Ný verksmiðja Promens opnuð í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2013 12:57 Mynd/Promens Jakob Sigurðsson, forstjóri Promens, gangsetti nýja verksmiðju fyrirtækisins við hátíðlega athöfn í Taicang í Kína 30. nóvember síðastliðinn. Markaði athöfnin upphaf framleiðslu Promens í Kína, en einnig voru drög að frekari fjárfestingum fyrirtækisins á svæðinu kynnt. Hermann Þórisson, stjórnarformaður Promens, undirritaði á sama tíma viljayfirlýsingu um stækkun verksmiðjunnar við Wang Hong Xing, formann kommúnistaflokksins í Chengxiang. Fram kemur í tilkynningu frá Promens að Jakob Sigurðsson hafi lagt áherslu á að verksmiðjan marki stórt skref í framtíðaráætlunum félagsins við að styrkja stöðu sína á ört vaxandi mörkuðum. „Framleiðslueining Promens í Taicang skapar góðan grundvöll fyrir bætta þjónustu við bæði kínverska og alþjóðlega viðskiptavini fyrirtækisins, þar sem við vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini allt frá frumhugmynd til framleiðslu.“ „Gangsetning verksmiðjunnar í Taicang er einungis fyrsti áfangi af nokkrum sem fyrirhugaðir eru. Fyrsti áfanginn byggist á hverfisteyptum vörum, svo sem einangruðum kerum og mun til að byrja með fyrst og fremst þjóna fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Snemma á næsta ári hefst svo framleiðsla á vörum fyrir bílaiðnað. Hverfisteypa hefur verið þungamiðjan í framleiðslu Promens síðan fyrirtækið var stofnað á Dalvík árið 1984 og sama tækni hefur verið grundvöllur starfsemi fyrirtækisins í Asíu hingað til,“ segir einnig í tilkynningunni.Forsvarsmenn Promens ásamt embættismönnum í Kína. Auk sendiherra Íslands.Mynd/Promens Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Jakob Sigurðsson, forstjóri Promens, gangsetti nýja verksmiðju fyrirtækisins við hátíðlega athöfn í Taicang í Kína 30. nóvember síðastliðinn. Markaði athöfnin upphaf framleiðslu Promens í Kína, en einnig voru drög að frekari fjárfestingum fyrirtækisins á svæðinu kynnt. Hermann Þórisson, stjórnarformaður Promens, undirritaði á sama tíma viljayfirlýsingu um stækkun verksmiðjunnar við Wang Hong Xing, formann kommúnistaflokksins í Chengxiang. Fram kemur í tilkynningu frá Promens að Jakob Sigurðsson hafi lagt áherslu á að verksmiðjan marki stórt skref í framtíðaráætlunum félagsins við að styrkja stöðu sína á ört vaxandi mörkuðum. „Framleiðslueining Promens í Taicang skapar góðan grundvöll fyrir bætta þjónustu við bæði kínverska og alþjóðlega viðskiptavini fyrirtækisins, þar sem við vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini allt frá frumhugmynd til framleiðslu.“ „Gangsetning verksmiðjunnar í Taicang er einungis fyrsti áfangi af nokkrum sem fyrirhugaðir eru. Fyrsti áfanginn byggist á hverfisteyptum vörum, svo sem einangruðum kerum og mun til að byrja með fyrst og fremst þjóna fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Snemma á næsta ári hefst svo framleiðsla á vörum fyrir bílaiðnað. Hverfisteypa hefur verið þungamiðjan í framleiðslu Promens síðan fyrirtækið var stofnað á Dalvík árið 1984 og sama tækni hefur verið grundvöllur starfsemi fyrirtækisins í Asíu hingað til,“ segir einnig í tilkynningunni.Forsvarsmenn Promens ásamt embættismönnum í Kína. Auk sendiherra Íslands.Mynd/Promens
Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent