Fleiri fréttir Það sem hefur verið afskrifað er aðeins toppurinn á ísjakanum „Við erum með fleiri hundruð milljarða sem á eftir að afskrifa,“ sagði bankastjóri Landsbankans, Steinþór Pálsson, í viðtali við Þórhall Gunnarsson í þættinum Návígi í Ríkissjónvarpinu í kvöld. 30.11.2010 22:08 Landinn orðinn léttari í lundu Nokkuð léttara var yfir landanum nú í nóvember en mánuðinn á undan ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun. Þannig hækkaði vísitalan um tæp 19 stig milli mánaða og gekk því sú mikla lækkun sem varð mánuðinn á undan að hluta til baka. 30.11.2010 12:07 Afskrifa á tæpa 14 milljarða af lánum landbúnaðarins Til stendur að afskrifa 13,8 milljarða vegna Lánasjóðs landbúnaðarins samkvæmt framhaldsnefndaráliti um fjáraukalög fyrir árið 2010. Sjóðurinn var vistaður hjá Landsbankanum en alls er ætlunin að afskrifa ýmsar skuldbindingar ríkisins hjá Landsbankanum um rúma 22 milljarða kr. 30.11.2010 15:45 Brynjólfur Bjarnason hættir hjá Skiptum Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta, tilkynnti nýrri stjórn Exista, eiganda Skipta, í dag að hann segði starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Að ósk eigenda mun hann stýra félaginu þangað til ákvarðanir hafa verið teknar um framhaldið. Brynjólfur tók við starfi forstjóra Símans árið 2002 og við stofnun Skipta árið 2007 varð hann forstjóri þess félags. 30.11.2010 15:32 Tap MP banka 1,9 milljarðar á fyrri helming ársins MP banki skilaði 1,9 milljarða kr. tapi á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram á vefsíðu bankans Þar sem greint er frá stöðu hans í ljósi fregna að undanförnu um að bankinn uppfylli ekki skilyrði Fjármálaeftirlitsins um eiginfjárhlutfall. 30.11.2010 14:31 Iceland Express flýgur til Orlandó á næsta ári Iceland Express hyggst fljúga til Orlandó í Flórída í mars og apríl á næsta ári. Orlandó er fjórði áfangastaður félagsins í Bandaríkjunum, en þegar er flogið til New York, og Boston og Chicagó bætast við í sumar. 30.11.2010 14:21 Auður segir sig úr stjórn Icelandair Auður Finnbogadóttir hefur frá og með deginum í dag sagt sig úr stjórn Icelandair Group, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. 30.11.2010 12:23 Hátt í 160 milljarða tekjur af ferðamönnum Gjaldeyristekjur Íslendinga af erlendum ferðamönnum voru 155 milljarðar króna í fyrra, samkvæmt nýjum tölum á vef Hagstofunnar. Tekjur vegna erlendra ferðamanna innanlands námu 112 milljörðum króna en 43 milljarðar króna eru tekjur vegna ferðamanna utan Íslands. Í tölunum kemur jafnframt fram að áætlað er að ríflega 9.200 manns hafi starfað við ferðaþjónustu á árinu 2008. Þetta er um 5,1% af störfum alls. 30.11.2010 09:06 Borgin gerir ráð fyrir 100 milljarða tekjum 2011 Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að tekjurnar á næsta ári nemi rétt tæpum 100 milljörðum kr., Það er þegar A og B hluti reksturs borgarinnar eru lagðir saman. Rekstrartekjur A hluta, það er borgarsjóðs, eru áætlaðar tæplega 60 milljarðar kr. 30.11.2010 14:49 OECD: Ísland fær mest út úr útgjöldum til heilbrigðismála Ísland er í hópi þeirra þjóða sem fá hvað mest út úr útgjöldum sínum til heilbrigðismála. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD þar sem aðildarþjóðir samtakanna eru hvattar til að gera heilbrigðisþjónustur sínar áhrifaríkari án þess að auka fjárveitingar til þessa málaflokks. 30.11.2010 13:39 Meirihluti andvígur almennri skuldaniðurfellingu Um 43% Íslendinga eru andvíg almennri skuldaniðurfellingu, en þriðjungur er hins vegar fylgjandi því að lífeyrissjóðir taki þátt í niðurfellingu húsnæðisskulda þó það leiði til þess að lífeyrisgreiðslur kunni að skerðast. 30.11.2010 10:57 Viðsnúningur til hins betra í rekstri Spalar ehf. milli ára Hagnaður Spalar ehf eftir skatta fyrir rekstarárið 1. október 2009 til 30. september 2010 nam kr. 236 milljónum kr. en tap á tímabilinu 1. október 2008 til 30. september 2009 nam 129 milljónum kr. 30.11.2010 10:03 Smáralind á leið í Kauphöllina Stjórn Fasteignafélags Íslands ehf., eiganda Smáralindar ehf., hefur samþykkt nýtt skipurit sem tekið hefur gildi. Með nýju skipuriti færist dagleg stjórnun Smáralindar ehf. til móðurfélagsins, Fasteignafélags Íslands ehf. 30.11.2010 09:25 Aflaverðmætið jókst um 14 milljarða fyrstu 8 mánuði ársins Aflaverðmæti íslenskra skipa nam tæpum 91 milljarði króna á fyrstu átta mánuðum ársins 2010 samanborið við tæpa 77 milljarða á sama tímabili 2009. Aflaverðmæti hefur því aukist um 14 milljarða eða 18,2% á milli ára. 30.11.2010 09:05 Vöruskiptin orðin hagstæð um tæpa 100 milljarða í ár Fyrstu tíu mánuðina 2010 voru fluttar út vörur fyrir 462,7 milljarða króna en inn fyrir 364,2 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 98,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 74,0 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 24,5 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.11.2010 09:02 Markaðsvirði hlutabréfa jókst um 5% í október Markaðsvirði skráðra hlutabréfa í Kauphöll Íslands nam 246 milljörðum kr í lok október 2010 sem er hækkun um 5,1% í mánuðinum. 30.11.2010 08:57 Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri hrapar Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri fyrstu níu mánuði ársins er einungis um 12,8 milljaðar króna, eða um fimmtungur af því sem var á sama tímabili árið 2009. Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. 30.11.2010 07:44 Eigandi Morgunblaðsins yfirheyrður vegna Glitnis-málsins Guðbjörg Matthíasdóttir, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, Óskar Magnússon, og Katrín Pétursdóttir hafa öll verið yfirheyrð af sérstökum saksóknara í tengslum við rannsókn á Glitnis-málinu. Þau gáfu öll skýrslu sem vitni og eru ekki grunuð um refsiverða háttsemi. 29.11.2010 19:01 Rösklega 9 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,5% í dag í 9,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,6% í 3,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,4% í 5,5 ma. viðskiptum. 29.11.2010 16:12 Lífeyrissjóður verkfræðinga ræður framkvæmdastjóra Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur ráðið Auði Finnbogadóttur sem framkvæmdastjóra sjóðsins og hefur hún störf þann 1. desember n.k. 29.11.2010 15:16 Hagnaður Arion nemur 9 milljörðum Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins nam 8,9 milljörðum króna eftir skatta. Þar af er tæpur milljarður á þriðja ársfjórðungi. Í fréttatilkynningu frá bankanum kemur fram að neikvæðra áhrifa hafi gætt á þriðja ársfjórðungi vegna gengistaps og frekari niðurfærslu lána vegna 29.11.2010 14:04 Íslandsbanki viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland Kauphöllin hefur samþykkt að Íslandsbanki verði viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 29.11.2010 14:03 Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri á Selfossi Gunnlaugur Sveinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi og tekur til starfa 1. desember. 