Viðskipti innlent

Bein útsending - Yfirmenn N1 sitja fyrir svörum

Eggert Þór Kristófersson og Eggert Benedikt Guðmundsson.
Eggert Þór Kristófersson og Eggert Benedikt Guðmundsson. Mynd/GVA/Stefán
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1, og  Eggert Þór Kristófersson, fjármálastjóri N1, mæta á morgunfund VÍB sem er í beinni útsendingu hér á Vísi.

Þar fjalla þeir um félagið verður skráð á markað fyrir lok ársins.

Tekið er við spurningum frá fólki á Twitter meðan á fundinum stendur en þær þarf að merkja með #N1utbod.

Það er einsdæmi að stjórnendur fyrirtækja, sem eru að fara á markað, komi fram í beinum útsendingum og að almenningi sé gefinn kostur á að senda inn spurningar.

Fundurinn fer fram í Hörpu. Hann hefst klukkan 8.30 og stendur til 10.

Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna og þar fyrir neðan þær spurningar sem berast til N1-manna.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×