Fleiri fréttir Mágur Finnboga ráðinn forstjóri Icelandic Lárus Ásgeirsson, sem ráðinn var í dag forstjóri Icelandic Group, er mágur Finnboga Jónssonar, forstjóra Framtakssjóðs Íslands, eiganda Icelandic Group. 5.10.2011 18:45 Lárus nýr forstjóri Icelandic Group Lárus Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group. Lárus hefur mikla reynslu úr íslensku atvinnulífi og af alþjóðaviðskiptum. 5.10.2011 15:47 Ógilda samruna Tals og Vodafone Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna kaup Vodafone á símafyrirtækinu Tal. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu segir að að niðurstaða rannsóknar eftirlitsins væri sú að samruni Vodafone og Tals myndi leiða til verulega aukinnar samþjöppunar á fákeppnismarkaði og til tvíkeppni á ýmsum undirmörkuðum á sviði fjarskipta. 5.10.2011 15:23 Lítil fiskiþjóð sem fékk risa egó og varð bjöguð mynd af Wall Street Ísland var litla útgáfan af Wall Street, fiskiþjóð sem fékk ofursjálfstraust í fjárfestingum þar sem karlmenn réðu öllu. Þetta sagði Michael Lewis, einn þekktasti viðskiptablaðamaður í heimi, í viðtali við spjallþáttastjórnandann Charlie Rose. 5.10.2011 13:51 Segja Breta og Hollendinga ekki hafa borið skarðan hlut frá borði Bréfið sem íslensk stjórnvöld hafa sent Eftirlitsstofnun EFTA þar sem áliti stofnunarinnar frá því í júní vegna Icesave málsins er svarað hefur verið birt á vef viðskiptaráðuneytisins. Í bréfinu er almennt vísað til fyrri sjónarmiða sem Íslendingar hafa sett fram og því mótmælt að rökstutt álit ESA hnekki fyrri röksemdum. 5.10.2011 13:48 Svefngenglar á markaði Efnahags og viðskiptaráðherra segir að SP Kef og Byr hafi verið svefngenglar á markaði eftir að þeir voru endurreistir eftir hrun. Hann ætlar að leggja áherslu á að slíkt muni ekki gerast aftur og endurfjármögnuð fjármálafyrirtæki verði fullgildir aðilar á markaði. 5.10.2011 12:01 Sekt gamla Landsbanka stórlækkuð Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur stórlækkað fjársekt sem lögð var á Landsbanka Íslands, eða gamla Landsbankann. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu á þessu ári að bankinn hefði brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann. 5.10.2011 11:43 Gistinóttum fjölgar um 14% Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fjórtán prósent miðað við sama mánuð í fyrra. Mest fjölgaði gistinóttum á Suðurlandi, eða um rúmlega tuttugu prósent að því er fram kemur á vefsíðu Hagstofunnar. Gistinætur voru 217.600 samanborið við 190.500 í ágúst 2010. Gistinætur erlendra gesta voru um 86% af heildarfjölda gistinátta á hótelum í ágúst og fjölgaði gistinóttum þeirra um 12% frá fyrra ári. Gistinóttum íslendinga fjölgaði einnig, voru 30.850 samanborið við 24.150 í ágúst 2010. 5.10.2011 10:20 Arion banki selur BM Vallá Arion banki hefur undirritað samning um sölu á B.M. Vallá ehf., frá Eignarbjargi efh., sem er dótturfélag Arion banka. Kaupandinn er BMV Holding ehf., sem er félag í eigu erlendra og íslenskra fjárfesta samkvæmt tilkynningu frá bankanum. 5.10.2011 10:17 Icelandair Group fær 18 milljónir dollara frá Deutsche Bank Icelandair Group hefur gengið frá lántöku hjá Deutsche Bank. Lánsfjárhæðin nemur 18 milljónum bandaríkjadala. Lánið er veitt til sjö ára og Deutsche Bank tekur veð í tveimur flugvélum fyrirtækisins. Lánið er nýtt til endurfjármögnunar á óhagstæðari lánum sem hafa verið greidd upp. 4.10.2011 17:17 Enn einn metmánuðurinn í ferðamennsku Samkvæmt nýbirtum tölum frá Ferðamálastofu fóru um 51.600 erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í september síðastliðnum, sem er aukning upp á rúm 26% frá því í fyrra, samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 4.10.2011 12:34 Treystir því að Páll hafi verið ráðinn á faglegum forsendum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist treysta því að faglega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Steingrímur ætlar hins vegar að óska eftir upplýsingum um ráðningarferlið. 4.10.2011 12:05 Vífilfell borgi 80 milljónir en ekki 260 Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur lækkað sekt sem Samkeppniseftirlitið dæmdi Vífilfell til að greiða um 180 milljónir króna. Nefndin segir brot fyrirtækisins engu að síður alvarleg. 4.10.2011 11:44 Perlan auglýst - hálfur mánuður til stefnu fyrir áhugasama Perlan á Öskjuhlíð í Reykjavík er auglýst til sölu í dagblöðum í dag, en hún er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er sem kunnugt er byggð ofan á sex hitaveitugeyma, og verða einhverjir þeirra notaðir áfram sem slíkir. 4.10.2011 08:01 Jón Ólafsson kaupir níu vatnsverksmiðjur í Kína Jón Ólafsson hefur keypt kínverska fyrirtækið China Water & drinks sem samanstendur af níu fyrirtækjum. Fyrirtækin starfa í austur og suðaustur Kína. Meðal annars í Hong Kong, Sjanghæ, Guangzhou og Xian 3.10.2011 15:41 Viðskipti með hlutabréf í september einn og hálfur milljarður Heildarviðskipti með hlutabréf í september námu rúmum einum og hálfum milljarði eða 70 milljónum á dag. 3.10.2011 14:37 Tæplega 600 af 26 þúsund gjaldþrota Þann 1. október 2011 voru tæplega 26 þúsund einstaklingar í alvarlegum vanskilum. Er þar átt við vanskil sem varað hafa lengur en 90 daga og hafa oftar en ekki farið fyrir dóm samkvæmt upplýsingum frá Credit Info. 3.10.2011 14:21 Aftur útboð á sérleyfum til rannsóknar á Drekasvæðinu Í dag, þann 3.október, hefst annað útboð á sérleyfum til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu. Útboðið mun vera opið til og með 2. apríl 2012 samkvæmt tilkynningu frá Orkustofnun. 3.10.2011 12:20 Landspítalinn þarf að spara um 630 milljónir Landspítalanum er ætlað að lækka útgjöld um 630 milljónir króna til að mæta aðhaldsmarkmiðum í ríkisfjármálum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þetta samsvarar um 1,9% lækkun á fjárheimiild frá fjárlögum 2011. Af fjárhæðinni eru 86 milljónir króna sem heyra til aðhaldsaðgerða sem freðstað var til ársins 2012 við samþykkt fjárlagafrumvarpsins árið 2011 og tilheyrðu St. Jósefsspítala. 1.10.2011 14:00 Heildarskuldir ríkissjóðs 1386 milljarðar Áætlað er að heildarskuldir ríkissjóðs verði í lok þessa árs komnar í 1386 milljarðar króna, eða um 85 prósent af landsframleiðslu. 1.10.2011 12:57 Umhverfissóðar vilja Icelandic Bandaríska fiskvinnslufyrirtækið Trident Seafoods hefur samþykkt upphæð sem jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna í sekt vegna umhverfisspjalla við fjórtán fiskvinnslustöðvar fyrirtækisins í Alaska. 1.10.2011 05:00 12 tilboð bárust í Húsasmiðjuna Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum í Húsamiðjuna rann út gær og bárust alls tólf tilboð í fyrirtækið og einstakar rekstrareiningar. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans, sem annast söluferlið í umboði Framtakssjóðs Íslands, mun nú taka tvær vikur til að yfirfara tilboðin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framtakssjóði. 30.9.2011 15:05 Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins Páll Magnússon bæjarritari Kópavogsbæjar hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá því að stofununin hóf störf í ársbyrjun 2010. 30.9.2011 14:20 Viðbótarkostnaður allt að 12 milljarðar Viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða Suðurnesjalínu 2 í jörð í landi Voga getur orðið allt að tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landsnet sendi frá sér fyrr í dag vegna kröfu sveitarfélagsins um að um að línan skuli grafin í jörð í landi Voga. 30.9.2011 12:16 Hættur að rannsaka fimm lífeyrissjóði Sérstakur saksóknari hefur hætt rannsókn sinni á máli sem varðar fjárfestingar á vegum fimm lífeyrissjóða sem voru í umsjá gamla Landsbankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Landsbankanum. 30.9.2011 09:55 Skarphéðinn Berg tekur tímabundið við Iceland Express Stjórn Iceland Express hefur ráðið Skarphéðinn Berg Steinarsson tímabundið í starf forstjóra fyrirtæksins en nýráðinn forstjóri fyrirtækisins, Birgir Jónsson, lét óvænt af störfum í gær eftir aðeins tíu daga á forstjórastóli. Í tilkynningu frá félaginu segir að Skarphéðinn hafi þegar tekið til starfa en hann situr einnig í stjórn félagsins ásamt þeim Pálma Haraldssyni og Sigurði G. Guðjónssyni. „Stjórn félagsins mun á næstu dögum eða vikum ráða nýjan forstjóra til fyrirtækisins,“ segir einnig. 30.9.2011 09:46 Opinberar tölvupósta milli sín og Pálma - ekki hræddur við hann "Ég er ekki fæddur í gær og hef langa reynslu af samskiptum við Pálma Haraldsson og er ekki hræddur við hann og hans fólk," segir Birgir Jónsson, fyrrum forstjóri Iceland Express, en hann sagði upp störfum í gær eftir einungis tíu daga í starfi. 30.9.2011 09:17 Útlit fyrir skort Útlit er fyrir skort á litlum og ódýrum íbúðum eftir tvö ár, að mati Davíðs Stefánssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Arion banka. 30.9.2011 06:00 FÍ kaupir 39% hlutafjár í N1 Framtakssjóður Íslands (FÍ) hefur keypt um 39 prósent hlutafjár í þjónustufyrirtækinu N1 af Arion banka. Þar af er 10 prósenta hlutur sem fyrrverandi skuldabréfaeigendur N1 eiga kauprétt á síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FÍ. 30.9.2011 05:00 Vildi reka lykilstarfsmenn og ráða starfsfólk nátengt sér "Ég kannast ekki við samstarfsörðugleika,“ svarar Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarmaður hjá Iceland Express. Hann segir að þeir hafi rætt hugmyndir og áherslur sem Birgir Jónsson hafði í huga með fyrirtækið á fundi í London í vikunni. Að sögn Skarphéðins var samhljómur í þeim. Birgir sendi frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem hann sagði ekki vera grundvöll fyrir samstarfi á milli hans og stjórnenda félagsins. 29.9.2011 22:47 Birgir hættur eftir tíu daga starf Birgir Jónsson, forstjóri Iceland Express er hættur störfum eftir aðeins tíu daga starf. Í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum segir hann að ástæðan sé sú að fyrirtækið hefði ekki komið til móts við hann um það samstarf sem hann vænti, sem hann segir að hafi verið háð ströngum skilyrðum. 29.9.2011 22:27 Arion banki: Íbúaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum Íbúðaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum að mati greiningardeildar Arion banka. Hvati til nýbyggingar verður enginn ef spár Seðlabankans um verðlækkun gengur eftir segir hagfræðingur bankans. 29.9.2011 19:30 Árni hættir í skilanefnd Glitnis Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis hefur ákveðið að segja sig úr skilanefndinni frá og með 1. október næstkomandi. Hann mun samt, að ósk slitastjórnar, sitja áfram í stjórn Íslandsbanka og að aðstoða við söluferli á eignarhlut í bankanum auk þess að gegna tilfallandi störfum sem slitastjórn kann að óska eftir vegna fyrri starfa hans fyrir Glitni. Í orðsendingu sem Árni Tómasson sendi samstarfsmönnum sínum hjá Glitni í dag segir ástæðuna fyrir brotthvarfi sínu úr slitastjórninni vera þá að samkvæmt lögum muni verkefni skilanefnda falla til slitastjórnar um áramótin og skilanefndin ljúka störfum. Flutningur á verkefnum hafi gengið vel og svigrúm skapast fyrir sig til þess að ljúka störfum nú. 29.9.2011 15:55 Horfið frá útrásarhugmyndum Skipti, móðurfélag Símans, mun horfa frá þeirri útrás á erlenda markaði sem einkenndi reksturinn áður og mun héðan í frá einblína á íslenska fjarskiptamarkaðinn. Þetta er í samræmi við stefnumörkun fyrirtækisins sem unnið hefur verið að á síðustu mánuðum. Samhliða þessari stefnumörkum tilkynnti Skipti um að 45 starfsmönnum yrði sagt upp. Stöðugildum hjá fyrirtækinu hefur þá fækkað um 68 á árinu, en starfsmenn eru ríflega 900. Í samræmi við nýja stefnumörkun félagsins munu Skipti selja Símann DK, sem er starfsemi sem fyrirtækið vann að í Danmörku. 