Fleiri fréttir 365 framlengir net- og heimasímatilboð út janúar Vegna mikils álags á símkerfi hjá sölu- og þjónustuveri 365 miðla hefur félagið ákveðið að framlengja tilboð um frítt net og heimasíma. 30.12.2013 19:53 Svona á höfnin á Dysnesi að líta út Félag um Dysneshöfn í Eyjafirði miðar undirbúning við að framkvæmdir geti hafist innan árs. 30.12.2013 18:45 Semja um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanki Íslands hafa samið um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út í lok árs 2008. 30.12.2013 18:02 Rekstrarafgangur RÚV um 2 milljónir Rekstrarafgangur hjá RÚV á síðasta rekstrartímabili samanborið við 91 milljón króna tap í fyrra. 30.12.2013 17:32 Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30.12.2013 17:19 Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum. 30.12.2013 17:04 Grímur maður ársins hjá Frjálsri verslun Grímur Sæmundsson forstjóri Bláa Lónsins hefur verið valinn maður ársins af dómnefn Frjálsrar verslunnar. 30.12.2013 16:23 Björgvin hættir að ritstýra Viðskiptablaðinu Björgvin Guðmundsson mun hætta sem ritstjóri Viðskiptablaðsins á nýju ári og taka við rekstri KOM almannatengsla ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni. 30.12.2013 13:09 Íslandsbanki tekur þátt í níu milljarða sambankaláni Tekur þátt í að lána norska skipafélaginu Havila níu milljarða íslenskra króna. 30.12.2013 12:40 Heildarvelta fasteignaviðskipta jókst um 18% Um 8.300 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu árið 2013 samanborið við 7.640 samninga á árinu 2012. 30.12.2013 11:37 Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008. 30.12.2013 09:11 Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa. 28.12.2013 10:00 Afskrifa hundruð milljóna króna Eigendur Sementsverksmiðjunar afskrifa hundruð milljóna með samningum sem voru undirritaðir í gær. 28.12.2013 07:00 Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu. 28.12.2013 07:00 Verst eru vorkaup í Vodafone Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands 28.12.2013 07:00 Salan á Skeljungi er viðskipti ársins Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt. 28.12.2013 07:00 Skattleysismörk hækka í 141 þúsund Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði. 28.12.2013 06:00 Margir vilja fisk eftir kjötátið mikla Mikið er að gera í fiskverslunum í dag. Undanfarna daga hefur þjóðin belgt sig út af kjöti svo mörgum þykir nóg um. 27.12.2013 17:16 Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti. 27.12.2013 15:23 Færeyskur Statoil-stjóri segir Austur-Grænland erfitt Norska olíufélagið Statoil, stærsta fyrirtæki Norðurlanda, er í hópi níu olíufélaga sem grænlensk stjórnvöld úthlutuðu fyrir jól fyrstu sérleyfum við austurströnd Grænlands. 27.12.2013 14:21 Landsbréf fær viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hefur ákveðið að veita Landsbréfum hf. viðurkenningu. 27.12.2013 11:18 Grindavíkurbær selur hlut sinn í HS Veitum Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að selja 0,5 prósenta hlut sinn í HS Veitum. 27.12.2013 10:06 Svipuð fargjöld til London Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is. 27.12.2013 09:26 Hagar í mál við ríkið vegna ofurtolla "Vinnist málið verður það mikill sigur fyrir neytendur sem munu fá ódýrari og fjölbreyttari matvæli, minni verðbólgu og virka samkeppni,“ segir lögmaður Haga. 27.12.2013 09:00 Sprengdu 1.679 metra á árinu Vaðlaheiðargöng eru nú 1.371 metri að lengd og Norðfjarðargöng eru 308 metra löng. 27.12.2013 08:35 Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna 27.12.2013 07:00 Hlutafjáraukning í Plain Vanilla upp á 22 milljónir dollara Stærstur hlut nýs hlutafjár fer í rekstur á Íslandi og gerir fyrirtækinu kleift að vaxa. 26.12.2013 16:00 Olíuleitin hafin við Austur-Grænland Olíurisar eins og Shell, Statoil, BP, Chevron og Conoco Philips eru meðal níu olíufélaga sem Grænlendingar úthlutuðu nýjum sérleyfum á föstudag. Akureyri og Eyjafjörður vilja bita af kökunni. 24.12.2013 12:52 Jólaverslunin hefur tekið við sér a ný Jólamánuðurinn 2008 var talsvert öðruvísi en árin þar á undan. Hrunið var nýskollið á og mikil óvissa var hjá þjóðinni hvað framundan væri. Verslun með þessar vörur sem er að finna í töflunni var þó meiri í desember árið 2008 en á árinu öllu. 24.12.2013 12:31 Skattur á banka fækkar störfum Áætlanir ríkisstjórnarinnar um að hækka skatta á fjármálafyrirtæki munu fækka störfum og koma niður á viðskiptavinum þeirra. 24.12.2013 00:01 Óformlegt samkomulag um makrílinn Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og íslensk stjórnvöld hafa náð óformlegu samkomulagi um að Ísland fái 11,9 prósent af makrílstofninum. 23.12.2013 18:30 Tvísköttunarsamningur við Bretland í höfn Vonast er til að samningurinn komi til framkvæmda 1. janúar 2015. 23.12.2013 16:37 Síminn segir netöryggi landsmanna ekki hafa verið ógnað Bandaríska fyrirtækið Cisco hefur staðfest að bilun í hugbúnaði hafi verið orsök þess að netumferð fór ranglega um kerfi Símans í Montreal á leið sinni á áfangastað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. 23.12.2013 12:37 Greiðir gamla Landsbankanum 50 milljarða Landsbankinn mun í dag greiða fimmtíu milljarða inn á skuld sína við gamla Landsbankann, LBI hf. 23.12.2013 09:51 Já halda 118 í hálft annað ár Póst- og fjarskiptastofnun hefur afturkallað þriggja stafa númerið 118 frá Já upplýsingaveitum ásamt því að létta af þeim alþjónustukvöð. Afturköllunin tekur ekki gildi fyrr en í lok júní 2015, sem Gula línan segir galið. 23.12.2013 09:15 Hafnfirðingar bjóða Magmabréf til sölu Bæjarráð Hafnarfjarðar fól fjármálastjóra á fimmtudag að kanna möguleika á sölu skuldabréfs sem bærinn eignaðist með sölu á hlut sínum í HS Orku til Magma Energy árið 2009 23.12.2013 07:00 Toyota selur 15% minna Sala nýrra Toyota-bíla, rétt eins og á öðrum tegundum, hefur dregist saman hér á landi á þessu ári. Sala á lúxusbílunum Mercedes-Benz og BMW hefur aukist. 21.12.2013 07:00 Rafræn skilríki komin í farsíma og spjaldtölvur á Íslandi Á stjórnarfundi Auðkennis skrifuðu stjórnarmenn undir fundargerð með rafrænum skilríkjum í farsíma og spjaldtölvum í fyrsta sinn á Íslandi. 20.12.2013 21:08 Greiðsluhalli mun hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir Ríkisendurskoðun vill að ráðuneytin bregðist við með fullnægjandi hætti þegar greinilegt er að forstöðumenn stofnanna nái ekki að halda rekstri þeirra innan fjárheimilda. 20.12.2013 16:31 Samherjafólk fær hálfa milljón í jólabónus Vel gengur hjá útgerðarfyrirtækinu Samherja. Þeir greiða starfsfólki sínu í landi samtals 500 þúsund krónur í aukabónus. 20.12.2013 13:35 Fjárfestingafélag kaupir gamla Borgarbókasafnið Árni Harðarson, forstjóri Aztiq Pharma ehf., segist eiga 83 prósent í félaginu og 17 prósent séu í eigu bandaríks fjárfestis í gegnum fjárfetingabanka JP Morgan. 20.12.2013 12:37 Mikill munur á væntingum tekjuhópa Væntingavísitala Gallup hækkaði á milli nóvember og desember. Sé vísitölunni skipt eftir tekjum undir 250.000 krónur og þá sem eru með 550 þúsund krónur eða meira í laun hækkar hún hjá tekjuháum en lækkar hjá tekjulágum. 20.12.2013 12:29 Gjaldþrotum fækkar á milli ára 153 einkahlutafélög voru nýskráð í nóvembermánuði og 71 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Á milli ára fjölgar nýskráningum og gjaldþrotum fækkar. 20.12.2013 09:22 Almennir fjárfestar græddu 42 þúsund krónur Verð á hlutabréfum í N1 breyttist lítið á fyrsta viðskiptadegi félagsins í Kauphöll Íslands. 20.12.2013 07:15 Kreppan búin en stemning er samt slæm Hagvöxtur hefur aukist frá miðju ári 2010. Er svipaður og á hápunkti síðustu efnahagsuppsveiflu. Dræmar þjóðartekjur og slæm viðskiptakjör skerða lífskjör. 20.12.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
365 framlengir net- og heimasímatilboð út janúar Vegna mikils álags á símkerfi hjá sölu- og þjónustuveri 365 miðla hefur félagið ákveðið að framlengja tilboð um frítt net og heimasíma. 30.12.2013 19:53
Svona á höfnin á Dysnesi að líta út Félag um Dysneshöfn í Eyjafirði miðar undirbúning við að framkvæmdir geti hafist innan árs. 30.12.2013 18:45
Semja um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanki Íslands hafa samið um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út í lok árs 2008. 30.12.2013 18:02
Rekstrarafgangur RÚV um 2 milljónir Rekstrarafgangur hjá RÚV á síðasta rekstrartímabili samanborið við 91 milljón króna tap í fyrra. 30.12.2013 17:32
Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30.12.2013 17:19
Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum. 30.12.2013 17:04
Grímur maður ársins hjá Frjálsri verslun Grímur Sæmundsson forstjóri Bláa Lónsins hefur verið valinn maður ársins af dómnefn Frjálsrar verslunnar. 30.12.2013 16:23
Björgvin hættir að ritstýra Viðskiptablaðinu Björgvin Guðmundsson mun hætta sem ritstjóri Viðskiptablaðsins á nýju ári og taka við rekstri KOM almannatengsla ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni. 30.12.2013 13:09
Íslandsbanki tekur þátt í níu milljarða sambankaláni Tekur þátt í að lána norska skipafélaginu Havila níu milljarða íslenskra króna. 30.12.2013 12:40
Heildarvelta fasteignaviðskipta jókst um 18% Um 8.300 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu árið 2013 samanborið við 7.640 samninga á árinu 2012. 30.12.2013 11:37
Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008. 30.12.2013 09:11
Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa. 28.12.2013 10:00
Afskrifa hundruð milljóna króna Eigendur Sementsverksmiðjunar afskrifa hundruð milljóna með samningum sem voru undirritaðir í gær. 28.12.2013 07:00
Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu. 28.12.2013 07:00
Verst eru vorkaup í Vodafone Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands 28.12.2013 07:00
Salan á Skeljungi er viðskipti ársins Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt. 28.12.2013 07:00
Skattleysismörk hækka í 141 þúsund Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði. 28.12.2013 06:00
Margir vilja fisk eftir kjötátið mikla Mikið er að gera í fiskverslunum í dag. Undanfarna daga hefur þjóðin belgt sig út af kjöti svo mörgum þykir nóg um. 27.12.2013 17:16
Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti. 27.12.2013 15:23
Færeyskur Statoil-stjóri segir Austur-Grænland erfitt Norska olíufélagið Statoil, stærsta fyrirtæki Norðurlanda, er í hópi níu olíufélaga sem grænlensk stjórnvöld úthlutuðu fyrir jól fyrstu sérleyfum við austurströnd Grænlands. 27.12.2013 14:21
Landsbréf fær viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hefur ákveðið að veita Landsbréfum hf. viðurkenningu. 27.12.2013 11:18
Grindavíkurbær selur hlut sinn í HS Veitum Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að selja 0,5 prósenta hlut sinn í HS Veitum. 27.12.2013 10:06
Svipuð fargjöld til London Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is. 27.12.2013 09:26
Hagar í mál við ríkið vegna ofurtolla "Vinnist málið verður það mikill sigur fyrir neytendur sem munu fá ódýrari og fjölbreyttari matvæli, minni verðbólgu og virka samkeppni,“ segir lögmaður Haga. 27.12.2013 09:00
Sprengdu 1.679 metra á árinu Vaðlaheiðargöng eru nú 1.371 metri að lengd og Norðfjarðargöng eru 308 metra löng. 27.12.2013 08:35
Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna 27.12.2013 07:00
Hlutafjáraukning í Plain Vanilla upp á 22 milljónir dollara Stærstur hlut nýs hlutafjár fer í rekstur á Íslandi og gerir fyrirtækinu kleift að vaxa. 26.12.2013 16:00
Olíuleitin hafin við Austur-Grænland Olíurisar eins og Shell, Statoil, BP, Chevron og Conoco Philips eru meðal níu olíufélaga sem Grænlendingar úthlutuðu nýjum sérleyfum á föstudag. Akureyri og Eyjafjörður vilja bita af kökunni. 24.12.2013 12:52
Jólaverslunin hefur tekið við sér a ný Jólamánuðurinn 2008 var talsvert öðruvísi en árin þar á undan. Hrunið var nýskollið á og mikil óvissa var hjá þjóðinni hvað framundan væri. Verslun með þessar vörur sem er að finna í töflunni var þó meiri í desember árið 2008 en á árinu öllu. 24.12.2013 12:31
Skattur á banka fækkar störfum Áætlanir ríkisstjórnarinnar um að hækka skatta á fjármálafyrirtæki munu fækka störfum og koma niður á viðskiptavinum þeirra. 24.12.2013 00:01
Óformlegt samkomulag um makrílinn Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og íslensk stjórnvöld hafa náð óformlegu samkomulagi um að Ísland fái 11,9 prósent af makrílstofninum. 23.12.2013 18:30
Tvísköttunarsamningur við Bretland í höfn Vonast er til að samningurinn komi til framkvæmda 1. janúar 2015. 23.12.2013 16:37
Síminn segir netöryggi landsmanna ekki hafa verið ógnað Bandaríska fyrirtækið Cisco hefur staðfest að bilun í hugbúnaði hafi verið orsök þess að netumferð fór ranglega um kerfi Símans í Montreal á leið sinni á áfangastað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. 23.12.2013 12:37
Greiðir gamla Landsbankanum 50 milljarða Landsbankinn mun í dag greiða fimmtíu milljarða inn á skuld sína við gamla Landsbankann, LBI hf. 23.12.2013 09:51
Já halda 118 í hálft annað ár Póst- og fjarskiptastofnun hefur afturkallað þriggja stafa númerið 118 frá Já upplýsingaveitum ásamt því að létta af þeim alþjónustukvöð. Afturköllunin tekur ekki gildi fyrr en í lok júní 2015, sem Gula línan segir galið. 23.12.2013 09:15
Hafnfirðingar bjóða Magmabréf til sölu Bæjarráð Hafnarfjarðar fól fjármálastjóra á fimmtudag að kanna möguleika á sölu skuldabréfs sem bærinn eignaðist með sölu á hlut sínum í HS Orku til Magma Energy árið 2009 23.12.2013 07:00
Toyota selur 15% minna Sala nýrra Toyota-bíla, rétt eins og á öðrum tegundum, hefur dregist saman hér á landi á þessu ári. Sala á lúxusbílunum Mercedes-Benz og BMW hefur aukist. 21.12.2013 07:00
Rafræn skilríki komin í farsíma og spjaldtölvur á Íslandi Á stjórnarfundi Auðkennis skrifuðu stjórnarmenn undir fundargerð með rafrænum skilríkjum í farsíma og spjaldtölvum í fyrsta sinn á Íslandi. 20.12.2013 21:08
Greiðsluhalli mun hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir Ríkisendurskoðun vill að ráðuneytin bregðist við með fullnægjandi hætti þegar greinilegt er að forstöðumenn stofnanna nái ekki að halda rekstri þeirra innan fjárheimilda. 20.12.2013 16:31
Samherjafólk fær hálfa milljón í jólabónus Vel gengur hjá útgerðarfyrirtækinu Samherja. Þeir greiða starfsfólki sínu í landi samtals 500 þúsund krónur í aukabónus. 20.12.2013 13:35
Fjárfestingafélag kaupir gamla Borgarbókasafnið Árni Harðarson, forstjóri Aztiq Pharma ehf., segist eiga 83 prósent í félaginu og 17 prósent séu í eigu bandaríks fjárfestis í gegnum fjárfetingabanka JP Morgan. 20.12.2013 12:37
Mikill munur á væntingum tekjuhópa Væntingavísitala Gallup hækkaði á milli nóvember og desember. Sé vísitölunni skipt eftir tekjum undir 250.000 krónur og þá sem eru með 550 þúsund krónur eða meira í laun hækkar hún hjá tekjuháum en lækkar hjá tekjulágum. 20.12.2013 12:29
Gjaldþrotum fækkar á milli ára 153 einkahlutafélög voru nýskráð í nóvembermánuði og 71 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Á milli ára fjölgar nýskráningum og gjaldþrotum fækkar. 20.12.2013 09:22
Almennir fjárfestar græddu 42 þúsund krónur Verð á hlutabréfum í N1 breyttist lítið á fyrsta viðskiptadegi félagsins í Kauphöll Íslands. 20.12.2013 07:15
Kreppan búin en stemning er samt slæm Hagvöxtur hefur aukist frá miðju ári 2010. Er svipaður og á hápunkti síðustu efnahagsuppsveiflu. Dræmar þjóðartekjur og slæm viðskiptakjör skerða lífskjör. 20.12.2013 07:00
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf