.2015 20:45 1,3 milljarðar verið greiddir vegna láns SPRON til Exista Dómarar í SPRON-málinu afléttu í dag trúnaði sem lögmaður Klakka, áður Exista, sagði ríkja um samkomulag félagsins við eignasafn Seðlabanka Íslands. 2.6.2015 20:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2.6.2015 15:12 SPRON-málið: Þurfti að brýna fyrir vitni að það væri refsivert að greina rangt frá fyrir dómi Annar dagur aðalmeðferðar í máli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn fyrrverandi forstjóra og fyrrum fjórum stjórnarmönnum í SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.6.2015 13:08 Bónus skór hættir Rýmingarsala um helgina og síðan heyrir búðin sögunni til. 2.6.2015 11:30 Rammagerðin stækkar við sig í Leifsstöð: "Við erum að taka inn tugi nýrra hönnuða“ Rammagerðin hefur tekið yfir verslunarrými sem áður tilheyrði Bláa lóninu. 2.6.2015 09:45 „Lúppan” í SPRON-málinu: Milljarðar frá VÍS til SPRON og þaðan til Exista Valgeir Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs SPRON, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 1.6.2015 21:17 SPRON-málið:„Þetta virkaði allt saman gríðarlega sterkt og öflugt” Engin gögn bentu til annars en að Exista væri öruggur lántaki þegar stjórn SPRON samþykkti að veita félaginu tveggja milljarða króna lán skömmu fyrir hrunið 2008. 1.6.2015 20:45 Þorsteinn ráðinn forstjóri Opinna kerfa Þorsteinn G. Gunnarsson tekur við stöðinni af Gunnari Guðjónssyni. 1.6.2015 17:10 Actavis kaupir breskt lyfjafyrirtæki á yfir 63 milljarða Actavis segist nú vera orðið stærsta samheitalyfjafyritæki Bretlands. 1.6.2015 15:35 SPRON-Málið: „Maður hélt að botninum væri náð“ „Ég er bara venjulegur maður og treysti orðum starfsmanna sjóðsins, sem voru mjög færir, um að lánið væri hagstætt,“ segir Ari Bergmann Einarsson, einn fyrrverandi stjórnarmanna SPRON. 1.6.2015 15:32 Íslandsbanki og Landsbankinn hækka óverðtryggða vexti Hækkunin er sögð skýrast af hærri fjármögnunarkostnaði bankanna. 1.6.2015 14:46 SPRON-málið: Allrar varúðar gætt við lánveitinguna til Exista Guðmundur Hauksson, fyrrverandi forstjóri SPRON, kom fyrstur í vitnastúkuna í morgun þegar aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn honum og fjórum fyrrverandi stjórnarmönnum sparisjóðsins hófst. 1.6.2015 13:04 Eignarhaldsfélag Jóns Ásgeirs gjaldþrota Eignarhaldsfélagið Þú Blásól var tekið til gjaldþortaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 20. Maí síðastliðinn. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu lýsir skiptastjórinn, Pétur Már Jónsson, eftir kröfum í búið. 1.6.2015 12:37 Félag Baltasars dæmt til að greiða milljónir vegna deilna um vinnu við Djúpið Deilurnar snérust um kostnað við kranavinnu á tökustað árið 2010. 1.6.2015 12:05 176 breytingar á skattkerfinu á átta árum Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir. 1.6.2015 11:27 Svona breytast ráðstöfunartekjur þínar við skattkerfisbreytingarnar Ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með 730 þúsund krónur á mánuði munu hækka mest eftir skattbreytingar ríkisstjórnarinnar. 1.6.2015 11:15 Rannveig og félagar tekin fyrir í dómssal Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrverandi forstjóra og stjórnarmönnum SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 1.6.2015 10:27 Bankasýslan stendur við umsögn sína um afskipti ráðuneytisstjóra Bankasýsla ríkisins áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. 29.5.2015 14:06 „Við erum Bjartur í Sumarhúsum þjóðanna“ Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, dró upp dökka mynd af stöðu Íslands á fundi Íslandsbanka og Viðskiptaráðs í gær. 29.5.2015 13:57 Hafa selt 100 þúsund farmiða í Strætó appinu Appið var tekið í notkun fyrir hálfu ári síðan. 