34 sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í október. 29.11.2010 13:58 Sementsverksmiðjan segir upp starfsfólki Vegna gríðarlegs samdráttar í sementssölu síðustu ár og óvissu um stöðu byggingariðnaðarins næstu misseri er nauðsynlegt fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi að draga úr rekstrarkostnaði. Starfsfólki verksmiðjunnar hefur þegar verið tilkynnt um skipulagsbreytingar sem hafa í för með sér fækkun starfsfólks úr 36 í 27. 29.11.2010 13:31 ESB: Skuldir einkageirans hindra efnahagsbata Íslands Skuldir einkageirans eru ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem gefin var út í dag. Endurskipulagningar skulda er þörf til þess að fyrirtæki geti vaxið, fjárfest og skapað ný störf. 29.11.2010 13:17 Risagjalddagi framundan, hvert fara erlendar krónueignir? Eins og víða hefur komið fram fellur ríkisbréfaflokkurinn RB 10 1012 á gjalddaga 10. desember næstkomandi. Flokkurinn hefur þá sérstöðu að eignarhald hans er nær eingöngu í höndum erlendra aðila, 93% í lok september, en markaðsvirðið er í dag um 53 milljarðar króna . Stærsta spurningin er nú hvert mun þetta fjármagn leita? 29.11.2010 12:39 Borgum 25% af launum okkar til að halda krónunni úti Tuttugu og fimm prósent af launum Íslendinga fara í að greiða fyrir að halda úti íslenskri krónu, fullyrðir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Íslendingar í krónulandi séu í efnahagslegum þrælabúðum. 29.11.2010 12:12 MP þarf hugsanlega að selja eignir til að uppfylla skilyrði FME Forstjóri MP banka segir að eignasafn bankans verið yfirfarið og þá verði reynt að draga úr áhættu til að uppfylla kröfur Fjármálaeftirlitsins, en eigið fé bankans er undir þeim mörkum sem eftirlitið hefur sett honum. 29.11.2010 12:11 Ragna Árnadóttir ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar Ragna Árnadóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar. Skrifstofustjóri situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins, stýrir verkefnum í umboði forstjóra og vinnur að samskiptum við stjórnsýslu og hagsmunaaðila. 29.11.2010 10:04 Vísitala framleiðsluverðs lækkar milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í október 2010 var 189,0 stig og lækkaði um 0,1% frá september 2010. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 29.11.2010 09:01 Eigið fé MP Banka er undir lágmarki FME MP banki hefur ekki birt uppgjör fyrir fyrri helming ársins. Eigið fé bankans er undir þeim mörkum sem Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sett honum, en bankinn hefur sent uppgjör sitt þangað til yfirferðar. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gærkvöldi. 29.11.2010 07:35 Eignir sjóða svipaðar og í árslok 2004 Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða námu 282,5 milljarða kr. í lok október og lækkuðu um 1,4 milljarða kr. á milli mánaða. 28.11.2010 09:00 Daufur millibankamarkaður með gjaldeyri í nóvember Rólegt hefur verið á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er nóvembermánuði og hafa viðskipti með gjaldeyri verið afar strjál, sem er í takti við þróunina undanfarin misseri. Regluleg kaup Seðlabankans nema um 70% af veltunni á þessum markaði í mánuðinum. 28.11.2010 08:00 Vilja auknar tekjur af Ásbrú Bæjarráð Reykjanesbæjar ógilti nýlega yfirlýsingu frá október 2007 um að ekki yrðu innheimt opinber gjöld af fasteignum á Ásbrú. 27.11.2010 10:00 Síldin búin og horft til loðnu Síldveiðum HB Granda er lokið á þessu ári en Lundey NS landaði síðasta farmi vertíðarinnar, um 800 tonnum, á Vopnafirði. Að sögn Magnúsar Róbertssonar, vinnslustjóra á Vopnafirði, máttu skip félagsins veiða um 4.800 tonn af íslenskri sumargotssíld á vertíðinni. Eftirtöðvar kvótans séu nú um 300 tonn sem færð verða á næsta ár. 27.11.2010 08:00 Ríkinu stefnt vegna rækju Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hf. á Siglufirði hefur stefnt íslenska ríkinu vegna ákvörðunar Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að gefa ekki út heildarafla sem veiða má af úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2010 til 2011. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og mun fá flýtimeðferð. 27.11.2010 07:15 Óverulegar breytingar á tekjum Í nýlegri rannsókn Steinunnar Hrafnsdóttur og Ómars H. Kristmundssonar, forstöðumanna Fræðasetursins um þriðja geirann, kemur í ljós að tekjur félagasamtaka í velferðarþjónustu hafa ekki dregist verulega saman í kjölfar hrunsins. Litið var til áranna 2008 og 2009, en þar kom í ljós að tekjur voru svipaðar hjá um þriðjungi svarenda, samdráttur varð hjá 37 prósentum og tekjur jukust hjá 31 prósenti. 27.11.2010 06:15 Ábyrgðin færist yfir til ríkisstjórnarinnar Svigrúm Seðlabankans til að keyra niður raunvexti fer minnkandi með lækkandi verðbólgu. Hagdeild Samtaka atvinnulífsins telur að ábyrgðin á því að blása lífi í hagkerfið sé að færast frá Seðlabankanum og yfir á stjórnvöld. 26.11.2010 19:54 Þórður í Kauphöllinni: Erum ekki að loka sjoppunni Aðeins ellefu félög eru nú með skráð hlutabréf í Kauphöllinni á Íslandi. Þau hafa sjaldan verið færri, en skráð félög voru alls 75 talsins árið 2002. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur þó ekki áhyggjur af því að þessi fækkun skráðra félaga marki upphafið að endalokum markaðar með skráð hlutabréf hér á landi. Hann segist vongóður um að tíu ný félög muni bætast við á næstu mánuðum, en nokkur þeirra hafa þegar lýst því yfir opinberlega. 26.11.2010 17:29 Um 15 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 15,1 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,5% í 12,4 ma. viðskiptum. Samtals hækkaði GAMMA: GBI um 0,6% í vikunni, GAMMAi: Verðtryggt um 0,2% og GAMMAxi: Óverðtryggt um 1,4%. Meðal dagsvelta í vikunni var 9,9 ma., þar af 2,1 ma. með verðtryggt og 7,7 ma. með óverðtryggt. 26.11.2010 16:45 Einar Hannesson stjórnarformaður SÍSP Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík hefur verið kjörinn stjórnarformaður, SÍSP, Sambands íslenskra sparisjóða. Einar var kjörinn einróma á aðalfundi sambandsins í gær. 26.11.2010 13:25 Forsetinn vill aðra atkvæðagreiðslu um Icesave Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. 26.11.2010 11:02 NBI skilaði 3,5 milljarða hagnaði á þriðja ársfjórðungi Afkoma NBI hf. (Landsbankans) var jákvæð um tæpa 3,5 milljarða króna eftir skatta á þriðja ársfjórðungi 2010. Samanlagður hagnaður bankans á fyrstu 9 mánuðum ársins nemur 12,9 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár fyrstu 9 mánuðina er 10,9%. 26.11.2010 10:08 Spá: Verðbólgan undir markmiði Seðlabankans allt næsta ár Greining Arion banka spáir því að mæld verðbólga milli ára verði undir 2,5% markmiði Seðlabankans allt næsta ár. Verðbólgan verði komin undir 2% í febrúar á næsta ári. 26.11.2010 09:32 Fjöldi gjaldþrota fyrirtækja orðinn 775 á árinu Fyrstu 10 mánuði ársins 2010 er fjöldi gjaldþrota fyrirtækja orðinn 775 sem er rúmlega 3% aukning frá sama tímabili árið 2009 þegar 749 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. 26.11.2010 09:02 Sjá næstu 50 fréttir
Það sem hefur verið afskrifað er aðeins toppurinn á ísjakanum „Við erum með fleiri hundruð milljarða sem á eftir að afskrifa,“ sagði bankastjóri Landsbankans, Steinþór Pálsson, í viðtali við Þórhall Gunnarsson í þættinum Návígi í Ríkissjónvarpinu í kvöld. 30.11.2010 22:08
Landinn orðinn léttari í lundu Nokkuð léttara var yfir landanum nú í nóvember en mánuðinn á undan ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun. Þannig hækkaði vísitalan um tæp 19 stig milli mánaða og gekk því sú mikla lækkun sem varð mánuðinn á undan að hluta til baka. 30.11.2010 12:07
Afskrifa á tæpa 14 milljarða af lánum landbúnaðarins Til stendur að afskrifa 13,8 milljarða vegna Lánasjóðs landbúnaðarins samkvæmt framhaldsnefndaráliti um fjáraukalög fyrir árið 2010. Sjóðurinn var vistaður hjá Landsbankanum en alls er ætlunin að afskrifa ýmsar skuldbindingar ríkisins hjá Landsbankanum um rúma 22 milljarða kr. 30.11.2010 15:45
Brynjólfur Bjarnason hættir hjá Skiptum Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta, tilkynnti nýrri stjórn Exista, eiganda Skipta, í dag að hann segði starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Að ósk eigenda mun hann stýra félaginu þangað til ákvarðanir hafa verið teknar um framhaldið. Brynjólfur tók við starfi forstjóra Símans árið 2002 og við stofnun Skipta árið 2007 varð hann forstjóri þess félags. 30.11.2010 15:32
Tap MP banka 1,9 milljarðar á fyrri helming ársins MP banki skilaði 1,9 milljarða kr. tapi á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram á vefsíðu bankans Þar sem greint er frá stöðu hans í ljósi fregna að undanförnu um að bankinn uppfylli ekki skilyrði Fjármálaeftirlitsins um eiginfjárhlutfall. 30.11.2010 14:31
Iceland Express flýgur til Orlandó á næsta ári Iceland Express hyggst fljúga til Orlandó í Flórída í mars og apríl á næsta ári. Orlandó er fjórði áfangastaður félagsins í Bandaríkjunum, en þegar er flogið til New York, og Boston og Chicagó bætast við í sumar. 30.11.2010 14:21
Auður segir sig úr stjórn Icelandair Auður Finnbogadóttir hefur frá og með deginum í dag sagt sig úr stjórn Icelandair Group, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. 30.11.2010 12:23
Hátt í 160 milljarða tekjur af ferðamönnum Gjaldeyristekjur Íslendinga af erlendum ferðamönnum voru 155 milljarðar króna í fyrra, samkvæmt nýjum tölum á vef Hagstofunnar. Tekjur vegna erlendra ferðamanna innanlands námu 112 milljörðum króna en 43 milljarðar króna eru tekjur vegna ferðamanna utan Íslands. Í tölunum kemur jafnframt fram að áætlað er að ríflega 9.200 manns hafi starfað við ferðaþjónustu á árinu 2008. Þetta er um 5,1% af störfum alls. 30.11.2010 09:06
Borgin gerir ráð fyrir 100 milljarða tekjum 2011 Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að tekjurnar á næsta ári nemi rétt tæpum 100 milljörðum kr., Það er þegar A og B hluti reksturs borgarinnar eru lagðir saman. Rekstrartekjur A hluta, það er borgarsjóðs, eru áætlaðar tæplega 60 milljarðar kr. 30.11.2010 14:49
OECD: Ísland fær mest út úr útgjöldum til heilbrigðismála Ísland er í hópi þeirra þjóða sem fá hvað mest út úr útgjöldum sínum til heilbrigðismála. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD þar sem aðildarþjóðir samtakanna eru hvattar til að gera heilbrigðisþjónustur sínar áhrifaríkari án þess að auka fjárveitingar til þessa málaflokks. 30.11.2010 13:39
Meirihluti andvígur almennri skuldaniðurfellingu Um 43% Íslendinga eru andvíg almennri skuldaniðurfellingu, en þriðjungur er hins vegar fylgjandi því að lífeyrissjóðir taki þátt í niðurfellingu húsnæðisskulda þó það leiði til þess að lífeyrisgreiðslur kunni að skerðast. 30.11.2010 10:57
Viðsnúningur til hins betra í rekstri Spalar ehf. milli ára Hagnaður Spalar ehf eftir skatta fyrir rekstarárið 1. október 2009 til 30. september 2010 nam kr. 236 milljónum kr. en tap á tímabilinu 1. október 2008 til 30. september 2009 nam 129 milljónum kr. 30.11.2010 10:03
Smáralind á leið í Kauphöllina Stjórn Fasteignafélags Íslands ehf., eiganda Smáralindar ehf., hefur samþykkt nýtt skipurit sem tekið hefur gildi. Með nýju skipuriti færist dagleg stjórnun Smáralindar ehf. til móðurfélagsins, Fasteignafélags Íslands ehf. 30.11.2010 09:25
Aflaverðmætið jókst um 14 milljarða fyrstu 8 mánuði ársins Aflaverðmæti íslenskra skipa nam tæpum 91 milljarði króna á fyrstu átta mánuðum ársins 2010 samanborið við tæpa 77 milljarða á sama tímabili 2009. Aflaverðmæti hefur því aukist um 14 milljarða eða 18,2% á milli ára. 30.11.2010 09:05
Vöruskiptin orðin hagstæð um tæpa 100 milljarða í ár Fyrstu tíu mánuðina 2010 voru fluttar út vörur fyrir 462,7 milljarða króna en inn fyrir 364,2 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 98,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 74,0 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 24,5 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.11.2010 09:02
Markaðsvirði hlutabréfa jókst um 5% í október Markaðsvirði skráðra hlutabréfa í Kauphöll Íslands nam 246 milljörðum kr í lok október 2010 sem er hækkun um 5,1% í mánuðinum. 30.11.2010 08:57
Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri hrapar Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri fyrstu níu mánuði ársins er einungis um 12,8 milljaðar króna, eða um fimmtungur af því sem var á sama tímabili árið 2009. Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. 30.11.2010 07:44
Eigandi Morgunblaðsins yfirheyrður vegna Glitnis-málsins Guðbjörg Matthíasdóttir, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, Óskar Magnússon, og Katrín Pétursdóttir hafa öll verið yfirheyrð af sérstökum saksóknara í tengslum við rannsókn á Glitnis-málinu. Þau gáfu öll skýrslu sem vitni og eru ekki grunuð um refsiverða háttsemi. 29.11.2010 19:01
Rösklega 9 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,5% í dag í 9,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,6% í 3,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,4% í 5,5 ma. viðskiptum. 29.11.2010 16:12
Lífeyrissjóður verkfræðinga ræður framkvæmdastjóra Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur ráðið Auði Finnbogadóttur sem framkvæmdastjóra sjóðsins og hefur hún störf þann 1. desember n.k. 29.11.2010 15:16
Hagnaður Arion nemur 9 milljörðum Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins nam 8,9 milljörðum króna eftir skatta. Þar af er tæpur milljarður á þriðja ársfjórðungi. Í fréttatilkynningu frá bankanum kemur fram að neikvæðra áhrifa hafi gætt á þriðja ársfjórðungi vegna gengistaps og frekari niðurfærslu lána vegna 29.11.2010 14:04
Íslandsbanki viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland Kauphöllin hefur samþykkt að Íslandsbanki verði viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 29.11.2010 14:03
Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri á Selfossi Gunnlaugur Sveinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi og tekur til starfa 1. desember. 34 sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í október. 29.11.2010 13:58
Sementsverksmiðjan segir upp starfsfólki Vegna gríðarlegs samdráttar í sementssölu síðustu ár og óvissu um stöðu byggingariðnaðarins næstu misseri er nauðsynlegt fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi að draga úr rekstrarkostnaði. Starfsfólki verksmiðjunnar hefur þegar verið tilkynnt um skipulagsbreytingar sem hafa í för með sér fækkun starfsfólks úr 36 í 27. 29.11.2010 13:31
ESB: Skuldir einkageirans hindra efnahagsbata Íslands Skuldir einkageirans eru ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem gefin var út í dag. Endurskipulagningar skulda er þörf til þess að fyrirtæki geti vaxið, fjárfest og skapað ný störf. 29.11.2010 13:17
Risagjalddagi framundan, hvert fara erlendar krónueignir? Eins og víða hefur komið fram fellur ríkisbréfaflokkurinn RB 10 1012 á gjalddaga 10. desember næstkomandi. Flokkurinn hefur þá sérstöðu að eignarhald hans er nær eingöngu í höndum erlendra aðila, 93% í lok september, en markaðsvirðið er í dag um 53 milljarðar króna . Stærsta spurningin er nú hvert mun þetta fjármagn leita? 29.11.2010 12:39
Borgum 25% af launum okkar til að halda krónunni úti Tuttugu og fimm prósent af launum Íslendinga fara í að greiða fyrir að halda úti íslenskri krónu, fullyrðir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Íslendingar í krónulandi séu í efnahagslegum þrælabúðum. 29.11.2010 12:12
MP þarf hugsanlega að selja eignir til að uppfylla skilyrði FME Forstjóri MP banka segir að eignasafn bankans verið yfirfarið og þá verði reynt að draga úr áhættu til að uppfylla kröfur Fjármálaeftirlitsins, en eigið fé bankans er undir þeim mörkum sem eftirlitið hefur sett honum. 29.11.2010 12:11
Ragna Árnadóttir ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar Ragna Árnadóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar. Skrifstofustjóri situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins, stýrir verkefnum í umboði forstjóra og vinnur að samskiptum við stjórnsýslu og hagsmunaaðila. 29.11.2010 10:04
Vísitala framleiðsluverðs lækkar milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í október 2010 var 189,0 stig og lækkaði um 0,1% frá september 2010. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 29.11.2010 09:01
Eigið fé MP Banka er undir lágmarki FME MP banki hefur ekki birt uppgjör fyrir fyrri helming ársins. Eigið fé bankans er undir þeim mörkum sem Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sett honum, en bankinn hefur sent uppgjör sitt þangað til yfirferðar. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gærkvöldi. 29.11.2010 07:35
Eignir sjóða svipaðar og í árslok 2004 Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða námu 282,5 milljarða kr. í lok október og lækkuðu um 1,4 milljarða kr. á milli mánaða. 28.11.2010 09:00
Daufur millibankamarkaður með gjaldeyri í nóvember Rólegt hefur verið á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er nóvembermánuði og hafa viðskipti með gjaldeyri verið afar strjál, sem er í takti við þróunina undanfarin misseri. Regluleg kaup Seðlabankans nema um 70% af veltunni á þessum markaði í mánuðinum. 28.11.2010 08:00
Vilja auknar tekjur af Ásbrú Bæjarráð Reykjanesbæjar ógilti nýlega yfirlýsingu frá október 2007 um að ekki yrðu innheimt opinber gjöld af fasteignum á Ásbrú. 27.11.2010 10:00
Síldin búin og horft til loðnu Síldveiðum HB Granda er lokið á þessu ári en Lundey NS landaði síðasta farmi vertíðarinnar, um 800 tonnum, á Vopnafirði. Að sögn Magnúsar Róbertssonar, vinnslustjóra á Vopnafirði, máttu skip félagsins veiða um 4.800 tonn af íslenskri sumargotssíld á vertíðinni. Eftirtöðvar kvótans séu nú um 300 tonn sem færð verða á næsta ár. 27.11.2010 08:00
Ríkinu stefnt vegna rækju Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hf. á Siglufirði hefur stefnt íslenska ríkinu vegna ákvörðunar Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að gefa ekki út heildarafla sem veiða má af úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2010 til 2011. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og mun fá flýtimeðferð. 27.11.2010 07:15
Óverulegar breytingar á tekjum Í nýlegri rannsókn Steinunnar Hrafnsdóttur og Ómars H. Kristmundssonar, forstöðumanna Fræðasetursins um þriðja geirann, kemur í ljós að tekjur félagasamtaka í velferðarþjónustu hafa ekki dregist verulega saman í kjölfar hrunsins. Litið var til áranna 2008 og 2009, en þar kom í ljós að tekjur voru svipaðar hjá um þriðjungi svarenda, samdráttur varð hjá 37 prósentum og tekjur jukust hjá 31 prósenti. 27.11.2010 06:15
Ábyrgðin færist yfir til ríkisstjórnarinnar Svigrúm Seðlabankans til að keyra niður raunvexti fer minnkandi með lækkandi verðbólgu. Hagdeild Samtaka atvinnulífsins telur að ábyrgðin á því að blása lífi í hagkerfið sé að færast frá Seðlabankanum og yfir á stjórnvöld. 26.11.2010 19:54
Þórður í Kauphöllinni: Erum ekki að loka sjoppunni Aðeins ellefu félög eru nú með skráð hlutabréf í Kauphöllinni á Íslandi. Þau hafa sjaldan verið færri, en skráð félög voru alls 75 talsins árið 2002. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur þó ekki áhyggjur af því að þessi fækkun skráðra félaga marki upphafið að endalokum markaðar með skráð hlutabréf hér á landi. Hann segist vongóður um að tíu ný félög muni bætast við á næstu mánuðum, en nokkur þeirra hafa þegar lýst því yfir opinberlega. 26.11.2010 17:29
Um 15 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 15,1 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,5% í 12,4 ma. viðskiptum. Samtals hækkaði GAMMA: GBI um 0,6% í vikunni, GAMMAi: Verðtryggt um 0,2% og GAMMAxi: Óverðtryggt um 1,4%. Meðal dagsvelta í vikunni var 9,9 ma., þar af 2,1 ma. með verðtryggt og 7,7 ma. með óverðtryggt. 26.11.2010 16:45
Einar Hannesson stjórnarformaður SÍSP Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík hefur verið kjörinn stjórnarformaður, SÍSP, Sambands íslenskra sparisjóða. Einar var kjörinn einróma á aðalfundi sambandsins í gær. 26.11.2010 13:25
Forsetinn vill aðra atkvæðagreiðslu um Icesave Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. 26.11.2010 11:02
NBI skilaði 3,5 milljarða hagnaði á þriðja ársfjórðungi Afkoma NBI hf. (Landsbankans) var jákvæð um tæpa 3,5 milljarða króna eftir skatta á þriðja ársfjórðungi 2010. Samanlagður hagnaður bankans á fyrstu 9 mánuðum ársins nemur 12,9 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár fyrstu 9 mánuðina er 10,9%. 26.11.2010 10:08
Spá: Verðbólgan undir markmiði Seðlabankans allt næsta ár Greining Arion banka spáir því að mæld verðbólga milli ára verði undir 2,5% markmiði Seðlabankans allt næsta ár. Verðbólgan verði komin undir 2% í febrúar á næsta ári. 26.11.2010 09:32
Fjöldi gjaldþrota fyrirtækja orðinn 775 á árinu Fyrstu 10 mánuði ársins 2010 er fjöldi gjaldþrota fyrirtækja orðinn 775 sem er rúmlega 3% aukning frá sama tímabili árið 2009 þegar 749 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. 26.11.2010 09:02