Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2014 15:46 Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi Plain Vanilla. mynd / valli Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla vinnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. QuizUp hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu en um 100.000 manns hala niður leiknum á degi hverjum en hann kom út í nóvember. QuizUp hefur verið einn vinsælasti smáleikurinn í heiminum síðustu vikur en um sjö milljón manns hafa sótt leikinn frá útgáfu. „Núna erum við á fullu í prufunum á Android útgáfunni enda viljum við vera viss um að leikurinn virki vel,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi tölvuleikjaframleiðandans Plain Vanilla. „Við gerum ráð fyrir því að gefa leikinn út í þessu formi í janúar sem verður stórt stökk fyrir fyrirtækið. Android-stýrikerfið er töluvert öðruvísi en það kerfi sem er í Apple vörum og huga þarf að mörgum hlutum þegar verið er að aðlaga leikinn að kerfinu. Forritarar okkar þurfa að gera ráð fyrir mun fleiri símtækjum og spjaldtölvum sem eru mörg hver mjög ólík. Það þarf til að mynda að gera ráð fyrir mismunandi skjástærðum og örðu slíku þegar kemur að Android.“ „Það hefur ekki verið mikið vandamál að fá fólk til að prófa þessa tilraunarútgáfu af QuizUp og finnum við greinilega fyrir því að eftirvæntingin er mikil fyrir því að fá leikinn á Android.“ Hingað til hefur fyrirtækið Plain Vanilla einblínt á Apple markaðinn og er nú aðeins hægt að spila leikinn í iPhone og iPad frá Apple. „Þegar leikurinn kemur út á Android verður hann aðgengilegur fyrir nánast alla sem eiga snjalltæki. Í fljótu bragði myndi ég giska á að 70% af markaðnum séu með tæki með Android stýrikerfinu.“ Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla vinnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. QuizUp hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu en um 100.000 manns hala niður leiknum á degi hverjum en hann kom út í nóvember. QuizUp hefur verið einn vinsælasti smáleikurinn í heiminum síðustu vikur en um sjö milljón manns hafa sótt leikinn frá útgáfu. „Núna erum við á fullu í prufunum á Android útgáfunni enda viljum við vera viss um að leikurinn virki vel,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóra og stofnandi tölvuleikjaframleiðandans Plain Vanilla. „Við gerum ráð fyrir því að gefa leikinn út í þessu formi í janúar sem verður stórt stökk fyrir fyrirtækið. Android-stýrikerfið er töluvert öðruvísi en það kerfi sem er í Apple vörum og huga þarf að mörgum hlutum þegar verið er að aðlaga leikinn að kerfinu. Forritarar okkar þurfa að gera ráð fyrir mun fleiri símtækjum og spjaldtölvum sem eru mörg hver mjög ólík. Það þarf til að mynda að gera ráð fyrir mismunandi skjástærðum og örðu slíku þegar kemur að Android.“ „Það hefur ekki verið mikið vandamál að fá fólk til að prófa þessa tilraunarútgáfu af QuizUp og finnum við greinilega fyrir því að eftirvæntingin er mikil fyrir því að fá leikinn á Android.“ Hingað til hefur fyrirtækið Plain Vanilla einblínt á Apple markaðinn og er nú aðeins hægt að spila leikinn í iPhone og iPad frá Apple. „Þegar leikurinn kemur út á Android verður hann aðgengilegur fyrir nánast alla sem eiga snjalltæki. Í fljótu bragði myndi ég giska á að 70% af markaðnum séu með tæki með Android stýrikerfinu.“
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira