Fleiri fréttir 12% ársaukning íslenskra léna Nýskráð íslensk lén hjá ISNIC árið 2013 voru 9.881 talsins. 6.1.2014 10:41 Frá Hátækni til IMC Íslands Magnús Viðar Skúlason hefur verið ráðinn í tæknideild fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 6.1.2014 10:10 Rannsóknarsetur verslunarinnar verður sjálfseignarstofnun Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. 6.1.2014 10:02 Nýherji selur danska félagið Dansupport Nýherji hf. hefur selt danska félagið Dansupport A/S til fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation A/S. 6.1.2014 09:32 Fréttastjóri viðskiptafrétta Fanney Birna tekur við viðskiptunum. 6.1.2014 08:56 Aflaverðmæti HB Granda dróst saman um milljarð Heildarafli skipa HB Granda dróst saman um 5,5% og aflaverðmætið um milljarð á milli áranna 2012 og 2013. 5.1.2014 21:57 Flogið á 26 áfangastaði í desember Farnar voru 688 áætlunarferðir frá Keflavík í síðasta mánuði. 4.1.2014 20:46 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4.1.2014 07:00 Landsbankinn hefur leiðrétt lán um 21 milljarð Samanlögð fjárhæð leiðréttinganna er um 21 milljarður króna. 3.1.2014 16:32 Dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða Norska fyrirtækið Havfisk var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis um þrjá milljarða íslenskra króna. 3.1.2014 10:05 Opin kerfi hýsa tölvukerfi Creditinfo Creditinfo hefur samið við Opin kerfi um hýsingu á öllu sínu tölvuumhverfi. 3.1.2014 09:20 Lögðu ljósnet í 49 bæjarfélögum Um 23 þúsund íslensk heimili tengdust Ljósveitu Mílu á síðasta ári. Verkefnið kostar um einn milljarð íslenskra króna. 3.1.2014 08:29 Flogið sex sinnum til London á dag Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012. 3.1.2014 08:00 Langflestir munu greiða hærra útsvar 58 af 74 sveitarfélögum munu leggja á hæsta leyfilega útsvar en einungis þrjú lækka útsvarið á milli ára. 2.1.2014 17:51 Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt. 2.1.2014 16:45 Besta jólavertíð í sögu House of Fraser Debenhams sendi frá sér aðkomuviðvörun en House of Fraser skilaði sinni bestu jólavertíð. 2.1.2014 16:00 Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2.1.2014 15:46 Nýtt upplýsingafyrirtæki býður upp á ódýrari þjónustu Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. 2.1.2014 15:29 Valitor veitir fimm styrki Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. 2.1.2014 13:07 Fjögur markaðsfyrirtæki sameinuð í eitt Fjögur markaðsfyrirtæki með aðsetur í Kaaberhúsinu voru um áramót sameinuð í nýtt fyrirtæki, Janúar. 2.1.2014 12:48 Hlutabréfamarkaðurinn velti 251 milljarði Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group, eða 73,8 milljarðar. 2.1.2014 10:18 5,5 milljarðar í nýja seðlinum Um 550 þúsund tíu þúsund króna seðlar, um 5,5 milljarðar króna, eru nú í umferð utan Seðlabanka Íslands. 2.1.2014 10:06 365 framlengir net- og heimasímatilboð út janúar Vegna mikils álags á símkerfi hjá sölu- og þjónustuveri 365 miðla hefur félagið ákveðið að framlengja tilboð um frítt net og heimasíma. 30.12.2013 19:53 Svona á höfnin á Dysnesi að líta út Félag um Dysneshöfn í Eyjafirði miðar undirbúning við að framkvæmdir geti hafist innan árs. 30.12.2013 18:45 Semja um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanki Íslands hafa samið um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út í lok árs 2008. 30.12.2013 18:02 Rekstrarafgangur RÚV um 2 milljónir Rekstrarafgangur hjá RÚV á síðasta rekstrartímabili samanborið við 91 milljón króna tap í fyrra. 30.12.2013 17:32 Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30.12.2013 17:19 Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum. 30.12.2013 17:04 Grímur maður ársins hjá Frjálsri verslun Grímur Sæmundsson forstjóri Bláa Lónsins hefur verið valinn maður ársins af dómnefn Frjálsrar verslunnar. 30.12.2013 16:23 Björgvin hættir að ritstýra Viðskiptablaðinu Björgvin Guðmundsson mun hætta sem ritstjóri Viðskiptablaðsins á nýju ári og taka við rekstri KOM almannatengsla ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni. 30.12.2013 13:09 Íslandsbanki tekur þátt í níu milljarða sambankaláni Tekur þátt í að lána norska skipafélaginu Havila níu milljarða íslenskra króna. 30.12.2013 12:40 Heildarvelta fasteignaviðskipta jókst um 18% Um 8.300 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu árið 2013 samanborið við 7.640 samninga á árinu 2012. 30.12.2013 11:37 Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008. 30.12.2013 09:11 Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa. 28.12.2013 10:00 Afskrifa hundruð milljóna króna Eigendur Sementsverksmiðjunar afskrifa hundruð milljóna með samningum sem voru undirritaðir í gær. 28.12.2013 07:00 Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu. 28.12.2013 07:00 Verst eru vorkaup í Vodafone Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands 28.12.2013 07:00 Salan á Skeljungi er viðskipti ársins Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt. 28.12.2013 07:00 Skattleysismörk hækka í 141 þúsund Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði. 28.12.2013 06:00 Margir vilja fisk eftir kjötátið mikla Mikið er að gera í fiskverslunum í dag. Undanfarna daga hefur þjóðin belgt sig út af kjöti svo mörgum þykir nóg um. 27.12.2013 17:16 Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti. 27.12.2013 15:23 Færeyskur Statoil-stjóri segir Austur-Grænland erfitt Norska olíufélagið Statoil, stærsta fyrirtæki Norðurlanda, er í hópi níu olíufélaga sem grænlensk stjórnvöld úthlutuðu fyrir jól fyrstu sérleyfum við austurströnd Grænlands. 27.12.2013 14:21 Landsbréf fær viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hefur ákveðið að veita Landsbréfum hf. viðurkenningu. 27.12.2013 11:18 Grindavíkurbær selur hlut sinn í HS Veitum Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að selja 0,5 prósenta hlut sinn í HS Veitum. 27.12.2013 10:06 Svipuð fargjöld til London Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is. 27.12.2013 09:26 Sjá næstu 50 fréttir
12% ársaukning íslenskra léna Nýskráð íslensk lén hjá ISNIC árið 2013 voru 9.881 talsins. 6.1.2014 10:41
Frá Hátækni til IMC Íslands Magnús Viðar Skúlason hefur verið ráðinn í tæknideild fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 6.1.2014 10:10
Rannsóknarsetur verslunarinnar verður sjálfseignarstofnun Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. 6.1.2014 10:02
Nýherji selur danska félagið Dansupport Nýherji hf. hefur selt danska félagið Dansupport A/S til fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation A/S. 6.1.2014 09:32
Aflaverðmæti HB Granda dróst saman um milljarð Heildarafli skipa HB Granda dróst saman um 5,5% og aflaverðmætið um milljarð á milli áranna 2012 og 2013. 5.1.2014 21:57
Flogið á 26 áfangastaði í desember Farnar voru 688 áætlunarferðir frá Keflavík í síðasta mánuði. 4.1.2014 20:46
Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4.1.2014 07:00
Landsbankinn hefur leiðrétt lán um 21 milljarð Samanlögð fjárhæð leiðréttinganna er um 21 milljarður króna. 3.1.2014 16:32
Dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða Norska fyrirtækið Havfisk var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis um þrjá milljarða íslenskra króna. 3.1.2014 10:05
Opin kerfi hýsa tölvukerfi Creditinfo Creditinfo hefur samið við Opin kerfi um hýsingu á öllu sínu tölvuumhverfi. 3.1.2014 09:20
Lögðu ljósnet í 49 bæjarfélögum Um 23 þúsund íslensk heimili tengdust Ljósveitu Mílu á síðasta ári. Verkefnið kostar um einn milljarð íslenskra króna. 3.1.2014 08:29
Flogið sex sinnum til London á dag Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012. 3.1.2014 08:00
Langflestir munu greiða hærra útsvar 58 af 74 sveitarfélögum munu leggja á hæsta leyfilega útsvar en einungis þrjú lækka útsvarið á milli ára. 2.1.2014 17:51
Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt. 2.1.2014 16:45
Besta jólavertíð í sögu House of Fraser Debenhams sendi frá sér aðkomuviðvörun en House of Fraser skilaði sinni bestu jólavertíð. 2.1.2014 16:00
Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2.1.2014 15:46
Nýtt upplýsingafyrirtæki býður upp á ódýrari þjónustu Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. 2.1.2014 15:29
Valitor veitir fimm styrki Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. 2.1.2014 13:07
Fjögur markaðsfyrirtæki sameinuð í eitt Fjögur markaðsfyrirtæki með aðsetur í Kaaberhúsinu voru um áramót sameinuð í nýtt fyrirtæki, Janúar. 2.1.2014 12:48
Hlutabréfamarkaðurinn velti 251 milljarði Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group, eða 73,8 milljarðar. 2.1.2014 10:18
5,5 milljarðar í nýja seðlinum Um 550 þúsund tíu þúsund króna seðlar, um 5,5 milljarðar króna, eru nú í umferð utan Seðlabanka Íslands. 2.1.2014 10:06
365 framlengir net- og heimasímatilboð út janúar Vegna mikils álags á símkerfi hjá sölu- og þjónustuveri 365 miðla hefur félagið ákveðið að framlengja tilboð um frítt net og heimasíma. 30.12.2013 19:53
Svona á höfnin á Dysnesi að líta út Félag um Dysneshöfn í Eyjafirði miðar undirbúning við að framkvæmdir geti hafist innan árs. 30.12.2013 18:45
Semja um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanki Íslands hafa samið um framlengingu á gjalddaga skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út í lok árs 2008. 30.12.2013 18:02
Rekstrarafgangur RÚV um 2 milljónir Rekstrarafgangur hjá RÚV á síðasta rekstrartímabili samanborið við 91 milljón króna tap í fyrra. 30.12.2013 17:32
Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30.12.2013 17:19
Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum. 30.12.2013 17:04
Grímur maður ársins hjá Frjálsri verslun Grímur Sæmundsson forstjóri Bláa Lónsins hefur verið valinn maður ársins af dómnefn Frjálsrar verslunnar. 30.12.2013 16:23
Björgvin hættir að ritstýra Viðskiptablaðinu Björgvin Guðmundsson mun hætta sem ritstjóri Viðskiptablaðsins á nýju ári og taka við rekstri KOM almannatengsla ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni. 30.12.2013 13:09
Íslandsbanki tekur þátt í níu milljarða sambankaláni Tekur þátt í að lána norska skipafélaginu Havila níu milljarða íslenskra króna. 30.12.2013 12:40
Heildarvelta fasteignaviðskipta jókst um 18% Um 8.300 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu árið 2013 samanborið við 7.640 samninga á árinu 2012. 30.12.2013 11:37
Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008. 30.12.2013 09:11
Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa. 28.12.2013 10:00
Afskrifa hundruð milljóna króna Eigendur Sementsverksmiðjunar afskrifa hundruð milljóna með samningum sem voru undirritaðir í gær. 28.12.2013 07:00
Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu. 28.12.2013 07:00
Verst eru vorkaup í Vodafone Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands 28.12.2013 07:00
Salan á Skeljungi er viðskipti ársins Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt. 28.12.2013 07:00
Skattleysismörk hækka í 141 þúsund Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði. 28.12.2013 06:00
Margir vilja fisk eftir kjötátið mikla Mikið er að gera í fiskverslunum í dag. Undanfarna daga hefur þjóðin belgt sig út af kjöti svo mörgum þykir nóg um. 27.12.2013 17:16
Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti. 27.12.2013 15:23
Færeyskur Statoil-stjóri segir Austur-Grænland erfitt Norska olíufélagið Statoil, stærsta fyrirtæki Norðurlanda, er í hópi níu olíufélaga sem grænlensk stjórnvöld úthlutuðu fyrir jól fyrstu sérleyfum við austurströnd Grænlands. 27.12.2013 14:21
Landsbréf fær viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hefur ákveðið að veita Landsbréfum hf. viðurkenningu. 27.12.2013 11:18
Grindavíkurbær selur hlut sinn í HS Veitum Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að selja 0,5 prósenta hlut sinn í HS Veitum. 27.12.2013 10:06
Svipuð fargjöld til London Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is. 27.12.2013 09:26