29.9.2011 14:47 Íslenskir aðalverktakar segja upp 40 manns Íslenskir aðalverktakar hafa ákveðið að segja upp 40 starfsmönnum nú í september auk þess sem samið hefur veirð um skert starfshlutfall við nokkra starfsmenn. Ástæðan er sögð vera verkefnaskortur og fyrirsjáanlegur samdráttur í verklegum framkvæmdum á Íslandi á komandi vetri. 29.9.2011 14:18 Staðfest að Forlagið þurfi að greiða 25 milljónir í sekt Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins frá því í júlí að Forlagið hafi brotið gegn samkeppnislögum og skuli greiða 25 milljónir króna í sekt. 29.9.2011 12:00 Skipti segir upp tugum starfsmanna Skipti, sem er meðal annars móðurfélag Símans, segir upp tugum starfsmanna í dag í miklum hagræðingaraðgerðum. Ekki hefur fengist staðfest hversu margir starfsmennirnir eru í heildina. Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið en sagði að fyrirtækið myndi senda frá sér ítarlega tilkynningu eftir hádegi. Skipti á um tíu dótturfélög, en þekktust þeirra eru án efa Síminn, Skjárinn sem rekur sjónvarpsstöðina Skjá einn og Míla. 29.9.2011 11:39 Framtakssjóður eykur við hlut sinn í N1 Framtakssjóður Íslands hefur keypt um 39% hlutafjár í verslunar- og þjónustufyrirtækinu N1 af Arion banka hf. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar af sé 10% hlutur sem fyrrum skuldabréfaeigendur N1 eiga kauprétt á síðar. Áður hafði Framtakssjóðurinn keypt 15,8% hlut af Íslandsbanka hf. og Skilanefnd Glitnis. Að því gefnu að kaupréttir í N1 verði nýttir mun Framtakssjóður Íslands fara með tæplega 45% eignarhlut í N1. Stefnt er að skráningu N1 í kauphöll ekki seinna en á miðju ári 2013. 29.9.2011 10:27 Spá hækkun fasteignaverðs Íbúðaverð mun hækka á næstu árum þrátt fyrir áframhaldandi slaka í hagkerfinu, segir greiningadeild Arionbanka. Í greinargerð um fasteignamarkaðinn segir að hægt hafi á brottflutningi frá Íslandi og eftirspurn eftir íbúðum muni aukast. Framboð næstu ára muni ekki halda í við eftirspurn þar sem nýbygging verður nær engin vegna þess hve byggingakostnaður er hár. Nýframkvæmdir munu aðeins hefjast þegar markaðsverð hefur hækkað í átt að byggingarkostnaði. Því megi búast við skorti á íbúðum þegar líða tekur á árið 2013. 29.9.2011 10:23 Á annað hundrað félög skráð í ágúst Alls voru 110 ný einkahlutafélög skráð í ágúst síðastliðnum, en það er sami fjöldi og í ágúst í fyrra. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í Fasteignaviðskipti. Heildarfjöldi nýskráðra einkahlutafélaga er 1.071 fyrstu 8 mánuði ársins og hefur nýskráningum fækkað um tæp 4% frá sama tímabili árið 2010 þegar 1.112 ný einkahlutafélög voru skráð. 29.9.2011 09:16 Magnús Ármann og Jón Scheving eiga ekkert í Vefpressunni Fjárfestarnir Jón Scheving Thorsteinsson og Magnús Ármann eru ekki hluthafar í Vefpressunni eins og fram kom í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, í morgun. Beðist er velvirðingar á mistökunum. 28.9.2011 10:38 Verðbólgan er 5,7% Tólf mánaða verðbólga er um 5,7% og án húsnæðis er hún um 5,5%. Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í september er 383 stig og hækkaði hún um 0,63% frá fyrri mánuði, en vísitalan án húsnæðis er 363 stig. 28.9.2011 09:10 Fjármögnun Bjarkar ekki lokið Ekki hefur verið lokið við fjármögnun á fagfjárfestasjóðnum Björk. Hann hefur því ekki fjárfest í neinu fyrirtæki fram til þessa. 28.9.2011 05:30 Betra eftirlit sparar raforku Fyrirtækið ReMake Electric er eitt af fjölmörgum nýsköpunarfyrirtækjum hér á landi sem eru í örum vexti. Fyrirtækið sérhæfir sig í raforkunýtingarlausnum og var stofnað í júní 2009, en hafði þá verið í þróun í tæp tvö ár þar á undan. 28.9.2011 05:00 Ný niðursveifla í aðsigi á Vesturlöndum? Áhyggjur af stöðu heimshagkerfisins hafa stigmagnast síðustu vikur og mánuði. Hagtölur hafa leitt í ljós að hægst hefur merkjanlega á efnahagsbatanum á Vesturlöndum og mikill órói hefur einkennt helstu markaði. Óttast því margir að tvíbytna niðursveifla (eða „double dip recession“) sé í uppsiglingu meðal iðnríkja. 28.9.2011 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mágur Finnboga ráðinn forstjóri Icelandic Lárus Ásgeirsson, sem ráðinn var í dag forstjóri Icelandic Group, er mágur Finnboga Jónssonar, forstjóra Framtakssjóðs Íslands, eiganda Icelandic Group. 5.10.2011 18:45
Lárus nýr forstjóri Icelandic Group Lárus Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group. Lárus hefur mikla reynslu úr íslensku atvinnulífi og af alþjóðaviðskiptum. 5.10.2011 15:47
Ógilda samruna Tals og Vodafone Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna kaup Vodafone á símafyrirtækinu Tal. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu segir að að niðurstaða rannsóknar eftirlitsins væri sú að samruni Vodafone og Tals myndi leiða til verulega aukinnar samþjöppunar á fákeppnismarkaði og til tvíkeppni á ýmsum undirmörkuðum á sviði fjarskipta. 5.10.2011 15:23
Lítil fiskiþjóð sem fékk risa egó og varð bjöguð mynd af Wall Street Ísland var litla útgáfan af Wall Street, fiskiþjóð sem fékk ofursjálfstraust í fjárfestingum þar sem karlmenn réðu öllu. Þetta sagði Michael Lewis, einn þekktasti viðskiptablaðamaður í heimi, í viðtali við spjallþáttastjórnandann Charlie Rose. 5.10.2011 13:51
Segja Breta og Hollendinga ekki hafa borið skarðan hlut frá borði Bréfið sem íslensk stjórnvöld hafa sent Eftirlitsstofnun EFTA þar sem áliti stofnunarinnar frá því í júní vegna Icesave málsins er svarað hefur verið birt á vef viðskiptaráðuneytisins. Í bréfinu er almennt vísað til fyrri sjónarmiða sem Íslendingar hafa sett fram og því mótmælt að rökstutt álit ESA hnekki fyrri röksemdum. 5.10.2011 13:48
Svefngenglar á markaði Efnahags og viðskiptaráðherra segir að SP Kef og Byr hafi verið svefngenglar á markaði eftir að þeir voru endurreistir eftir hrun. Hann ætlar að leggja áherslu á að slíkt muni ekki gerast aftur og endurfjármögnuð fjármálafyrirtæki verði fullgildir aðilar á markaði. 5.10.2011 12:01
Sekt gamla Landsbanka stórlækkuð Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur stórlækkað fjársekt sem lögð var á Landsbanka Íslands, eða gamla Landsbankann. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu á þessu ári að bankinn hefði brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann. 5.10.2011 11:43
Gistinóttum fjölgar um 14% Gistinóttum á hótelum í ágúst fjölgaði um fjórtán prósent miðað við sama mánuð í fyrra. Mest fjölgaði gistinóttum á Suðurlandi, eða um rúmlega tuttugu prósent að því er fram kemur á vefsíðu Hagstofunnar. Gistinætur voru 217.600 samanborið við 190.500 í ágúst 2010. Gistinætur erlendra gesta voru um 86% af heildarfjölda gistinátta á hótelum í ágúst og fjölgaði gistinóttum þeirra um 12% frá fyrra ári. Gistinóttum íslendinga fjölgaði einnig, voru 30.850 samanborið við 24.150 í ágúst 2010. 5.10.2011 10:20
Arion banki selur BM Vallá Arion banki hefur undirritað samning um sölu á B.M. Vallá ehf., frá Eignarbjargi efh., sem er dótturfélag Arion banka. Kaupandinn er BMV Holding ehf., sem er félag í eigu erlendra og íslenskra fjárfesta samkvæmt tilkynningu frá bankanum. 5.10.2011 10:17
Icelandair Group fær 18 milljónir dollara frá Deutsche Bank Icelandair Group hefur gengið frá lántöku hjá Deutsche Bank. Lánsfjárhæðin nemur 18 milljónum bandaríkjadala. Lánið er veitt til sjö ára og Deutsche Bank tekur veð í tveimur flugvélum fyrirtækisins. Lánið er nýtt til endurfjármögnunar á óhagstæðari lánum sem hafa verið greidd upp. 4.10.2011 17:17
Enn einn metmánuðurinn í ferðamennsku Samkvæmt nýbirtum tölum frá Ferðamálastofu fóru um 51.600 erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í september síðastliðnum, sem er aukning upp á rúm 26% frá því í fyrra, samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 4.10.2011 12:34
Treystir því að Páll hafi verið ráðinn á faglegum forsendum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist treysta því að faglega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Steingrímur ætlar hins vegar að óska eftir upplýsingum um ráðningarferlið. 4.10.2011 12:05
Vífilfell borgi 80 milljónir en ekki 260 Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur lækkað sekt sem Samkeppniseftirlitið dæmdi Vífilfell til að greiða um 180 milljónir króna. Nefndin segir brot fyrirtækisins engu að síður alvarleg. 4.10.2011 11:44
Perlan auglýst - hálfur mánuður til stefnu fyrir áhugasama Perlan á Öskjuhlíð í Reykjavík er auglýst til sölu í dagblöðum í dag, en hún er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er sem kunnugt er byggð ofan á sex hitaveitugeyma, og verða einhverjir þeirra notaðir áfram sem slíkir. 4.10.2011 08:01
Jón Ólafsson kaupir níu vatnsverksmiðjur í Kína Jón Ólafsson hefur keypt kínverska fyrirtækið China Water & drinks sem samanstendur af níu fyrirtækjum. Fyrirtækin starfa í austur og suðaustur Kína. Meðal annars í Hong Kong, Sjanghæ, Guangzhou og Xian 3.10.2011 15:41
Viðskipti með hlutabréf í september einn og hálfur milljarður Heildarviðskipti með hlutabréf í september námu rúmum einum og hálfum milljarði eða 70 milljónum á dag. 3.10.2011 14:37
Tæplega 600 af 26 þúsund gjaldþrota Þann 1. október 2011 voru tæplega 26 þúsund einstaklingar í alvarlegum vanskilum. Er þar átt við vanskil sem varað hafa lengur en 90 daga og hafa oftar en ekki farið fyrir dóm samkvæmt upplýsingum frá Credit Info. 3.10.2011 14:21
Aftur útboð á sérleyfum til rannsóknar á Drekasvæðinu Í dag, þann 3.október, hefst annað útboð á sérleyfum til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu. Útboðið mun vera opið til og með 2. apríl 2012 samkvæmt tilkynningu frá Orkustofnun. 3.10.2011 12:20
Landspítalinn þarf að spara um 630 milljónir Landspítalanum er ætlað að lækka útgjöld um 630 milljónir króna til að mæta aðhaldsmarkmiðum í ríkisfjármálum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þetta samsvarar um 1,9% lækkun á fjárheimiild frá fjárlögum 2011. Af fjárhæðinni eru 86 milljónir króna sem heyra til aðhaldsaðgerða sem freðstað var til ársins 2012 við samþykkt fjárlagafrumvarpsins árið 2011 og tilheyrðu St. Jósefsspítala. 1.10.2011 14:00
Heildarskuldir ríkissjóðs 1386 milljarðar Áætlað er að heildarskuldir ríkissjóðs verði í lok þessa árs komnar í 1386 milljarðar króna, eða um 85 prósent af landsframleiðslu. 1.10.2011 12:57
Umhverfissóðar vilja Icelandic Bandaríska fiskvinnslufyrirtækið Trident Seafoods hefur samþykkt upphæð sem jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna í sekt vegna umhverfisspjalla við fjórtán fiskvinnslustöðvar fyrirtækisins í Alaska. 1.10.2011 05:00
12 tilboð bárust í Húsasmiðjuna Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum í Húsamiðjuna rann út gær og bárust alls tólf tilboð í fyrirtækið og einstakar rekstrareiningar. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans, sem annast söluferlið í umboði Framtakssjóðs Íslands, mun nú taka tvær vikur til að yfirfara tilboðin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framtakssjóði. 30.9.2011 15:05
Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins Páll Magnússon bæjarritari Kópavogsbæjar hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá því að stofununin hóf störf í ársbyrjun 2010. 30.9.2011 14:20
Viðbótarkostnaður allt að 12 milljarðar Viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða Suðurnesjalínu 2 í jörð í landi Voga getur orðið allt að tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landsnet sendi frá sér fyrr í dag vegna kröfu sveitarfélagsins um að um að línan skuli grafin í jörð í landi Voga. 30.9.2011 12:16
Hættur að rannsaka fimm lífeyrissjóði Sérstakur saksóknari hefur hætt rannsókn sinni á máli sem varðar fjárfestingar á vegum fimm lífeyrissjóða sem voru í umsjá gamla Landsbankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Landsbankanum. 30.9.2011 09:55
Skarphéðinn Berg tekur tímabundið við Iceland Express Stjórn Iceland Express hefur ráðið Skarphéðinn Berg Steinarsson tímabundið í starf forstjóra fyrirtæksins en nýráðinn forstjóri fyrirtækisins, Birgir Jónsson, lét óvænt af störfum í gær eftir aðeins tíu daga á forstjórastóli. Í tilkynningu frá félaginu segir að Skarphéðinn hafi þegar tekið til starfa en hann situr einnig í stjórn félagsins ásamt þeim Pálma Haraldssyni og Sigurði G. Guðjónssyni. „Stjórn félagsins mun á næstu dögum eða vikum ráða nýjan forstjóra til fyrirtækisins,“ segir einnig. 30.9.2011 09:46
Opinberar tölvupósta milli sín og Pálma - ekki hræddur við hann "Ég er ekki fæddur í gær og hef langa reynslu af samskiptum við Pálma Haraldsson og er ekki hræddur við hann og hans fólk," segir Birgir Jónsson, fyrrum forstjóri Iceland Express, en hann sagði upp störfum í gær eftir einungis tíu daga í starfi. 30.9.2011 09:17
Útlit fyrir skort Útlit er fyrir skort á litlum og ódýrum íbúðum eftir tvö ár, að mati Davíðs Stefánssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Arion banka. 30.9.2011 06:00
FÍ kaupir 39% hlutafjár í N1 Framtakssjóður Íslands (FÍ) hefur keypt um 39 prósent hlutafjár í þjónustufyrirtækinu N1 af Arion banka. Þar af er 10 prósenta hlutur sem fyrrverandi skuldabréfaeigendur N1 eiga kauprétt á síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FÍ. 30.9.2011 05:00
Vildi reka lykilstarfsmenn og ráða starfsfólk nátengt sér "Ég kannast ekki við samstarfsörðugleika,“ svarar Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarmaður hjá Iceland Express. Hann segir að þeir hafi rætt hugmyndir og áherslur sem Birgir Jónsson hafði í huga með fyrirtækið á fundi í London í vikunni. Að sögn Skarphéðins var samhljómur í þeim. Birgir sendi frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem hann sagði ekki vera grundvöll fyrir samstarfi á milli hans og stjórnenda félagsins. 29.9.2011 22:47
Birgir hættur eftir tíu daga starf Birgir Jónsson, forstjóri Iceland Express er hættur störfum eftir aðeins tíu daga starf. Í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum segir hann að ástæðan sé sú að fyrirtækið hefði ekki komið til móts við hann um það samstarf sem hann vænti, sem hann segir að hafi verið háð ströngum skilyrðum. 29.9.2011 22:27
Arion banki: Íbúaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum Íbúðaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum að mati greiningardeildar Arion banka. Hvati til nýbyggingar verður enginn ef spár Seðlabankans um verðlækkun gengur eftir segir hagfræðingur bankans. 29.9.2011 19:30
Árni hættir í skilanefnd Glitnis Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis hefur ákveðið að segja sig úr skilanefndinni frá og með 1. október næstkomandi. Hann mun samt, að ósk slitastjórnar, sitja áfram í stjórn Íslandsbanka og að aðstoða við söluferli á eignarhlut í bankanum auk þess að gegna tilfallandi störfum sem slitastjórn kann að óska eftir vegna fyrri starfa hans fyrir Glitni. Í orðsendingu sem Árni Tómasson sendi samstarfsmönnum sínum hjá Glitni í dag segir ástæðuna fyrir brotthvarfi sínu úr slitastjórninni vera þá að samkvæmt lögum muni verkefni skilanefnda falla til slitastjórnar um áramótin og skilanefndin ljúka störfum. Flutningur á verkefnum hafi gengið vel og svigrúm skapast fyrir sig til þess að ljúka störfum nú. 29.9.2011 15:55
Horfið frá útrásarhugmyndum Skipti, móðurfélag Símans, mun horfa frá þeirri útrás á erlenda markaði sem einkenndi reksturinn áður og mun héðan í frá einblína á íslenska fjarskiptamarkaðinn. Þetta er í samræmi við stefnumörkun fyrirtækisins sem unnið hefur verið að á síðustu mánuðum. Samhliða þessari stefnumörkum tilkynnti Skipti um að 45 starfsmönnum yrði sagt upp. Stöðugildum hjá fyrirtækinu hefur þá fækkað um 68 á árinu, en starfsmenn eru ríflega 900. Í samræmi við nýja stefnumörkun félagsins munu Skipti selja Símann DK, sem er starfsemi sem fyrirtækið vann að í Danmörku. 29.9.2011 14:47
Íslenskir aðalverktakar segja upp 40 manns Íslenskir aðalverktakar hafa ákveðið að segja upp 40 starfsmönnum nú í september auk þess sem samið hefur veirð um skert starfshlutfall við nokkra starfsmenn. Ástæðan er sögð vera verkefnaskortur og fyrirsjáanlegur samdráttur í verklegum framkvæmdum á Íslandi á komandi vetri. 29.9.2011 14:18
Staðfest að Forlagið þurfi að greiða 25 milljónir í sekt Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins frá því í júlí að Forlagið hafi brotið gegn samkeppnislögum og skuli greiða 25 milljónir króna í sekt. 29.9.2011 12:00
Skipti segir upp tugum starfsmanna Skipti, sem er meðal annars móðurfélag Símans, segir upp tugum starfsmanna í dag í miklum hagræðingaraðgerðum. Ekki hefur fengist staðfest hversu margir starfsmennirnir eru í heildina. Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið en sagði að fyrirtækið myndi senda frá sér ítarlega tilkynningu eftir hádegi. Skipti á um tíu dótturfélög, en þekktust þeirra eru án efa Síminn, Skjárinn sem rekur sjónvarpsstöðina Skjá einn og Míla. 29.9.2011 11:39
Framtakssjóður eykur við hlut sinn í N1 Framtakssjóður Íslands hefur keypt um 39% hlutafjár í verslunar- og þjónustufyrirtækinu N1 af Arion banka hf. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar af sé 10% hlutur sem fyrrum skuldabréfaeigendur N1 eiga kauprétt á síðar. Áður hafði Framtakssjóðurinn keypt 15,8% hlut af Íslandsbanka hf. og Skilanefnd Glitnis. Að því gefnu að kaupréttir í N1 verði nýttir mun Framtakssjóður Íslands fara með tæplega 45% eignarhlut í N1. Stefnt er að skráningu N1 í kauphöll ekki seinna en á miðju ári 2013. 29.9.2011 10:27
Spá hækkun fasteignaverðs Íbúðaverð mun hækka á næstu árum þrátt fyrir áframhaldandi slaka í hagkerfinu, segir greiningadeild Arionbanka. Í greinargerð um fasteignamarkaðinn segir að hægt hafi á brottflutningi frá Íslandi og eftirspurn eftir íbúðum muni aukast. Framboð næstu ára muni ekki halda í við eftirspurn þar sem nýbygging verður nær engin vegna þess hve byggingakostnaður er hár. Nýframkvæmdir munu aðeins hefjast þegar markaðsverð hefur hækkað í átt að byggingarkostnaði. Því megi búast við skorti á íbúðum þegar líða tekur á árið 2013. 29.9.2011 10:23
Á annað hundrað félög skráð í ágúst Alls voru 110 ný einkahlutafélög skráð í ágúst síðastliðnum, en það er sami fjöldi og í ágúst í fyrra. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í Fasteignaviðskipti. Heildarfjöldi nýskráðra einkahlutafélaga er 1.071 fyrstu 8 mánuði ársins og hefur nýskráningum fækkað um tæp 4% frá sama tímabili árið 2010 þegar 1.112 ný einkahlutafélög voru skráð. 29.9.2011 09:16
Magnús Ármann og Jón Scheving eiga ekkert í Vefpressunni Fjárfestarnir Jón Scheving Thorsteinsson og Magnús Ármann eru ekki hluthafar í Vefpressunni eins og fram kom í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, í morgun. Beðist er velvirðingar á mistökunum. 28.9.2011 10:38
Verðbólgan er 5,7% Tólf mánaða verðbólga er um 5,7% og án húsnæðis er hún um 5,5%. Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í september er 383 stig og hækkaði hún um 0,63% frá fyrri mánuði, en vísitalan án húsnæðis er 363 stig. 28.9.2011 09:10
Fjármögnun Bjarkar ekki lokið Ekki hefur verið lokið við fjármögnun á fagfjárfestasjóðnum Björk. Hann hefur því ekki fjárfest í neinu fyrirtæki fram til þessa. 28.9.2011 05:30
Betra eftirlit sparar raforku Fyrirtækið ReMake Electric er eitt af fjölmörgum nýsköpunarfyrirtækjum hér á landi sem eru í örum vexti. Fyrirtækið sérhæfir sig í raforkunýtingarlausnum og var stofnað í júní 2009, en hafði þá verið í þróun í tæp tvö ár þar á undan. 28.9.2011 05:00
Ný niðursveifla í aðsigi á Vesturlöndum? Áhyggjur af stöðu heimshagkerfisins hafa stigmagnast síðustu vikur og mánuði. Hagtölur hafa leitt í ljós að hægst hefur merkjanlega á efnahagsbatanum á Vesturlöndum og mikill órói hefur einkennt helstu markaði. Óttast því margir að tvíbytna niðursveifla (eða „double dip recession“) sé í uppsiglingu meðal iðnríkja. 28.9.2011 05:00