Fleiri fréttir

Flogið sex sinnum til London á dag

Flogið verður nærri sex sinnum á dag að jafnaði til London frá Keflavíkurflugvelli í febrúar og mars. Framboð hefur tvöfaldast frá 2012.

Bílgreinasambandið spáir 15% söluaukningu á árinu

Bílgreinasambandið spáir því að um 15% söluaukning verði á nýjum bílum á árinu 2014. Það megi rekja til ýmissa þátta, svo sem von um aukin stöðugleika í gjaldmiðlunum, lægri verðbólgu, minna atvinnuleysi og betri efnahagshorfa almennt.

Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar

Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple.

Valitor veitir fimm styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti á gamlársdag fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.

Wow Air má fljúga til Bandaríkjanna

Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt umsókn Wow Air um leyfi til að fljúga til Bandaríkjanna. Ekki liggur þó fyrir hvenær félagið hefur sölu á farmiðum.

Ljóst.is birtir ný gögn um lánveitingar hjá Glitni

Um misskilning var að ræða þegar hlutir Bjarna Benediktssonar í Glitni voru taldir sem íslenskar krónur í skjölum sem uppljóstrunarsíðan Ljóst.is birti í gær. Aðstandendur síðunnar hafa birt gögn um lánveitingar í september 2008.

Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða

Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa.

Maður ársins í viðskiptalífinu stýrir Plain Vanilla

Síðustu mánuðir hafa verið rússíbanareið fyrir Þorstein B. Friðriksson, stofnanda og framkvæmdastjóra Plain Vanilla. Fyrir tæpum tveimur árum var Plain Vanilla nálægt gjaldþroti en er nú með einn vinsælasta tölvuleik í heimi fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Nýverið var gefið út nýtt hlutafé sem nemur 2,5 milljörðum króna. Því þarf ekki að koma á óvart kjör dómnefndar Markaðarins á Þorsteini sem manni ársins í viðskiptalífinu.

Verst eru vorkaup í Vodafone

Um leið og kaup lífeyrissjóða á tuttugu prósenta hlut í Vodafone í aprílbyrjun eru talin einhver verstu viðskipti ársins sem er að líða þá eru þau að sama skapi talin Framtakssjóði Íslands

Salan á Skeljungi er viðskipti ársins

Fyrr í desember féllust samkeppnisyfirvöld með skilyrðum á söluna á Skeljungi sem gekk í gegn á árinu. Aðaleigendur félagsins, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, virðast mega vera sátt.

Skattleysismörk hækka í 141 þúsund

Persónuafsláttur hækkar um 4,2 prósent um áramótin, í takt við verðbólgu síðustu 12 mánaða. Eftir breytinguna verður afslátturinn 50.498 krónur á mánuði.

Akranesbær tekur yfir Sementverksmiðjureitinn

Akraneskaupstaður, Sementsverksmiðjan ehf. og Arion banki undirrituðu í dag samning um að bærinn eignist nú þegar Sementsverksmiðjureitinn í bænum að mestu leyti.

Svipuð fargjöld til London

Munur á verði á flugmiðum frá Íslandi til London lækkar þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt verðkönnunum síðunnar Túristi.is.

Sjá næstu 50 fréttir