29.5.2015 13:55 „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29.5.2015 12:53 Bein útsending: Aðalfundur og ráðstefna SFS Fjallað um stöðu sjávarútvegsins í dag, starfsemi samtakanna frá stofnun þeirra á síðasta ári og tækifærin sem felast í sameiginlegri markaðssetningu sjávarútvegsins á Íslandi. 29.5.2015 12:30 Ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi Annar eigandi Players og fyrrum formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum hafa verið ákærðir fyrir fjárdrátt. 29.5.2015 12:00 Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29.5.2015 11:30 Opna nýjan Pizza67 stað á Grensásvegi Margir pítsastaðir hafa áður starfað í húsnæðinu, þar á meðal Pizzahúsið, fyrsti pítsustaður landsins. 29.5.2015 10:48 Stofnar ráðgjafafyrirtæki í mannauðsmálum Nýtt fyrirtæki hefur bæst við ráðgjafarflóruna en Hanna Guðlaugsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum hefur stofnað fyrirtækið Pro Talent Ráðgjöf. 29.5.2015 10:16 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins skilaði 201 milljóna hagnaði Hagnaðurinn er að mestu til kominn eftir sölu á eignarhlutum sjóðsins. 29.5.2015 09:45 Ráðherra hyggst bæta löggjöf um FME Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi verði í samræmi þá ábyrgð sem Fjármálaeftirlitið ber. 29.5.2015 09:15 Ísland í fjórða sæti á SPI listanum Vísitalan sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. 28.5.2015 23:03 Reitir keyptu húsnæði Hótels Íslands Öll fasteignafélögin sem skráð eru í Kauphöllina skiluðu árshlutareikningi fyrir fyrsta fjórðung í dag. 28.5.2015 19:53 Rituðu undir samning um lagningu ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit Áætlaður kostnaður sveitarfélagsins við verkið er um 57 milljónir króna. 28.5.2015 15:40 Hlutabréfaverð í HB Granda ríkur upp í kjölfar milljarða hagnaðar Hagnaður HB Granda er 150 prósent meiri en fyrir ári. 28.5.2015 13:33 Fjármálaráðuneytið hafnar því að ráðuneytisstjóri hafi brotið lög Fjármálaráðuneytið hafnar því að hafa beint tilmælum til Bankasýslu ríkisins vegna skipunar á stjórnarformanni og frestunar á stjórnarfundi íslensk fjármálafyrirtækis. 28.5.2015 13:24 Orkuveita Reykjavíkur hagnast um 3,3 milljarða Orkuveitan segir „Planið“ hafa gengið eftir og gott betur. 28.5.2015 13:14 Helgi Magnússon kaupir í N1 fyrir 109 milljónir króna Hlutabréf í N1 hafa hækkað talsvert í kjölfar góðar afkomu félagsins. 28.5.2015 12:40 Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28.5.2015 12:15 Frumkvöðlastarf krefst fórna Þeir sem ætla sér að gerast frumkvöðlar þurfa að geta staðið uppréttir, sama hversu oft þeim mistekst. Þetta sagði einn framsögumanna á Startup Iceland. Hún segir lykilatriði í frumkvöðlastarfi að byggja traust samskipti milli manna þar sem allir eru hver 28.5.2015 12:00 Björgólfur Thor á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur Thor er 134. ríkasti einstaklingurinn sem búsettur er á Bretlandi og Írlandi. 28.5.2015 11:54 Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28.5.2015 11:10 Verðbólga er 1,6 prósent Verðbólga eykst milli mánaða. 28.5.2015 09:42 Bein útsending: Auðlindagarðurinn á Reykjanesi Ráðstefna í Hörpu um Auðlindagarðinn sem byggst hefur upp í kringum jarðvarmaverin á Reykjanesskaga. 28.5.2015 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. 3.6.2015 07:00
Eilífðarvél Kaupþings Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis 3.6.2015 07:00
SPRON-málið: Ekkert óvenjulegt við lánveitingu SPRON til Exista Erlendur Hjaltason, sem var stjórnarformaður SPRON og annar tveggja forstjóra Exista, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.6.2015 22:30
Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. 2.6.2015 20:45
1,3 milljarðar verið greiddir vegna láns SPRON til Exista Dómarar í SPRON-málinu afléttu í dag trúnaði sem lögmaður Klakka, áður Exista, sagði ríkja um samkomulag félagsins við eignasafn Seðlabanka Íslands. 2.6.2015 20:30
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2.6.2015 15:12
SPRON-málið: Þurfti að brýna fyrir vitni að það væri refsivert að greina rangt frá fyrir dómi Annar dagur aðalmeðferðar í máli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn fyrrverandi forstjóra og fyrrum fjórum stjórnarmönnum í SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.6.2015 13:08
Rammagerðin stækkar við sig í Leifsstöð: "Við erum að taka inn tugi nýrra hönnuða“ Rammagerðin hefur tekið yfir verslunarrými sem áður tilheyrði Bláa lóninu. 2.6.2015 09:45
„Lúppan” í SPRON-málinu: Milljarðar frá VÍS til SPRON og þaðan til Exista Valgeir Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs SPRON, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 1.6.2015 21:17
SPRON-málið:„Þetta virkaði allt saman gríðarlega sterkt og öflugt” Engin gögn bentu til annars en að Exista væri öruggur lántaki þegar stjórn SPRON samþykkti að veita félaginu tveggja milljarða króna lán skömmu fyrir hrunið 2008. 1.6.2015 20:45
Þorsteinn ráðinn forstjóri Opinna kerfa Þorsteinn G. Gunnarsson tekur við stöðinni af Gunnari Guðjónssyni. 1.6.2015 17:10
Actavis kaupir breskt lyfjafyrirtæki á yfir 63 milljarða Actavis segist nú vera orðið stærsta samheitalyfjafyritæki Bretlands. 1.6.2015 15:35
SPRON-Málið: „Maður hélt að botninum væri náð“ „Ég er bara venjulegur maður og treysti orðum starfsmanna sjóðsins, sem voru mjög færir, um að lánið væri hagstætt,“ segir Ari Bergmann Einarsson, einn fyrrverandi stjórnarmanna SPRON. 1.6.2015 15:32
Íslandsbanki og Landsbankinn hækka óverðtryggða vexti Hækkunin er sögð skýrast af hærri fjármögnunarkostnaði bankanna. 1.6.2015 14:46
SPRON-málið: Allrar varúðar gætt við lánveitinguna til Exista Guðmundur Hauksson, fyrrverandi forstjóri SPRON, kom fyrstur í vitnastúkuna í morgun þegar aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn honum og fjórum fyrrverandi stjórnarmönnum sparisjóðsins hófst. 1.6.2015 13:04
Eignarhaldsfélag Jóns Ásgeirs gjaldþrota Eignarhaldsfélagið Þú Blásól var tekið til gjaldþortaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 20. Maí síðastliðinn. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu lýsir skiptastjórinn, Pétur Már Jónsson, eftir kröfum í búið. 1.6.2015 12:37
Félag Baltasars dæmt til að greiða milljónir vegna deilna um vinnu við Djúpið Deilurnar snérust um kostnað við kranavinnu á tökustað árið 2010. 1.6.2015 12:05
176 breytingar á skattkerfinu á átta árum Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir. 1.6.2015 11:27
Svona breytast ráðstöfunartekjur þínar við skattkerfisbreytingarnar Ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með 730 þúsund krónur á mánuði munu hækka mest eftir skattbreytingar ríkisstjórnarinnar. 1.6.2015 11:15
Rannveig og félagar tekin fyrir í dómssal Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrverandi forstjóra og stjórnarmönnum SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 1.6.2015 10:27
Bankasýslan stendur við umsögn sína um afskipti ráðuneytisstjóra Bankasýsla ríkisins áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. 29.5.2015 14:06
