Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2014 15:46 Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi Plain Vanilla. mynd / valli Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla vinnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. QuizUp hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu en um 100.000 manns hala niður leiknum á degi hverjum en hann kom út í nóvember. QuizUp hefur verið einn vinsælasti smáleikurinn í heiminum síðustu vikur en um sjö milljón manns hafa sótt leikinn frá útgáfu. „Núna erum við á fullu í prufunum á Android útgáfunni enda viljum við vera viss um að leikurinn virki vel,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi tölvuleikjaframleiðandans Plain Vanilla. „Við gerum ráð fyrir því að gefa leikinn út í þessu formi í janúar sem verður stórt stökk fyrir fyrirtækið. Android-stýrikerfið er töluvert öðruvísi en það kerfi sem er í Apple vörum og huga þarf að mörgum hlutum þegar verið er að aðlaga leikinn að kerfinu. Forritarar okkar þurfa að gera ráð fyrir mun fleiri símtækjum og spjaldtölvum sem eru mörg hver mjög ólík. Það þarf til að mynda að gera ráð fyrir mismunandi skjástærðum og örðu slíku þegar kemur að Android.“ „Það hefur ekki verið mikið vandamál að fá fólk til að prófa þessa tilraunarútgáfu af QuizUp og finnum við greinilega fyrir því að eftirvæntingin er mikil fyrir því að fá leikinn á Android.“ Hingað til hefur fyrirtækið Plain Vanilla einblínt á Apple markaðinn og er nú aðeins hægt að spila leikinn í iPhone og iPad frá Apple. „Þegar leikurinn kemur út á Android verður hann aðgengilegur fyrir nánast alla sem eiga snjalltæki. Í fljótu bragði myndi ég giska á að 70% af markaðnum séu með tæki með Android stýrikerfinu.“ Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla vinnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. QuizUp hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu en um 100.000 manns hala niður leiknum á degi hverjum en hann kom út í nóvember. QuizUp hefur verið einn vinsælasti smáleikurinn í heiminum síðustu vikur en um sjö milljón manns hafa sótt leikinn frá útgáfu. „Núna erum við á fullu í prufunum á Android útgáfunni enda viljum við vera viss um að leikurinn virki vel,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi tölvuleikjaframleiðandans Plain Vanilla. „Við gerum ráð fyrir því að gefa leikinn út í þessu formi í janúar sem verður stórt stökk fyrir fyrirtækið. Android-stýrikerfið er töluvert öðruvísi en það kerfi sem er í Apple vörum og huga þarf að mörgum hlutum þegar verið er að aðlaga leikinn að kerfinu. Forritarar okkar þurfa að gera ráð fyrir mun fleiri símtækjum og spjaldtölvum sem eru mörg hver mjög ólík. Það þarf til að mynda að gera ráð fyrir mismunandi skjástærðum og örðu slíku þegar kemur að Android.“ „Það hefur ekki verið mikið vandamál að fá fólk til að prófa þessa tilraunarútgáfu af QuizUp og finnum við greinilega fyrir því að eftirvæntingin er mikil fyrir því að fá leikinn á Android.“ Hingað til hefur fyrirtækið Plain Vanilla einblínt á Apple markaðinn og er nú aðeins hægt að spila leikinn í iPhone og iPad frá Apple. „Þegar leikurinn kemur út á Android verður hann aðgengilegur fyrir nánast alla sem eiga snjalltæki. Í fljótu bragði myndi ég giska á að 70% af markaðnum séu með tæki með Android stýrikerfinu.“
Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira