Fleiri fréttir Raungengi krónunnar stóð í stað milli mánaða Raungengi íslensku krónunnar stóð í stað á milli mars og apríl síðastliðins á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Stendur vísitala raungengisins nú í 73,9 stigum sem er tæplega fjórðungi lægra en hún hefur að jafnaði verið undanfarna þrjá áratugi. 6.5.2011 10:34 FME hefur vísað 85 málum í sakarannsókn Fjármálaeftirlitið (FME) hefur vísað 65 málum til embættis sérstaks saksóknara frá ársbyrjun 2009. Á sama tíma hefur fjórtán málum verið vísað til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra og sex til Ríkissaksóknara. Alls hefur FME því vísað 85 málum í sakarannsókn. 6.5.2011 09:36 Tekjur ríkissjóðs hækka milli ára en gjöldin lækka Tekjur ríkissjóðs reyndust bæði hærri en á sama tíma í fyrra og betri en gert var ráð fyrir í áætlunum. Tekjur reyndust 1 milljarða kr. hærri en í fyrra á sama tíma og gjöldin drógust saman um 16,2 milljarða kr. milli ára. 6.5.2011 08:18 Lágvaxtastefna líklega á enda Englandsbanki og evrópski seðlabankinn héldu báðir stýrivöxtum óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundum sínum í gær. Þetta er nokkuð í takt við væntingar greiningaraðila. Stýrivextir í Bretlandi hafa staðið í hálfu prósenti síðan í apríl árið 2008. Vextir á 6.5.2011 05:00 Allt á huldu um 52 milljarða 6.5.2011 00:01 Góður bati eftir eina mestu kreppu heims Sjórnvöld og sendinefnd AGS hafa náð saman um fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands. Fer fyrir stjórn AGS í júní. Mikill árangur hefur náðst frá hruni. 6.5.2011 00:00 Vilja sjá 1000 ný störf í ferðamannaþjónustu Stefnt er að því að fjölga ferðamönnum á Íslandi yfir vetrartímann um 50 þúsund og skapa þannig hið minnsta eitt þúsund störf. Stjórnvöld, sveitarfélög og aðilar í ferðaþjónustu hafa ákveðið að ráðast í sérstakt átak með þetta að markmiði. 5.5.2011 20:00 Ríkið hefur afskrifað 192 milljarða skuldir fjármálafyrirtækja Íslenska ríkið hefur í heildina afskrifað 192 milljarða króna skuldir fjármálafyrirtækja. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns Þórs Júlíussonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 5.5.2011 17:32 Díselolían lækkar Díselolíulítrinn lækkaði í dag hjá Atlantsolíu og Orkunni um tvær krónur. Hjá Atlantsolíu fengust þær upplýsingar að lækkunin skýrist af hagstæðara innkaupsverði á díselolíu. Verðið á díselolíulítranum hjá Atlantsolíu er nú 204,10 krónur og bensínlítrinn er á 240,9 krónur. 5.5.2011 17:06 Metfjöldi farþega hjá Icelandair í apríl Icelandair flutti 48% fleiri farþega í apríl síðastliðnum en í apríl í fyrra og var sætanýtingin 79,2% sem er sú hæsta sem mælst hefur fyrir þennan mánuð. Farþegafjöldinn í apríl var rúmlega 115.000 manns. 5.5.2011 11:07 Farþegum fjölgaði um 56% milli ára í apríl Rúmlega 143 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í aprílmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Fjölgunin í apríl er veruleg eða tæp 56% en skýrist af eldgosinu í Eyjafjallajökli. 5.5.2011 09:31 Raunhækkun á innlendri kortaveltu milli ára Kreditkortavelta heimila jókst um 6,0% í janúar-mars í ár miðað við janúar-mars í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 1,2% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar-mars í ár um 2,6% miðað við janúar-mars í fyrra. Um 0,3% raunhækkun er að ræða. 5.5.2011 09:15 Farþegum fjölgar um tæpt 21% milli ára Samtals komu 189,6 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar-apríl í ár borið saman við 156,9 þúsund farþega í janúar-apríl í fyrra. Þetta er aukning um 20,9%. Þetta kemur fram í hagvísum Hagstofunnar. 5.5.2011 09:12 Nýskráningar bíla aukast um tæp 100% Nýskráningar bíla í janúar-apríl í ár voru 1.100 miðað við 553 í janúar-mars árið áður. Þetta er 98,9% aukning frá fyrra ári. 5.5.2011 09:10 Vöruskiptin lakari um 4 milljarða miðað við síðasta ár Fyrstu þrjá mánuðina ársins voru fluttar út vörur fyrir 136,4 milljarða króna en inn fyrir tæpa 112,0 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 24,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 28,6 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 4,1 milljarði króna lakari en á sama tíma árið áður. 5.5.2011 09:06 Gistinóttum fjölgaði um 1,5% í mars Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 96.900 en voru 95.400 í sama mánuði árið 2010. Þetta er aukning upp á tæp 1,5%. 5.5.2011 09:01 Landsbankinn setur Björgun ehf. í sölu Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans hf., hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í Björgun ehf . Björgun rekur sanddæluskip og búnað til að stunda verktöku, einkum hafnardýpkanir, og er umfangsmikill efnissali til þeirra sem sinna mannvirkjagerð á Íslandi. 5.5.2011 08:53 Einn í Peningastefnunefnd vildi hækka vexti Einn af meðlimum Peningastefnunefndar vildi að stýrivextir Seðlabankans yrðu hækkaðir um 0,25 prósentur við síðustu vaxtaákvörðun bankans fyrir tveimur vikum síðan. 5.5.2011 07:47 Svíar vilja framlengja gjaldmiðlaskiptasamingi við Ísland Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur lagt tillögu fyrir sænska þingið um að gjaldmiðlaskiptasamningur sá sem gerður var við Ísland vorið 2009 verði framlengdur til ársloka í ár. 5.5.2011 07:16 1.251 Íslendingar með tólf milljónir á ári Alþingi Árið 2009 hafði 1.251 Íslendingur yfir tólf milljónir í árstekjur. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn sem Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram á þingi um miðjan mars. 5.5.2011 00:01 Fasteignamarkaðurinn rís úr öskustónni Það er algerlega breytt umhverfi á fasteignamarkaðnum núna, segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala. Þinglýstum kaupsamningum fjölgaði um 80% í apríl frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt tölum frá Fasteignaskrá sem birtist í dag. „Það er bara mikið um að vera í rauninni. Kaupendur eru í auknum mæli að koma inn á markaðinn og verðið er bara þokkalegt,“ segir Ingibjörg. Hún segir að verðið sé ekki að lækka og allar vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé að rísa úr öskustónni. 4.5.2011 20:47 Hagnaður Össurar nam 900 milljónum Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi ársins nam tæpum 900 milljónum króna. Þetta er öllu minni hagnaður en á sama tíma í fyrra en þá slagaði hagnaðurinn hátt í 1100 milljónum króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri sem birt var í dag. Verðmæti sölu jókst þó á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðung í fyrra, eða um 11%. 