„Við erum Bjartur í Sumarhúsum þjóðanna“ Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, dró upp dökka mynd af stöðu Íslands á fundi Íslandsbanka og Viðskiptaráðs í gær. 29.5.2015 13:57
Hafa selt 100 þúsund farmiða í Strætó appinu Appið var tekið í notkun fyrir hálfu ári síðan. 29.5.2015 13:55
„Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29.5.2015 12:53
Bein útsending: Aðalfundur og ráðstefna SFS Fjallað um stöðu sjávarútvegsins í dag, starfsemi samtakanna frá stofnun þeirra á síðasta ári og tækifærin sem felast í sameiginlegri markaðssetningu sjávarútvegsins á Íslandi. 29.5.2015 12:30
Ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi Annar eigandi Players og fyrrum formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum hafa verið ákærðir fyrir fjárdrátt. 29.5.2015 12:00
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29.5.2015 11:30
Opna nýjan Pizza67 stað á Grensásvegi Margir pítsastaðir hafa áður starfað í húsnæðinu, þar á meðal Pizzahúsið, fyrsti pítsustaður landsins. 29.5.2015 10:48
Stofnar ráðgjafafyrirtæki í mannauðsmálum Nýtt fyrirtæki hefur bæst við ráðgjafarflóruna en Hanna Guðlaugsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum hefur stofnað fyrirtækið Pro Talent Ráðgjöf. 29.5.2015 10:16
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins skilaði 201 milljóna hagnaði Hagnaðurinn er að mestu til kominn eftir sölu á eignarhlutum sjóðsins. 29.5.2015 09:45
Ráðherra hyggst bæta löggjöf um FME Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi verði í samræmi þá ábyrgð sem Fjármálaeftirlitið ber. 29.5.2015 09:15
Ísland í fjórða sæti á SPI listanum Vísitalan sýnir hvernig einstök lönd standa sig varðandi innviði og samfélagslega þætti. 28.5.2015 23:03
Reitir keyptu húsnæði Hótels Íslands Öll fasteignafélögin sem skráð eru í Kauphöllina skiluðu árshlutareikningi fyrir fyrsta fjórðung í dag. 28.5.2015 19:53
Rituðu undir samning um lagningu ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit Áætlaður kostnaður sveitarfélagsins við verkið er um 57 milljónir króna. 28.5.2015 15:40
Hlutabréfaverð í HB Granda ríkur upp í kjölfar milljarða hagnaðar Hagnaður HB Granda er 150 prósent meiri en fyrir ári. 28.5.2015 13:33
Fjármálaráðuneytið hafnar því að ráðuneytisstjóri hafi brotið lög Fjármálaráðuneytið hafnar því að hafa beint tilmælum til Bankasýslu ríkisins vegna skipunar á stjórnarformanni og frestunar á stjórnarfundi íslensk fjármálafyrirtækis. 28.5.2015 13:24
Orkuveita Reykjavíkur hagnast um 3,3 milljarða Orkuveitan segir „Planið“ hafa gengið eftir og gott betur. 28.5.2015 13:14
Helgi Magnússon kaupir í N1 fyrir 109 milljónir króna Hlutabréf í N1 hafa hækkað talsvert í kjölfar góðar afkomu félagsins. 28.5.2015 12:40
Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28.5.2015 12:15
Frumkvöðlastarf krefst fórna Þeir sem ætla sér að gerast frumkvöðlar þurfa að geta staðið uppréttir, sama hversu oft þeim mistekst. Þetta sagði einn framsögumanna á Startup Iceland. Hún segir lykilatriði í frumkvöðlastarfi að byggja traust samskipti milli manna þar sem allir eru hver 28.5.2015 12:00
Björgólfur Thor á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur Thor er 134. ríkasti einstaklingurinn sem búsettur er á Bretlandi og Írlandi. 28.5.2015 11:54
Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28.5.2015 11:10
Bein útsending: Auðlindagarðurinn á Reykjanesi Ráðstefna í Hörpu um Auðlindagarðinn sem byggst hefur upp í kringum jarðvarmaverin á Reykjanesskaga. 28.5.2015 09:30
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent