Plain Vanilla í viðræðum við fjárfesta í San Francisco Guðsteinn Bjarnason skrifar 25. nóvember 2013 07:00 Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og framkvæmdastjóri Plain Vanilla. Ekkert lát er á áhuga erlendra fjárfesta á íslenska leikjafyrirtækinu Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, var fyrir helgi kallaður út til San Francisco þar sem hann hefur átt fundi með fjárfestum af stærri gerðinni. „Þetta er búið að vera mjög gaman,“ segir Þorsteinn Baldur. „Bandaríkin virðast hafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna.“ Þessi áhugi vaknaði eftir að Plain Vanilla gaf út spurningaleikinn QuizUp, en á aðeins hálfum mánuði hafa meira en þrjár milljónir manna sótt sér þennan spurningaleik í farsíma sína og spjaldtölvur. „Áhugi fólks á að vinna með okkur hefur aukist mjög mikið, eiginlega á öllum sviðum. Það er æðislegt,“ segir Þorsteinn Baldur. Enn er þó ekkert í hendi og Þorsteinn vill ekki upplýsa meira meðan viðræður eru á viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital og kínverski fjárfestingasjóðurinn Tencent á meðal þeirra, sem hafa sýnt áhuga á að leggja Plain Vanilla til fjármagn svo það geti vaxið hratt og koma inn í rekstur þess. Þá hefur Fréttablaðið heyrt af því að þessi skyndilegi áhugi fjárfesta erlendis hafi vakið athygli meðal íslenskra fjárfesta, og þeir leiti nú fyrir sér að hugsanlegum tækifærum meðal frumkvöðlafyrirtækja hérlendis, sem hafa verið að sinna þörfum farsímanotenda. Þorsteinn Baldur mun hafa notað ferðina til að ráðgast við íslenska frumkvöðla í Sílikondal. Á meðal þeirra eru Davíð Helgason forstjóri Unity Technologies, sem er á meðal hluthafanna í Plain Vanilla, og Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson sem nýverið seldi íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Clara til hugbúnaðarrisans Jive fyrir meira en milljarð króna. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Ekkert lát er á áhuga erlendra fjárfesta á íslenska leikjafyrirtækinu Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, var fyrir helgi kallaður út til San Francisco þar sem hann hefur átt fundi með fjárfestum af stærri gerðinni. „Þetta er búið að vera mjög gaman,“ segir Þorsteinn Baldur. „Bandaríkin virðast hafa tekið mjög vel við sér og Quizup virðist vera á allra vörum núna.“ Þessi áhugi vaknaði eftir að Plain Vanilla gaf út spurningaleikinn QuizUp, en á aðeins hálfum mánuði hafa meira en þrjár milljónir manna sótt sér þennan spurningaleik í farsíma sína og spjaldtölvur. „Áhugi fólks á að vinna með okkur hefur aukist mjög mikið, eiginlega á öllum sviðum. Það er æðislegt,“ segir Þorsteinn Baldur. Enn er þó ekkert í hendi og Þorsteinn vill ekki upplýsa meira meðan viðræður eru á viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital og kínverski fjárfestingasjóðurinn Tencent á meðal þeirra, sem hafa sýnt áhuga á að leggja Plain Vanilla til fjármagn svo það geti vaxið hratt og koma inn í rekstur þess. Þá hefur Fréttablaðið heyrt af því að þessi skyndilegi áhugi fjárfesta erlendis hafi vakið athygli meðal íslenskra fjárfesta, og þeir leiti nú fyrir sér að hugsanlegum tækifærum meðal frumkvöðlafyrirtækja hérlendis, sem hafa verið að sinna þörfum farsímanotenda. Þorsteinn Baldur mun hafa notað ferðina til að ráðgast við íslenska frumkvöðla í Sílikondal. Á meðal þeirra eru Davíð Helgason forstjóri Unity Technologies, sem er á meðal hluthafanna í Plain Vanilla, og Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson sem nýverið seldi íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Clara til hugbúnaðarrisans Jive fyrir meira en milljarð króna.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira