Viðskipti innlent

Landspítalinn þarf að spara um 630 milljónir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gert er ráð fyrir að Landspítalinn spari um 630 milljónir í rekstri.
Gert er ráð fyrir að Landspítalinn spari um 630 milljónir í rekstri.
Landspítalanum er ætlað að lækka útgjöld um 630 milljónir króna til að mæta aðhaldsmarkmiðum í ríkisfjármálum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þetta samsvarar um 1,9% lækkun á fjárheimiild frá fjárlögum 2011. Af fjárhæðinni eru 86 milljónir króna sem heyra til aðhaldsaðgerða sem freðstað var til ársins 2012 við samþykkt fjárlagafrumvarpsins árið 2011 og tilheyrðu St. Jósefsspítala.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×