4.5.2011 20:00 Gríðarleg aukning í sölu á fasteignum Það varð gríðarleg aukning í sölu á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu í apríl miðað við tölur sem Fasteignaskrá gaf út í dag. 4.5.2011 19:53 Volkswagen ekki selst jafn illa í 40 ár Nýir bílar frá Volkswagen hafa ekki selst í jafn litlum mæli hér á landi í tæp 40 ár, á meðan salan í löndunum í kringum okkur er á uppleið. Sölustjóri framleiðandans í Evrópu segir fólk halda að sér höndum vegna þess óvissuástands sem hér ríki. 4.5.2011 18:48 Duglegri að búa til áhættu en draga úr henni "Efnahaglegu heilsufari heimsins verður ekki þannig lýst að það sé í góðu lagi,“ segir Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahagfræðingur. Í fyrirlestri sem hann hélt fyrir hóp blaðamanna sem boðið var á vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington í Bandaríkjunum um miðjan apríl fór Stiglitz yfir ástandið á helstu efnahagssvæðum, velti fyrir sér orsökum fjármálakreppunnar og til hvaða ráða þyrfti að taka til þess að sagan endurtæki sig ekki. 4.5.2011 12:00 HB Grandamenn ánægðir á sýningunni í Brussel ,,Sýningin hefur farið mjög vel af stað. Það er stöðugur straumur gesta hér á sýningarbásnum okkar og menn eru mjög áhugasamir,“ segir Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir. 4.5.2011 11:07 Tvær hópuppsagnir í apríl kostuðu 73 vinnun sína Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í apríl síðastliðnum. Um er að ræða tilkynningu um uppsagnir í kennslu/stjórnun og við hugbúnaðargerð. Heildarfjöldi þeirra sem sagt er upp er 73 manns. 4.5.2011 10:47 Ákveðið að hefja framkvæmdir við Sauðárveitu Stjórn Landsvirkjunar hefur tekið ákvörðun um að hefja framkvæmdir við Sauðárveitu, og hefst vinna í sumar við vegagerð og aðstöðusköpun. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki haustið 2012. 4.5.2011 09:50 Ingibjörg ráðin framkvæmdastjóri hjá Ritari.is Ingibjörg Valdimarsdóttir hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá Ritari.is. Ritari.is býður uppá heildarlausnir í skrifstofuþjónustu og sérhæfir sig í símsvörun, úthringingum, bókunar- og bókhaldsþjónustu. 4.5.2011 09:47 Landsbankinn eignast dekkjaverkstæði Landsbankinn hefur yfirtekið rekstur Sólningar Kópavogi ehf. og allt hlutafé félagsins. Þetta er gert með hefðbundnum fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. 4.5.2011 09:36 Hitaveita Mannvits í Ungverjalandi komin í fullan rekstur Ný hitaveita í Ungverjalandi, sem Mannvit hefur byggt, er nú komin í fullan rekstur. 4.5.2011 09:30 Móðurfélag Norðuráls hagnast um 2,8 milljarða Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, hagnaðist um 25 milljónir dollara eða um 2,8 milljarða kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 6,3 milljónum dollara. 4.5.2011 09:05 Gjaldeyrisveltan nam 5,5 milljörðum á millibankamarkaði í apríl Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í apríl síðastliðnum nam rúmlega 5.5 milljörðum króna sem er tæplega 1.8 milljarða króna meiri velta en í mars. 4.5.2011 07:18 Stjörnukokkur hjá Marel Boðið var upp á óvænta en skemmtilega uppákomu á uppgjörsfundi Marel í síðustu viku. Að lokinni hefðbundinni tölu var slökkt á vefútsendingu fundarins fyrir greiningaraðila. Að því loknu var sýnt beint frá kynningu matreiðslumeistarans Jacques Roosenbrand, sem staddur var í Hollandi, á nýjustu græjum í matvælaiðnaði. Sá fór á þvílíkum kostum að vafamál er hvort aðrir eins uppgjörsfundir hafi verið haldnir hér. Roosenbrand þessi er enginn smáfýr, var eitt sinn eigandi og yfirkokkur á veitingastaðnum Quatre Canetons í Amsterdam og flaggar Michelin-stjörnu, sem er líkust Óskarsverðlaunum í veitingageiranum. 4.5.2011 06:00 Ríkið ætti að fara á hlutabréfamarkað Ríkið ætti að nýta sér þá fjármögnunarkosti sem bjóðast með skráningu opinberra fyrirtækja á hlutabréfamarkað. Slíkt getur hjálpað til við fjármögnun ríkisfyrirtækja á borð við Landsvirkjun, að sögn Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. 4.5.2011 06:00 Komust ekki í gamla heimabankann Biðröð myndaðist í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ í gær í kjölfar þess að hluti fyrrverandi viðskiptavina SpKef fékk ekki aðgang að heimabönkum sínum. 4.5.2011 06:00 Guðlaugur Pálsson stóð vaktina í Guðlaugsbúð í 76 ár: Notaði hestvagna fyrstu árin Guðlaugur opnaði verslun sína á Eyrarbakka undir lok árs 1917. Fyrstu árin voru vörur fluttar til og frá Reykjavík á hestvögnum. Þá skrifaði hann allar færslur inn í verslunarbækur, en þegar átti að skikka hann til að nota sjóðvél, þegar fram liðu stundir, svaraði hann því til að hann myndi ef til vill kaupa vélina, en gæti engu lofað um það hvort hann gæti lært á hana. 4.5.2011 05:00 Ljósleiðaravæðingin vekur athygli ytra Mikill áhugi er á uppbyggingu ljósleiðaranets Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitunnar, í öðrum löndum. „Margir vilja heyra um ljósleiðaravæðinguna í Reykjavík. Ástæðan er sú að þótt við séum fá og með smærra umfang en víða annars staðar þá höfum við unnið eftir plani sem gengur upp,“ segir Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar. 4.5.2011 04:00 Bjóða upp á valkosti í heimaþjónustu Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Sinnum heimaþjónustu frá stofnun fyrirtækisins í upphafi árs 2008. Sinnum þjónustar aldraða, fatlaða og aðra þá sem þurfa á aðstoð að halda í daglegu lífi. 4.5.2011 03:30 Hagnaður eykst í samdráttartíð Olíuframleiðsla Atlantic Petroleum dróst saman um 18 prósent á milli ára í apríl, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar í gær. Framleiðslan nam 73 þúsund tunnum af olíu. 4.5.2011 00:01 Um 4% verðmunur á matarkörfunni Um 4% verðmunur reyndist vera á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði 24.420 krónur en dýrust í Nettó á 25.437 krónur, sem er 1.017 krónu verðmunur. Kostur neitaði þátttöku í könnunni. 3.5.2011 23:50 Nýr stjórnarmaður í Íslandsbanka Dr. Daniel Levin, var kjörinn í stjórn Íslandsbanka á aukaaðalfundi sem haldinn var í dag. Hann kemur í stað Raymond Quinlan sem lét nýverið af störfum sem stjórnarmaður í Íslandsbanka þar sem hann tók við framkvæmdastjórastöðu hjá fjármálafyrirtækinu CIT Group í Bandaríkjunum. Quinlan mun þó áfram sitja í stjórn Glacier Securities sem er dótturfyrirtæki Íslandsbanka í Bandaríkjunum. 3.5.2011 17:24 Stoðir selja síðustu hluti sína í Royal Unibrew Stoðir tilkynntu í dag að félagið hefur selt 5,9% hlut sinn í drykkjarvöruframleiðandanum Royal Unibrew. Á heimasíðu Stoða segir að heildar söluverð hlutanna nemi um 5,4 milljörðum króna. Þar segir einnig að gengi brugghússins hafi hækkað um 167 prósent frá ársbyrjun 2010. Félagið, sem staðsett er í Faxe í Danmörku var á sínum tíma í stærstum hluta í eigu FL Group. 3.5.2011 16:27 Frávísun í máli sjóðsfélaga í Sjóði 9 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli tíu sjóðsfélaga í Sjóði 9 hjá Glitni. 3.5.2011 11:38 Verulega dró úr veltu Kauphallarinnar milli mánaða Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni námu rétt tæpum 1,7 milljörðum kr. í apríl eða 94 milljónum kr. á dag að jafnaði. Þetta er verulega minni viðskipti en í mars þar sem veltan nam tæpum 19 milljörðum kr. eða 817 milljónum kr. á dag. 3.5.2011 11:20 Sjá næstu 50 fréttir
Raungengi krónunnar stóð í stað milli mánaða Raungengi íslensku krónunnar stóð í stað á milli mars og apríl síðastliðins á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Stendur vísitala raungengisins nú í 73,9 stigum sem er tæplega fjórðungi lægra en hún hefur að jafnaði verið undanfarna þrjá áratugi. 6.5.2011 10:34
FME hefur vísað 85 málum í sakarannsókn Fjármálaeftirlitið (FME) hefur vísað 65 málum til embættis sérstaks saksóknara frá ársbyrjun 2009. Á sama tíma hefur fjórtán málum verið vísað til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra og sex til Ríkissaksóknara. Alls hefur FME því vísað 85 málum í sakarannsókn. 6.5.2011 09:36
Tekjur ríkissjóðs hækka milli ára en gjöldin lækka Tekjur ríkissjóðs reyndust bæði hærri en á sama tíma í fyrra og betri en gert var ráð fyrir í áætlunum. Tekjur reyndust 1 milljarða kr. hærri en í fyrra á sama tíma og gjöldin drógust saman um 16,2 milljarða kr. milli ára. 6.5.2011 08:18
Lágvaxtastefna líklega á enda Englandsbanki og evrópski seðlabankinn héldu báðir stýrivöxtum óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundum sínum í gær. Þetta er nokkuð í takt við væntingar greiningaraðila. Stýrivextir í Bretlandi hafa staðið í hálfu prósenti síðan í apríl árið 2008. Vextir á 6.5.2011 05:00
Góður bati eftir eina mestu kreppu heims Sjórnvöld og sendinefnd AGS hafa náð saman um fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands. Fer fyrir stjórn AGS í júní. Mikill árangur hefur náðst frá hruni. 6.5.2011 00:00
Vilja sjá 1000 ný störf í ferðamannaþjónustu Stefnt er að því að fjölga ferðamönnum á Íslandi yfir vetrartímann um 50 þúsund og skapa þannig hið minnsta eitt þúsund störf. Stjórnvöld, sveitarfélög og aðilar í ferðaþjónustu hafa ákveðið að ráðast í sérstakt átak með þetta að markmiði. 5.5.2011 20:00
Ríkið hefur afskrifað 192 milljarða skuldir fjármálafyrirtækja Íslenska ríkið hefur í heildina afskrifað 192 milljarða króna skuldir fjármálafyrirtækja. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns Þórs Júlíussonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 5.5.2011 17:32
Díselolían lækkar Díselolíulítrinn lækkaði í dag hjá Atlantsolíu og Orkunni um tvær krónur. Hjá Atlantsolíu fengust þær upplýsingar að lækkunin skýrist af hagstæðara innkaupsverði á díselolíu. Verðið á díselolíulítranum hjá Atlantsolíu er nú 204,10 krónur og bensínlítrinn er á 240,9 krónur. 5.5.2011 17:06
Metfjöldi farþega hjá Icelandair í apríl Icelandair flutti 48% fleiri farþega í apríl síðastliðnum en í apríl í fyrra og var sætanýtingin 79,2% sem er sú hæsta sem mælst hefur fyrir þennan mánuð. Farþegafjöldinn í apríl var rúmlega 115.000 manns. 5.5.2011 11:07
Farþegum fjölgaði um 56% milli ára í apríl Rúmlega 143 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í aprílmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Fjölgunin í apríl er veruleg eða tæp 56% en skýrist af eldgosinu í Eyjafjallajökli. 5.5.2011 09:31
Raunhækkun á innlendri kortaveltu milli ára Kreditkortavelta heimila jókst um 6,0% í janúar-mars í ár miðað við janúar-mars í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 1,2% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar-mars í ár um 2,6% miðað við janúar-mars í fyrra. Um 0,3% raunhækkun er að ræða. 5.5.2011 09:15
Farþegum fjölgar um tæpt 21% milli ára Samtals komu 189,6 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar-apríl í ár borið saman við 156,9 þúsund farþega í janúar-apríl í fyrra. Þetta er aukning um 20,9%. Þetta kemur fram í hagvísum Hagstofunnar. 5.5.2011 09:12
Nýskráningar bíla aukast um tæp 100% Nýskráningar bíla í janúar-apríl í ár voru 1.100 miðað við 553 í janúar-mars árið áður. Þetta er 98,9% aukning frá fyrra ári. 5.5.2011 09:10
Vöruskiptin lakari um 4 milljarða miðað við síðasta ár Fyrstu þrjá mánuðina ársins voru fluttar út vörur fyrir 136,4 milljarða króna en inn fyrir tæpa 112,0 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 24,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 28,6 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 4,1 milljarði króna lakari en á sama tíma árið áður. 5.5.2011 09:06
Gistinóttum fjölgaði um 1,5% í mars Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 96.900 en voru 95.400 í sama mánuði árið 2010. Þetta er aukning upp á tæp 1,5%. 5.5.2011 09:01
Landsbankinn setur Björgun ehf. í sölu Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans hf., hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í Björgun ehf . Björgun rekur sanddæluskip og búnað til að stunda verktöku, einkum hafnardýpkanir, og er umfangsmikill efnissali til þeirra sem sinna mannvirkjagerð á Íslandi. 5.5.2011 08:53
Einn í Peningastefnunefnd vildi hækka vexti Einn af meðlimum Peningastefnunefndar vildi að stýrivextir Seðlabankans yrðu hækkaðir um 0,25 prósentur við síðustu vaxtaákvörðun bankans fyrir tveimur vikum síðan. 5.5.2011 07:47
Svíar vilja framlengja gjaldmiðlaskiptasamingi við Ísland Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur lagt tillögu fyrir sænska þingið um að gjaldmiðlaskiptasamningur sá sem gerður var við Ísland vorið 2009 verði framlengdur til ársloka í ár. 5.5.2011 07:16
1.251 Íslendingar með tólf milljónir á ári Alþingi Árið 2009 hafði 1.251 Íslendingur yfir tólf milljónir í árstekjur. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn sem Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram á þingi um miðjan mars. 5.5.2011 00:01
Fasteignamarkaðurinn rís úr öskustónni Það er algerlega breytt umhverfi á fasteignamarkaðnum núna, segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala. Þinglýstum kaupsamningum fjölgaði um 80% í apríl frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt tölum frá Fasteignaskrá sem birtist í dag. „Það er bara mikið um að vera í rauninni. Kaupendur eru í auknum mæli að koma inn á markaðinn og verðið er bara þokkalegt,“ segir Ingibjörg. Hún segir að verðið sé ekki að lækka og allar vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé að rísa úr öskustónni. 4.5.2011 20:47
Hagnaður Össurar nam 900 milljónum Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi ársins nam tæpum 900 milljónum króna. Þetta er öllu minni hagnaður en á sama tíma í fyrra en þá slagaði hagnaðurinn hátt í 1100 milljónum króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri sem birt var í dag. Verðmæti sölu jókst þó á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðung í fyrra, eða um 11%. 4.5.2011 20:00
Gríðarleg aukning í sölu á fasteignum Það varð gríðarleg aukning í sölu á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu í apríl miðað við tölur sem Fasteignaskrá gaf út í dag. 4.5.2011 19:53
Volkswagen ekki selst jafn illa í 40 ár Nýir bílar frá Volkswagen hafa ekki selst í jafn litlum mæli hér á landi í tæp 40 ár, á meðan salan í löndunum í kringum okkur er á uppleið. Sölustjóri framleiðandans í Evrópu segir fólk halda að sér höndum vegna þess óvissuástands sem hér ríki. 4.5.2011 18:48
Duglegri að búa til áhættu en draga úr henni "Efnahaglegu heilsufari heimsins verður ekki þannig lýst að það sé í góðu lagi,“ segir Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahagfræðingur. Í fyrirlestri sem hann hélt fyrir hóp blaðamanna sem boðið var á vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington í Bandaríkjunum um miðjan apríl fór Stiglitz yfir ástandið á helstu efnahagssvæðum, velti fyrir sér orsökum fjármálakreppunnar og til hvaða ráða þyrfti að taka til þess að sagan endurtæki sig ekki. 4.5.2011 12:00
HB Grandamenn ánægðir á sýningunni í Brussel ,,Sýningin hefur farið mjög vel af stað. Það er stöðugur straumur gesta hér á sýningarbásnum okkar og menn eru mjög áhugasamir,“ segir Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir. 4.5.2011 11:07
Tvær hópuppsagnir í apríl kostuðu 73 vinnun sína Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í apríl síðastliðnum. Um er að ræða tilkynningu um uppsagnir í kennslu/stjórnun og við hugbúnaðargerð. Heildarfjöldi þeirra sem sagt er upp er 73 manns. 4.5.2011 10:47
Ákveðið að hefja framkvæmdir við Sauðárveitu Stjórn Landsvirkjunar hefur tekið ákvörðun um að hefja framkvæmdir við Sauðárveitu, og hefst vinna í sumar við vegagerð og aðstöðusköpun. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki haustið 2012. 4.5.2011 09:50
Ingibjörg ráðin framkvæmdastjóri hjá Ritari.is Ingibjörg Valdimarsdóttir hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá Ritari.is. Ritari.is býður uppá heildarlausnir í skrifstofuþjónustu og sérhæfir sig í símsvörun, úthringingum, bókunar- og bókhaldsþjónustu. 4.5.2011 09:47
Landsbankinn eignast dekkjaverkstæði Landsbankinn hefur yfirtekið rekstur Sólningar Kópavogi ehf. og allt hlutafé félagsins. Þetta er gert með hefðbundnum fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. 4.5.2011 09:36
Hitaveita Mannvits í Ungverjalandi komin í fullan rekstur Ný hitaveita í Ungverjalandi, sem Mannvit hefur byggt, er nú komin í fullan rekstur. 4.5.2011 09:30
Móðurfélag Norðuráls hagnast um 2,8 milljarða Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, hagnaðist um 25 milljónir dollara eða um 2,8 milljarða kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 6,3 milljónum dollara. 4.5.2011 09:05
Gjaldeyrisveltan nam 5,5 milljörðum á millibankamarkaði í apríl Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í apríl síðastliðnum nam rúmlega 5.5 milljörðum króna sem er tæplega 1.8 milljarða króna meiri velta en í mars. 4.5.2011 07:18
Stjörnukokkur hjá Marel Boðið var upp á óvænta en skemmtilega uppákomu á uppgjörsfundi Marel í síðustu viku. Að lokinni hefðbundinni tölu var slökkt á vefútsendingu fundarins fyrir greiningaraðila. Að því loknu var sýnt beint frá kynningu matreiðslumeistarans Jacques Roosenbrand, sem staddur var í Hollandi, á nýjustu græjum í matvælaiðnaði. Sá fór á þvílíkum kostum að vafamál er hvort aðrir eins uppgjörsfundir hafi verið haldnir hér. Roosenbrand þessi er enginn smáfýr, var eitt sinn eigandi og yfirkokkur á veitingastaðnum Quatre Canetons í Amsterdam og flaggar Michelin-stjörnu, sem er líkust Óskarsverðlaunum í veitingageiranum. 4.5.2011 06:00
Ríkið ætti að fara á hlutabréfamarkað Ríkið ætti að nýta sér þá fjármögnunarkosti sem bjóðast með skráningu opinberra fyrirtækja á hlutabréfamarkað. Slíkt getur hjálpað til við fjármögnun ríkisfyrirtækja á borð við Landsvirkjun, að sögn Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. 4.5.2011 06:00
Komust ekki í gamla heimabankann Biðröð myndaðist í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ í gær í kjölfar þess að hluti fyrrverandi viðskiptavina SpKef fékk ekki aðgang að heimabönkum sínum. 4.5.2011 06:00
Guðlaugur Pálsson stóð vaktina í Guðlaugsbúð í 76 ár: Notaði hestvagna fyrstu árin Guðlaugur opnaði verslun sína á Eyrarbakka undir lok árs 1917. Fyrstu árin voru vörur fluttar til og frá Reykjavík á hestvögnum. Þá skrifaði hann allar færslur inn í verslunarbækur, en þegar átti að skikka hann til að nota sjóðvél, þegar fram liðu stundir, svaraði hann því til að hann myndi ef til vill kaupa vélina, en gæti engu lofað um það hvort hann gæti lært á hana. 4.5.2011 05:00
Ljósleiðaravæðingin vekur athygli ytra Mikill áhugi er á uppbyggingu ljósleiðaranets Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitunnar, í öðrum löndum. „Margir vilja heyra um ljósleiðaravæðinguna í Reykjavík. Ástæðan er sú að þótt við séum fá og með smærra umfang en víða annars staðar þá höfum við unnið eftir plani sem gengur upp,“ segir Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar. 4.5.2011 04:00
Bjóða upp á valkosti í heimaþjónustu Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Sinnum heimaþjónustu frá stofnun fyrirtækisins í upphafi árs 2008. Sinnum þjónustar aldraða, fatlaða og aðra þá sem þurfa á aðstoð að halda í daglegu lífi. 4.5.2011 03:30
Hagnaður eykst í samdráttartíð Olíuframleiðsla Atlantic Petroleum dróst saman um 18 prósent á milli ára í apríl, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar í gær. Framleiðslan nam 73 þúsund tunnum af olíu. 4.5.2011 00:01
Um 4% verðmunur á matarkörfunni Um 4% verðmunur reyndist vera á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði 24.420 krónur en dýrust í Nettó á 25.437 krónur, sem er 1.017 krónu verðmunur. Kostur neitaði þátttöku í könnunni. 3.5.2011 23:50
Nýr stjórnarmaður í Íslandsbanka Dr. Daniel Levin, var kjörinn í stjórn Íslandsbanka á aukaaðalfundi sem haldinn var í dag. Hann kemur í stað Raymond Quinlan sem lét nýverið af störfum sem stjórnarmaður í Íslandsbanka þar sem hann tók við framkvæmdastjórastöðu hjá fjármálafyrirtækinu CIT Group í Bandaríkjunum. Quinlan mun þó áfram sitja í stjórn Glacier Securities sem er dótturfyrirtæki Íslandsbanka í Bandaríkjunum. 3.5.2011 17:24
Stoðir selja síðustu hluti sína í Royal Unibrew Stoðir tilkynntu í dag að félagið hefur selt 5,9% hlut sinn í drykkjarvöruframleiðandanum Royal Unibrew. Á heimasíðu Stoða segir að heildar söluverð hlutanna nemi um 5,4 milljörðum króna. Þar segir einnig að gengi brugghússins hafi hækkað um 167 prósent frá ársbyrjun 2010. Félagið, sem staðsett er í Faxe í Danmörku var á sínum tíma í stærstum hluta í eigu FL Group. 3.5.2011 16:27
Frávísun í máli sjóðsfélaga í Sjóði 9 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli tíu sjóðsfélaga í Sjóði 9 hjá Glitni. 3.5.2011 11:38
Verulega dró úr veltu Kauphallarinnar milli mánaða Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni námu rétt tæpum 1,7 milljörðum kr. í apríl eða 94 milljónum kr. á dag að jafnaði. Þetta er verulega minni viðskipti en í mars þar sem veltan nam tæpum 19 milljörðum kr. eða 817 milljónum kr. á dag. 3.5.2011 11:20