Viðskipti innlent

Perlan auglýst - hálfur mánuður til stefnu fyrir áhugasama

Perlan á Öskjuhlíð í Reykjavík er auglýst til sölu í dagblöðum í dag, en hún er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Hún er sem kunnugt er byggð ofan á sex hitaveitugeyma, og verða einhverjir þeirra notaðir áfram sem slíkir.

Í auglýsingu segir að árlega komi um 600 þúsund gestir í húsið og frestur til að skila inn kauptilboðum rennur út átjánda október, eða eftir hálfan mánuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×