Fleiri fréttir Útlánastafli bankanna hefur stækkað á haustdögum Óvíst er hvort hækkandi tölur Seðlabankans um útlán í fjármálakerfinu ráðast af auknum umsvifum í efnahagslífinu eða endurmati á lánum sem bankarnir fengu í arf frá föllnu bönkunum. 27.11.2013 07:00 Opna forritunarsetur í Bandaríkjunum snemma á næsta ári Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, segir þrýst á öran vöxt vegna athygli sem Skema hafi fengið. Forbes benti á Skema sem eitt af tíu áhugaverðustu á árinu. Áherslan sé á opnun í Bandaríkjunum. 27.11.2013 07:00 Skattgreiðendur greiða fyrir 82 af hverjum 100 seldum sætum Rúmlega 82 prósent tekna Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma frá ríki og borg sem þýðir að hið opinbera greiðir fyrir 82 af hverjum 100 sætum á tónleikum hljómsveitarinnar. Miðaverð á tónleikum hlypi á tugum þúsunda króna ef ekki nyti við fjárstuðnings hins opinbera. 26.11.2013 19:45 Útboðslýsing birt í Noregi Atlantic Petroleum hefur birt útboðslýsingu í Noregi. Félagið stefnir að skráningu í Kauphöllina í Ósló og um leið að afskráningu í Kauphöllinni hér. 26.11.2013 18:23 Landsbankinn opnaði vef um sjávarútveg Landsbankinn opnaði nýverið vef um sjávarútveg þar sem fjallað er um þróun verðmætasköpunar í greininni. 26.11.2013 14:36 Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26.11.2013 12:57 Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26.11.2013 12:16 Endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurvallar Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S undirrituðu samning á fimmtudaginn um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar. 25.11.2013 22:50 Íslendingar óðir í eftirlíkingar af Nike Free Mikið af eftirlíkingum af Nike-skóm eru í umferð á Íslandi, en skórnir hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Starfsmaður hjá Nike- umboðinu á Íslandi segir að ef verðið er of gott til að vera satt sé varan að öllum líkindum ekki ekta. 25.11.2013 19:44 Norska ríkið fær stærri Drekaleyfi en Jan Mayen-samningurinn bauð Þátttaka norskra stjórnvalda í olíuleit á Drekasvæðinu stefnir í að verða mun umfangsmeiri en búast mátti við samkvæmt Jan Mayen-samningnum. 25.11.2013 18:45 Kristrún Heimisdóttir nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Kristrún Heimisdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur verið valin nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 25.11.2013 11:04 Hringiðan hefur sölu á farsímaþjónustu Internetþjónustufyrirtækið Hringiðan og IMC Ísland, sem meðal annars rekur fjarskiptafyrirtækið Alterna, undirrituðu síðastliðinn föstudag samstarfssamning um aðgang Hringiðunnar að dreifikerfi IMC 25.11.2013 08:58 Plain Vanilla í viðræðum við fjárfesta í San Francisco "Bandaríkinhafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna,” segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. 25.11.2013 07:00 Gyðja gjaldþrota Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu. 24.11.2013 11:44 Heimsmyndin gæti breyst í kjölfar íslenskrar uppgötvunar Ungur íslenskur vísindamaður og samstarfsfólk hans telja sig hafa dottið niður á aðferð til þess að búa til áburð með einfaldari hætti en áður hefur þekkst. Uppgötvunin gæti valdið breytingum á heimsvísu. 23.11.2013 07:00 EVE Online spilarar gefa fé til hjálparstarfs á Filippseyjum Hjá CCP stendur nú fyrir söfnun til hjálparstarfs í Fillippseyja, spilarar leiksins gefa til söfnunarinnar. 22.11.2013 23:13 Þrjár sterkar samstæður í olíuleit á Drekasvæðinu Norska ríkisstjórnin ákvað í dag að nýta rétt sinn til aðildar að þriðja sérleyfinu á Drekasvæðinu og auka þannig þátttöku sína í olíuleit á íslenska landgrunninu. 22.11.2013 18:45 Segir aðeins lítinn hluta viðskiptavina þurfa á skuldalækkun að halda Endurmat á hlutabréfum og skuldabréfum Landsbankans skýrir um þriðjung af 22 milljarða króna hagnaði Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins að sögn bankastjórans. Hann segir að aðeins lítill hluti viðskiptavina bankans þurfi á meiriháttar skuldaleiðréttingu að halda. 22.11.2013 18:30 Norska ríkisolíufélagið leitar á Drekasvæðinu Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu. 22.11.2013 15:34 Tekjur Eimskips jukust milli ára á þriðja ársfjórðungi Hagnaður Eimskips dregst saman í nýbirtu árshlutauppgjöri. Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um rúmar fimm milljónir evra, 11,1 prósenti minna en á sama tíma í fyrra. 22.11.2013 14:01 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22.11.2013 13:44 Olíuleit með Íslendingum lögð fyrir Noregskonung Ákvörðun um hvort norsk stjórnvöld auki þátttöku sína í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu verður borin undir Harald Noregskonung á ríkisráðsfundi í konungshöllinni í Osló í dag. 22.11.2013 12:20 Launavísitalan hefur hækkað um 6% á einu ári Launavísitala í október var 463,1 stig og hækkaði um 0,2 prósentustig frá fyrra mánuði. 22.11.2013 12:02 Tvísaga um sölu kjúklingakjöts Fullyrt er að innflutt kjúklingakjöt frá Evrópu hafi verið selt sem íslensk vara. Formaður Neytendasamtakanna segir að verið sé að villa um fyrir neytendum. 22.11.2013 07:00 Höfum á 20 árum sótt 200 milljónir evra til ESB Milljarðatugir hafa runnið til íslenskra fyrirtækja, stofnana og einstaklinga í gegn um rannsóknar-, mennta- og menningaráætlanir Evrópusambandsins síðustu áratugi. Íslensk erfðagreining hefur fengið 80 prósent af öllum framlögum til fyrirtækja. Í dag eru 22.11.2013 07:00 Hagnaður Landsbankans jókst um tæplega 70% milli ára Landsbankinn hefur sent frá sér tilkynningu fyrir afkomu bankans fyrstu níu mánuði ársins en hagnaður bankans nemur rúmum 22 milljörðum á fyrstu þremur ársfjórðungum. 21.11.2013 18:10 Sóley biðst afsökunar: Varaði sig ekki á fölsku brosi Sóley fékk sent bréf frá ánægðum viðskiptavini í síðasta mánuði. Henni líkaði ekki mynd sem fylgdi upprunalega bréfinu og setti aðra mynd við, sem Sóley hafði fengið af erlendum myndabanka á netinu. 21.11.2013 15:49 Gagnastreymi „rænt“ til Íslands Alþjóðlegu gagnastreymi „rænt“ til Íslands, segir í skýrslu frá netvöktunarfyrirtækinu Renesys. Ástæðan sögð vera til að safna upplýsingum af fjárhagslegum toga. Síminn segir um bilun að ræða, ekki árás. 21.11.2013 15:14 Ferðaskrifstofan Nazar opnar íslenska heimasíðu Leggja í fyrstu Tyrklandsferðina næsta vor. 21.11.2013 11:42 Útgjöld til heilbrigðismála drógust saman um tæp 4% Heildarútgjöld til heilbrigðismála á mann drógust saman 3,8% á Íslandi á milli áranna 2009 og 2011. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. 21.11.2013 11:25 Benedikt ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra Störf Benedikts fyrir ráðherra munu meðal annars snúa að ráðgjöf um framkvæmd áætlunar um afnám gjaldeyrishafta og tengd mál. 21.11.2013 10:45 Lýsi hagnaðist um 330,5 milljónir á síðasta ári Rekstur Lýsis. hf. skilaði 330,5 milljóna króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 47,9 milljóna hagnað árið 2011. 21.11.2013 10:23 Íslenska sprotafyrirtækið Coori vann til verðlauna í San Francisco Cooori sigraði í úrslitum frumkvöðlakeppninnar "Japan Night“ í San Francisco þann 7. nóvember síðastliðinn. 21.11.2013 09:28 Hópur fjárfesta eignast 30% hlut í Fjarðalaxi Hópur fjárfesta hefur keypt um þrjátíu prósenta hlut í laxeldisfyrirtækinu Fjarðalaxi í Tálknafirði í gegnum félagið Fiskisund. 21.11.2013 08:49 Rafræn skilríki komin í farsíma Ný farsímakort frá Símanum eru nú orðin fullgild rafræn skilríki sem gilda fyrst um sinn inni á þjónustusíðum Símans, en innan tíðar munu fleiri fyrirtæki og stofnanir bjóða upp á slíkt. 21.11.2013 08:34 Mokveiði hjá síldveiðiskipunum Mokveiði var hjá þeim síldveiðiskipum, sem enn voru á Breiðafirði í gær og eru þau nú á landleið með afla. Önnur skip, sem voru búin að gefa upp vonina um að finna síld í Breiðafirði og voru farin að leita annarsstaðar, eru nú á leið í Breiðafjörðinn í von um að veiðin haldist áfram góð í dag, en síldin veiðist aðeins í björtu. 21.11.2013 07:15 Reisa veitingastað á súlum við Vestmannaeyjahöfn Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins Rib-safari í Vestmannaeyjum vilja reisa veitinga- og þjónustuhús við Vestmannaeyjahöfn. Húsið verður reist á landfyllingu en stór viðarpallur í kringum það mun hvíla á stólpum. 21.11.2013 06:45 „Ég á ekkert í þessum skíðaskála“ Hannes Smárason segist ekkert eiga í skíðaskála í Frakklandi eins og sagt er frá á forsíðu DV í dag. 20.11.2013 20:49 Verðmæti Plain Vanilla hleypur á milljörðum króna Verðmæti tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla sem gaf út leikinn Quiz Up fyrir iPhone og iPad hleypur núna á milljörðum króna. Hlutafjáraukning er í undirbúningi. Þá er unnið að gerð Quiz Up fyrir Android-stýrikerfið. 20.11.2013 19:00 Norðmenn biðja um frest vegna Drekans Norska ríkisstjórnin hefur óskað eftir framlengingu á fresti til að svara íslenskum stjórnvöldum um hvort hún hyggst nýta sér rétt sinn til að ganga inn í þriðja sérleyfið á Drekasvæðinu. 20.11.2013 16:04 Breskur banki varar við skorti á íslenskum krónum Breskur banki biður ferðalanga á leið til Íslands að útvega sér krónur með nægum fyrirvara. 20.11.2013 15:31 Vilja kanna hvort FME sé vanhæft til að fjalla um Dróma Hagsmunasamtök heimilanna munu fara fram á að kannað verði hvort Fjármálaeftirlitið sé vanhæft til að fjalla um málefni Dróma ehf., með tilliti til þess að fyrirtækið var stofnað af FME. 20.11.2013 14:37 Eignir þrotabús Kaupþings hafa rýrnað um 85 milljarða króna Fram kom á fundi slitastjórnar Kaupþings og kröfuhafa í morgun, að í lok september námu eignir þrotabús Kaupþings 773 milljörðum króna. 20.11.2013 13:07 „Málið komið í djúpu kistuna hjá sérstökum saksóknara“ Hart tekist á fyrir dómi vegna beiðni slitastjórnar um frestun skaðabótamáls gegn níumenningunum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. 20.11.2013 13:01 Bókaútgáfa ársins veltir 4,6 milljörðum króna Um sjö hundruð bókartitlar eru til sölu fyrir þessi jól samkvæmt skráningu Félags íslenskra bókaútgefenda. 125 útgefendur eru þar skráðir með einn titil eða fleiri. 20.11.2013 11:06 Sjá næstu 50 fréttir
Útlánastafli bankanna hefur stækkað á haustdögum Óvíst er hvort hækkandi tölur Seðlabankans um útlán í fjármálakerfinu ráðast af auknum umsvifum í efnahagslífinu eða endurmati á lánum sem bankarnir fengu í arf frá föllnu bönkunum. 27.11.2013 07:00
Opna forritunarsetur í Bandaríkjunum snemma á næsta ári Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, segir þrýst á öran vöxt vegna athygli sem Skema hafi fengið. Forbes benti á Skema sem eitt af tíu áhugaverðustu á árinu. Áherslan sé á opnun í Bandaríkjunum. 27.11.2013 07:00
Skattgreiðendur greiða fyrir 82 af hverjum 100 seldum sætum Rúmlega 82 prósent tekna Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma frá ríki og borg sem þýðir að hið opinbera greiðir fyrir 82 af hverjum 100 sætum á tónleikum hljómsveitarinnar. Miðaverð á tónleikum hlypi á tugum þúsunda króna ef ekki nyti við fjárstuðnings hins opinbera. 26.11.2013 19:45
Útboðslýsing birt í Noregi Atlantic Petroleum hefur birt útboðslýsingu í Noregi. Félagið stefnir að skráningu í Kauphöllina í Ósló og um leið að afskráningu í Kauphöllinni hér. 26.11.2013 18:23
Landsbankinn opnaði vef um sjávarútveg Landsbankinn opnaði nýverið vef um sjávarútveg þar sem fjallað er um þróun verðmætasköpunar í greininni. 26.11.2013 14:36
Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26.11.2013 12:57
Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26.11.2013 12:16
Endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurvallar Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S undirrituðu samning á fimmtudaginn um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar. 25.11.2013 22:50
Íslendingar óðir í eftirlíkingar af Nike Free Mikið af eftirlíkingum af Nike-skóm eru í umferð á Íslandi, en skórnir hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Starfsmaður hjá Nike- umboðinu á Íslandi segir að ef verðið er of gott til að vera satt sé varan að öllum líkindum ekki ekta. 25.11.2013 19:44
Norska ríkið fær stærri Drekaleyfi en Jan Mayen-samningurinn bauð Þátttaka norskra stjórnvalda í olíuleit á Drekasvæðinu stefnir í að verða mun umfangsmeiri en búast mátti við samkvæmt Jan Mayen-samningnum. 25.11.2013 18:45
Kristrún Heimisdóttir nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Kristrún Heimisdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur verið valin nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 25.11.2013 11:04
Hringiðan hefur sölu á farsímaþjónustu Internetþjónustufyrirtækið Hringiðan og IMC Ísland, sem meðal annars rekur fjarskiptafyrirtækið Alterna, undirrituðu síðastliðinn föstudag samstarfssamning um aðgang Hringiðunnar að dreifikerfi IMC 25.11.2013 08:58
Plain Vanilla í viðræðum við fjárfesta í San Francisco "Bandaríkinhafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna,” segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. 25.11.2013 07:00
Gyðja gjaldþrota Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu. 24.11.2013 11:44
Heimsmyndin gæti breyst í kjölfar íslenskrar uppgötvunar Ungur íslenskur vísindamaður og samstarfsfólk hans telja sig hafa dottið niður á aðferð til þess að búa til áburð með einfaldari hætti en áður hefur þekkst. Uppgötvunin gæti valdið breytingum á heimsvísu. 23.11.2013 07:00
EVE Online spilarar gefa fé til hjálparstarfs á Filippseyjum Hjá CCP stendur nú fyrir söfnun til hjálparstarfs í Fillippseyja, spilarar leiksins gefa til söfnunarinnar. 22.11.2013 23:13
Þrjár sterkar samstæður í olíuleit á Drekasvæðinu Norska ríkisstjórnin ákvað í dag að nýta rétt sinn til aðildar að þriðja sérleyfinu á Drekasvæðinu og auka þannig þátttöku sína í olíuleit á íslenska landgrunninu. 22.11.2013 18:45
Segir aðeins lítinn hluta viðskiptavina þurfa á skuldalækkun að halda Endurmat á hlutabréfum og skuldabréfum Landsbankans skýrir um þriðjung af 22 milljarða króna hagnaði Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins að sögn bankastjórans. Hann segir að aðeins lítill hluti viðskiptavina bankans þurfi á meiriháttar skuldaleiðréttingu að halda. 22.11.2013 18:30
Norska ríkisolíufélagið leitar á Drekasvæðinu Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu. 22.11.2013 15:34
Tekjur Eimskips jukust milli ára á þriðja ársfjórðungi Hagnaður Eimskips dregst saman í nýbirtu árshlutauppgjöri. Á þriðja ársfjórðungi hagnaðist félagið um rúmar fimm milljónir evra, 11,1 prósenti minna en á sama tíma í fyrra. 22.11.2013 14:01
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22.11.2013 13:44
Olíuleit með Íslendingum lögð fyrir Noregskonung Ákvörðun um hvort norsk stjórnvöld auki þátttöku sína í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu verður borin undir Harald Noregskonung á ríkisráðsfundi í konungshöllinni í Osló í dag. 22.11.2013 12:20
Launavísitalan hefur hækkað um 6% á einu ári Launavísitala í október var 463,1 stig og hækkaði um 0,2 prósentustig frá fyrra mánuði. 22.11.2013 12:02
Tvísaga um sölu kjúklingakjöts Fullyrt er að innflutt kjúklingakjöt frá Evrópu hafi verið selt sem íslensk vara. Formaður Neytendasamtakanna segir að verið sé að villa um fyrir neytendum. 22.11.2013 07:00
Höfum á 20 árum sótt 200 milljónir evra til ESB Milljarðatugir hafa runnið til íslenskra fyrirtækja, stofnana og einstaklinga í gegn um rannsóknar-, mennta- og menningaráætlanir Evrópusambandsins síðustu áratugi. Íslensk erfðagreining hefur fengið 80 prósent af öllum framlögum til fyrirtækja. Í dag eru 22.11.2013 07:00
Hagnaður Landsbankans jókst um tæplega 70% milli ára Landsbankinn hefur sent frá sér tilkynningu fyrir afkomu bankans fyrstu níu mánuði ársins en hagnaður bankans nemur rúmum 22 milljörðum á fyrstu þremur ársfjórðungum. 21.11.2013 18:10
Sóley biðst afsökunar: Varaði sig ekki á fölsku brosi Sóley fékk sent bréf frá ánægðum viðskiptavini í síðasta mánuði. Henni líkaði ekki mynd sem fylgdi upprunalega bréfinu og setti aðra mynd við, sem Sóley hafði fengið af erlendum myndabanka á netinu. 21.11.2013 15:49
Gagnastreymi „rænt“ til Íslands Alþjóðlegu gagnastreymi „rænt“ til Íslands, segir í skýrslu frá netvöktunarfyrirtækinu Renesys. Ástæðan sögð vera til að safna upplýsingum af fjárhagslegum toga. Síminn segir um bilun að ræða, ekki árás. 21.11.2013 15:14
Ferðaskrifstofan Nazar opnar íslenska heimasíðu Leggja í fyrstu Tyrklandsferðina næsta vor. 21.11.2013 11:42
Útgjöld til heilbrigðismála drógust saman um tæp 4% Heildarútgjöld til heilbrigðismála á mann drógust saman 3,8% á Íslandi á milli áranna 2009 og 2011. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. 21.11.2013 11:25
Benedikt ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra Störf Benedikts fyrir ráðherra munu meðal annars snúa að ráðgjöf um framkvæmd áætlunar um afnám gjaldeyrishafta og tengd mál. 21.11.2013 10:45
Lýsi hagnaðist um 330,5 milljónir á síðasta ári Rekstur Lýsis. hf. skilaði 330,5 milljóna króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 47,9 milljóna hagnað árið 2011. 21.11.2013 10:23
Íslenska sprotafyrirtækið Coori vann til verðlauna í San Francisco Cooori sigraði í úrslitum frumkvöðlakeppninnar "Japan Night“ í San Francisco þann 7. nóvember síðastliðinn. 21.11.2013 09:28
Hópur fjárfesta eignast 30% hlut í Fjarðalaxi Hópur fjárfesta hefur keypt um þrjátíu prósenta hlut í laxeldisfyrirtækinu Fjarðalaxi í Tálknafirði í gegnum félagið Fiskisund. 21.11.2013 08:49
Rafræn skilríki komin í farsíma Ný farsímakort frá Símanum eru nú orðin fullgild rafræn skilríki sem gilda fyrst um sinn inni á þjónustusíðum Símans, en innan tíðar munu fleiri fyrirtæki og stofnanir bjóða upp á slíkt. 21.11.2013 08:34
Mokveiði hjá síldveiðiskipunum Mokveiði var hjá þeim síldveiðiskipum, sem enn voru á Breiðafirði í gær og eru þau nú á landleið með afla. Önnur skip, sem voru búin að gefa upp vonina um að finna síld í Breiðafirði og voru farin að leita annarsstaðar, eru nú á leið í Breiðafjörðinn í von um að veiðin haldist áfram góð í dag, en síldin veiðist aðeins í björtu. 21.11.2013 07:15
Reisa veitingastað á súlum við Vestmannaeyjahöfn Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins Rib-safari í Vestmannaeyjum vilja reisa veitinga- og þjónustuhús við Vestmannaeyjahöfn. Húsið verður reist á landfyllingu en stór viðarpallur í kringum það mun hvíla á stólpum. 21.11.2013 06:45
„Ég á ekkert í þessum skíðaskála“ Hannes Smárason segist ekkert eiga í skíðaskála í Frakklandi eins og sagt er frá á forsíðu DV í dag. 20.11.2013 20:49
Verðmæti Plain Vanilla hleypur á milljörðum króna Verðmæti tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla sem gaf út leikinn Quiz Up fyrir iPhone og iPad hleypur núna á milljörðum króna. Hlutafjáraukning er í undirbúningi. Þá er unnið að gerð Quiz Up fyrir Android-stýrikerfið. 20.11.2013 19:00
Norðmenn biðja um frest vegna Drekans Norska ríkisstjórnin hefur óskað eftir framlengingu á fresti til að svara íslenskum stjórnvöldum um hvort hún hyggst nýta sér rétt sinn til að ganga inn í þriðja sérleyfið á Drekasvæðinu. 20.11.2013 16:04
Breskur banki varar við skorti á íslenskum krónum Breskur banki biður ferðalanga á leið til Íslands að útvega sér krónur með nægum fyrirvara. 20.11.2013 15:31
Vilja kanna hvort FME sé vanhæft til að fjalla um Dróma Hagsmunasamtök heimilanna munu fara fram á að kannað verði hvort Fjármálaeftirlitið sé vanhæft til að fjalla um málefni Dróma ehf., með tilliti til þess að fyrirtækið var stofnað af FME. 20.11.2013 14:37
Eignir þrotabús Kaupþings hafa rýrnað um 85 milljarða króna Fram kom á fundi slitastjórnar Kaupþings og kröfuhafa í morgun, að í lok september námu eignir þrotabús Kaupþings 773 milljörðum króna. 20.11.2013 13:07
„Málið komið í djúpu kistuna hjá sérstökum saksóknara“ Hart tekist á fyrir dómi vegna beiðni slitastjórnar um frestun skaðabótamáls gegn níumenningunum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. 20.11.2013 13:01
Bókaútgáfa ársins veltir 4,6 milljörðum króna Um sjö hundruð bókartitlar eru til sölu fyrir þessi jól samkvæmt skráningu Félags íslenskra bókaútgefenda. 125 útgefendur eru þar skráðir með einn titil eða fleiri. 20.11.2013 11:06
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent